Hagtíðindi - 01.05.1984, Síða 15
1984
103
NÝ VfSITALA FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR A GRUNNTÍMA
f FEBRÚARBYRJUN 1984 OG f MAfBYRJUN 1984.
Útgjaldaskipting miðuð við 100000 kr. heildarútgj.á grunntfma Vísitölur, febrúar 1984 = 100
Febr. 1984 Maf 1984 Febr. 1984 Maf 1984
Matvörur 21338 22401 100 105
Þar af: Mjöl, grjón, bakaðar vörur 2706 2796 100 103
Kjöt, lrjötvörur 4577 4863 100 106
Fiskur, fiskvörur 932 979 100 105
Mjólk, rjómi, ostar, egg 4169 4465 100 107
Feitmeti, oliur 1122 1198 100 107
Grænmeti, ávextir, ber o.fl 2756 2928 100 106
Kartöflur, vörur úr þeim 377 398 100 106
Sykur 197 169 100 86
Kaffi, te, kakó, súkkulaði 647 657 100 102
Aðrar matvörur 3855 3948 100 102
Drykkjarvörur, tóbak 4497 4930 100 110
Þar af: Gosdrykkir, öl 1239 1025 100 83
Áfengi 1147 1346 100 117
Tóbalr 2111 2559 100 121
Föt, skófatnaður 8537 8871 100 104
Rafmagn 2606 2598 100 100
Húshitún 2848 2811 100 99
Húsgögn, heimilisbúnaður 8818 9020 100 102
Heilsúvernd 1692 1726 100 102
Flutningstæki, ferðir, póstur og sfmi 18830 19250 100 102
Þar af: Eigin bifreið 15635 15961 100 102
Símaútgjöld 1086 1086 100 100
Tómstundaiðkún, menntun 10123 10389 100 103
Vörur ogþjónusta ót.a., o.fl 9671 10188 100 105
VÍsitala vöru og þjónustu 88960 92184 100 104
Húsnæði 11040 11246 100 102
Framfærsluvísitala alls 100000 103430 100 103
Vfsitalan með grunn 2. janúar 1981 397 411
Vfsitalan með grunn 2. janúar 1968 12873 13315
Vfsitala framfærslukostnaðar f maíbyrjun 1984 var 103,43 stig, sem lækkar f 103 stig. Er þetta
breyting hennar sfðan f febrúarbyrjun 1984 samkvæmt nýjum vísitölugrundvelli (febrúarbyrjun 1984
= 100), sem lögfestur hefur verið, sbr. lög nr. 5/1984, sem birt em í heild á bls. 104 f þessu blaði
Hagtiðinda. Á Dls. 99 er og^gerð grein fyrir framkvæmd og_niðurstöðum neyslukönnunar, sem hinn
nýi grundvöllur framfeersluvfsitölunnar er byggður á. — Maívísitala 1984, miðað við grunntölu 100
hinn 2. janúar 1981, var 410, 61 stig, þ^e. 411 stig með upphækkun.
Við gildistöku nýrrar framfærsluvfsitölu 1968^ ákvað Kauplagsnefnd að grunntímafjárhæð
hennar skyldi vera 10000ý<r. f janúarbyrjun á þvf ári, þannig að vísitalan sýndi framvegis hvað
greiða ^yrfti á hverjum túna fyrir þær vörur, þjónustu o. fl., sem á grunntima kostaði 10000 kr.
Sami hattur verður hafður á birtingarformi breytinga þeiirar vísitölu, er nú hefur tekiðgildi, nema
hvað_100000 kr. _grunnfjárhæð kemur ístað 10000 kr. A_það skal bent, að á bls. 101 í jjessu blaði
Hagtfðinda eru synd, f krónum, meðalútgjöld hinnar nýju "visitölufjölskyldu”,á gmnntfma ífetrúar-
byrjun 1984.
Helstu breytingar á umræddu 3ja mánaða tfmabili voru þessar:
Frá marsbýrjun 1984 hækkaði verðlagsgrundvöllur búvöru um 6, 0%, og auk þess var um að ræða
hækkun á vinnslu- og dreifingarkostnaði. Meðalhækkun á útsöluverði mjolkurvara var 9,3% (0,35f/o
f vísitölu),á kartöflum 11,1%(0, 03<yofvfsit.), og á kinda- og nautakjöti 7, íPjo(0,30t/ofvfsit.). Verð-
hækkunmjólkurvara ogkartaflna tók_gildi 2.mars,en verðhækkun kjöts3-4vikum sf&r.Frá ogntíS mars
1984 skráir Sexmannanefnd einungis utsöluverð á kindakjöti og nautakjöti íheilum oghálfum skrokkum
("skipt að ósk kaupenda"), og^hefur verðlagning á niðursöguðu kjöti þar með verið gefin frjáls fsmá-
sölu.—Útsöluverð á nýmjólk f eins lítra umbúðum hækkaði úr kr. 17,10 f kr. 18,70, á dilkakjöti
(súpukjöt 1. fl.) úr kr. 122,10 f kr. 128, 56 á kg, á smjöri úr kr. 200,40 f kr. 219, 50 á kg, og á
kartöflum úr kr. 68, 60 hver 5 kg poki f kr. 76^50 (l.verðfl.). — Meðalverðhækkun á öðrum mat-
vörum og á drykkjarvörum nam 1, 3% (0,19?o íy/ísitölu). Vegna lækkunar gjalda á öli oggosdrykkj-
um, lækkaði verð þeirra um 17,3jo_(0. 22% í vfsitölu). Famaðarliður hækkaði að meðaltali um 3,9%
(0, 33% f vísitölu). f mars hækkaði afengisverð um 17% (0,2% 'iækkun vfsitölu) og tóbaksverð um
21% (0,4% hækkun vísitölu). Liðurinn "eigin biffeið" hækkaði sem svarar 0, 33%T vfsitölu. Munar
þar mest um hækkun á tryggingariðgjöldum fólksbiffeiða (almennt iðgjald hækkaði um ca. 10% og
húftrygging um ca. 20%), sem olli 0.15%hækkun vfsitölu. Verð á folksbifreiðumhækkaði um 1, 5%
(0,10% f vfsitölu).—Strætisvagnafargjöld f Reykjavík hækkuðu ffá 4.mafum 13,4%(0, 05% f vfsi-
tö'u)- Framh. neðst á bls. 102