Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1984, Blaðsíða 15

Hagtíðindi - 01.06.1984, Blaðsíða 15
1984 119 Mannfjöldi á fslandi 1930-83 (frh.). 2/12 2/12 1/12 1/12 1/12 1/12 1/12 1/12 1/12 1930 1940 1950 1960 1970 1980 1981 1982 1983 S-MÚlasýsla 3755 3607 3466 3612 4122 4659 4661 4732 4761 A-Skaftáfellssýsla 1127 1146 1139 1377 1575 2177 2233 2278 2263 Suðurland 13604 13596 13847 16018 18052 19637 19690 19824 20077 V-Skaftafellssýsla 1723 1579 1424 1373 1393 1344 1318 1313 1338 Vestmannaeyjar 1919 3393 3587 3726 4643 5186 4727 4752 4657 4743 Rangárvallasysla 3505 3292 2963 3052 3199 3493 3516 3556 3577 Selfóss 1978 225 999 1767 2397 3409 3453 3557 3602 Ámessýsla 4913 4735 5183 5877 6664 6651 6741 6817 fbúatölur 1930-50 eru samkvæmt aðalmanntölum, manntal 1. desember 1960 töldust landsmenn 175680. en yngri tölur samkvaemtþjóðskrá.Við aðal- f byrjun töflunnar, niður að lfnu "Allt landið", er sýnd skipting mannfjöldans á kaupstaði og svslur, miðað við landssvæði umdæma á hverjum tima. Þar á eftir er hins vegar sýnd landfræðileg skipting mannfjöldans, og miðast hún við mörk kaupsjtaða og sýslna l.desember 1983. Ártal við heitikaupstaðar sýnir, hvenær hann hlaut kaupstaðarréttindi, og ef þau eru tvö, sýnir hið sfðara, hvenær hann stækkaði með sameiningu við nærliggjandi stajS. Kaupstaðir stofnaðir eftir 1930 eru: Kópavogur og Seltjarnames úr Kjósarsýslu, Garðabær úr Kjósarsýslu en var áður f Gullbringusýslu, Grindavflc, Keflavík og Njarðvfk úr Gullbringusýslu, Akranes úr Borgarfjarðarsýslu, ÓlafsvfkúrShæ- fellsnessýslu, Bolungarvfk úr N-fsafjarðarsýslu, Sauðárkrókur úr Skagafjarðarsyslu, ólafsfjörður og Dalvfk_ur Eyjafjarðarsýslu, Húsavfk úr S-Þingeyjarsýslu, Eskifjörður úr S-Múlasýslu og Selfoss ur Ámessýslu. — Skíldinganes f Seltjarnameshreppi var sameinað Reykjavík 1932 en íbuar þarvoru 5Z7 1930. f Eyrarhreppi f N-fsafjarðarsýslu, sem sameinaðist fsafirði 1971, voru íbúar 557 1930, 442 1940, 402 1950, 367 1960 og 397 1970. Glerárþorp f Eyjafjarðarsýslu sameinaðist Akureyri 1955inr voru íbúar^384 1930, 405 1940 og 523 1950. Land var lagt til eftiitalinna kaupstaða úr aðliggjandi sýslu en þó án teljandi röskunar íDÚatalna sem hér segir (1930 og sfðar): Reykjavík 1943, Hafnar- fjörður 1936 og 1971, Keflavík 1966, Akranes 1964, Akureyri 1955, HÚsavík 1954 ogNesleupslaður 1943. Mörkum milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar var breytt 1978, svo og mörkum Reykjavfkur og Seltjarnamess. Sfðan 1930 hefnr sú breyting ein orðið á mörkum milli sýslna, að Garðahrejjpurog Bessastaða- hreppur voru skildir ffá GullDringusýslu 1974 og lagðir til Kjosarsýslu. f Kjósarsyslu em nú 4hiepp- ar, Bessastaða-, Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppar. Tafla um mannfjöldann 1930-73 eftir umdæmum eins og þau voru á hverjum tfmavar birt á bls. 155 f septemberblaði Hagtfðinda_1974. Frá ogmeð mannfjöldaskýrslum ársins__ 1976 teljast öll sveitarfélög á svæðinu fráMosfellshr. til Hafnarfjarðar til Höfuðborgarsvæðis, og frá og með 1983 einnig Kjalameshreppur ogKjósarhreppur, en eins og áður segir er öll árin miðað við gildandi mörk 1983. Sveitarfélögin á Höfuðborgarsvæð- inu mega teljast orðin ein heild nú frekar en áður að þvf er varðar búsetu, atvinnu ogskipulagsmál, og þá einnig að þvf leyti sem tekur til efnis mannfjöldaskýrslna. VINNUVIKUR 1982, EFTIR ATVINNUGREINUM OG STÖÐUM A LANDINU. ftöflum þeim, sem hér_fara á eftir, em niðurstöður úr gögnum skattyfirvalda um tölu vinnu- vikna I árinu 1982 (framtalsár 1983). Það skal tekið fram, að frá og með vinnuárinu 1978 eru slysatryggingariðgjöld ekki reiknuð eftir ffamtali slysatryggðra vinnuvikna, heldur eru þau ákveðin sem hunduaðshluti af greiddum launum^(sjá 5.gr.laga nr.59 20.maf 1978,um breyting á l.nr. 67/ 1971). Þótt svo sé, hefur verið haldið áfiam að láta telja fram unnar vinnuvikur, og byggist álagn- ing iðgj_alds til atvinnuleysistrygginga á því framtali, þar sem slíkt iðgjald kemur til. Áuk þessara nota þjónar framtal vinnuvikna mikilvægu hlutverki f hagskýrslugerð, til öflunar þess talnaefnis, sem hér er birt um mannafla við atvinnustörf. Eftirfaranai upplýsinear um unnar vinnuvikur eru f sama formi og áður og sæmilega sambærilegar við niðurstöður fyrri ára. Frá og með vinnuári 1979 kom til framkvæmda breytt uppgjör vinnuvikna einstaklinga með eigin rekstur (hér vega þyngst bændur,^ eiginkonur þeirra ogböm 12-15 ára), sem eru sömu aðilar og áður voru f þessari árlegu skýrslu f "eigin tryggingu". Olli þetta nokkurri röskun á grundvelli tilsamanburðar viðunchngengin ár, en sfðan nafa eTtki orðið teljandi breytingar á undirstöðum þessarar skýrslugerðar. Ný lög um tekju- og eignaskatt voru gefin út, nr. 40 18.maf 1978,ogkomu þau til fEmkvæmda við álagningu skatta á árinu 1980 (tekjuár 1979). Þessi lög, sem eru enn í gildi, komufsQð lajpnr. 68/1971 með sfðari breytingum. Með þessum lögum voru gerðar mikilvægar breytingar á álagninjpr- kerfinuo.fi., m.a. voru f 59, gr. þeirra ákvæði um, að skattstjórar skuli ákvarða einstaklingum með eigin rekstur tekjur til skattlagningar, ef hann telur sér til tekna af honum lægri fjárhæð en ætla ma, að launatekjur hans hefðu orðið, ef hann hefði unnið starfið sem launþegi hjá óskyldum aðila. Þessar kerfisbreytingar höfðu ekki sem slíkar teljandi áhrif á skýrslugerð skattyfirvalda um unnar vinnuvikur frá þvf, sem áður var.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.