Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.05.1984, Page 16

Hagtíðindi - 01.05.1984, Page 16
104 1984 LÖG NR. 5 22. MARS 1984 UM VfSITÖLU FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR OG SKIPAN KAUPLAGSNEFNDAR. 1. gr. Kauplagsnefnd skipa þrfr menn. Einn skipaður eftir tilnefningu Hæstaréttar og er hannformað- ur, en hinir eftir tilnefningu Alþýðusambands fslands og Vinnuveitendasambands Mands, hvors um sig. Nefhdin starfar f samraði við Hagstofu fslands. Kostnaður við nefndina greiðist ur ríkissjóði. 2. gr. Kauplagsnefnd skal reikna vísitölu framfærslukosmaðar samkvæmt vfsitölugrundvellibyggðumá niðurstöðum neyslukönnunar árin 1978 og 1979 sem Kauplagsnefnd og Hagstofan hafa gert. Grunn- tala þessarar visitölu (= 100) skal miðuð við verðlag f februaÉiyrjun 1984 og skal reikna hana fjórum sinnum á ári miðað við byrjun mánaðanna febrúar, maf, ágúst og nóvember eftir grundvallarreglum sem Kauplagsnefnd setur. Við þennan útreikning skal sleppa broti úr vfsitölustigi, nálfu eða minna, en annars hækka f heilt stig. Nú óskar ríkisstjómin, Alþýðusamband fslands e& Vinnuveitendasambandfslandseftirþvfaðvfsi- tala framfærslukostna&r verði reiknuð aukalega íbyrjun annars mára&r en skylt er að reikna ham sam- kvæmt fyrri málsgrein þessarar greinar og skal þá Kauplagsnefnd verða við þeirri ósk enda sé hún borin fram með minnst tveggja vikna fyrirvara. 3. gr. Kauplagsnefnd skal eigi sjaldnar en á 5 ára fresti láta fara fram athugun á þvíhvort ástæða sé til að endurekoða grundvöll visitölu framfærslukosmaðar. Skal sú athugun fyrst fara fram á árinu 1985. Telji allir nefndarmenn að lokinni slíkri athugun að endurskoðunar se þörf getur nefndin á- kveðið að gerð skuli neyslukönnun til endurnýjunar a grundvelli vfsitölunnar. Aðfengnum niður- stöðum er nefndinni — sé hún sammála — heimilt að akveða framfærsluvfsitölunninyjan grundvöll án þess að koma þurfi til lagasetningar. Kauplagsnefnd skal gera ríkisstjominni grein fyrir niðurstöðunum. 4. gr. Vfsitala framfærslukostnaðar samkvæmt ákvæðum f lögum nr. 10/1981 skal reiknuð f sfðasta sinn miðað við verðlag f febrúarbyrjun 1984. 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt eru felld úr gildi eftirtalin ákvæði laga: 1) 1. og 2. málsgrein 4. greinar laga nr. 1 30. janúar 1959, um niðurfærslu verðlagscglauna o.fl. 2) 4. grein laga nr. 10 13. apríl 1981 um ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu. NAFNNÚMERSBREYTINGAR f ÞJÓÐSKRÁ f MAf 1984. Eldra nafn- Nýtt nafn- númer________numer________Eldri ritun nafns f þj óðskrá ÁgústHafdal Þorsson 0149-1466 0124-0781 1109-8797 1109-5666 2146-1989 5729-7123 2276-6961 2270-8260 3288-0673 3322-2033 4401-8578 4402-3318 4837-8803 4836-7518 4913-3561 4915-7827 5667-3539 5663-4053 5682-7129 2284-3176 7344-4128 7339-5038 7403-9456 6893-2327 Bylgja Eyhliðjónsd Erla Bjamadóttir Eva Pétursson Guðrún ólafsdóttir Hugi Runólfur Einarsson fvar Örn Haraldsson Jens Þór Gunnarsson Kolbrún Sandholt Konráð F Kinsky Richard Henry Richardss Rósmundur ómar Bragas Ný ritun nafns f þjóðskrá Fæðingar- númer Ágúst Hafdal Cerasi 010966-329 Lögheimili: Reykjavík Bylgja Eyhl Gunnlaugsd 100166-348 Lögneimili: Reykjavfk KristfnErla Bjamadottir 071(112-367 Lögheimili: Reykjavík Eva Devik 100042-638 Lögheimili: Reykjavík Guðrún Öyahals 060164-266 Lögheimili: Reykjavík Hugi R Ingibjartsson 251265-518 Lögheimili: Garðabær fvar Öm Forberg 300764-568 Lögheimili: Reykjavík Jens jóhannsson 121064-375 Lögheimili: Reykjavík Kolbrún Sandholt Jonsd 040754-431 Lögheimili: Reykjavík Falk Konrad Kinsky 151128-386 Lögheimili: Reykjavík Richard Henry Eckard 011045-332 Lögheimili: Miðneshr. ómar Bragason 080365-535 Lögheimili: Sauðárkrókur

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.