Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1984, Blaðsíða 28

Hagtíðindi - 01.06.1984, Blaðsíða 28
132 1984 Framh. frá bls. 131: Skýringar við töfluna þar. 1) Faeðingarstyrkur og heimilisuppbót er ekki með f töflunni, ekki heldur fjölskyldubætur. en þær fellu niður fra l.júli 1975. f skyringu 1) við þessa töflu var gerð grein fyrir fjárhæðum fjöl- skyldubóta á hverjum tíma sfðan 1962, siðast f septemberblaði Hagtfðinda 1976. Að þvf er varðar heimilisuppbót visast til upplýsinga sfðast í eftirfarandi texta. 2) Ellilffeyrir: Einstaklingur 67 ára við upphaf töku lífeyris. Hjónalífeyrir er 90% af tvöföldum einstaklingslffeyri. Sama gildir um tekjutryggingu (sbr. næstfremsta töludálk). Ekkjulífeyrir: Há- mark hans frá 1/8 1971 (sja neðanmálsgr. 6)). 3) Tekjutrygging er t sambandi við elli- og örorkulífeyri, ekki í sambandi við ekkjulífeyri. 4) Yngra en 16 ara til 1/8 1971, en yngra en 17 ára síðan. 5) Börn yngri en 16 ára. 6) Hámark ekkjulífeyris nam.til 1/8 1971, sömu upphæð og mæðralaun með3 og fleiri börnum, og gilda fjárhæðir þessa dálks því fyrir hvort tveggja, þar til fjarhæðir 1. töludálks taka við x/8 1971, sjá neðanmálsgr. 2). 7) Frá 1/1 1972 einnig ekkilsbætur. 8) Til 1/8 1971 greitt í 3 mánuði, síðan í 6 mánuði, 9) Ef bótaþegi hefur bam yngra en 17 ára á framfæri: Til 1/8 1971 greitt í 9 mánuði.síðan f-12 mánuði. A t h s. Hækkanir á bótaupphæðum eru ákveðnar af heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra sam- kvæmt almennri heimild f almannatrvggingalögum, nema um sé að ræða bein fyrirmæli f lögum. Samkvæmt rejglugerð útgefinni 9,mars 1984 varð7% hækkun á elli—, örorku- og ekkjulffeyri frá 1. mars 1984, en a öðrum botum f töflunni á bls. 131 — þar^á meðal á hámarki tekjutryggingar — varð meiri hækkun, eins og kemur fram f henni. Var þetta ákveðið í lögum nr. 25 30. mars 1984, þar sem lögfestar voru auknar bætur, sem ríkisstjórnin hafði lofað aðbeita sér fyrirtil að greiða fyrir lausn kjaradeilna, sem hófust er bann gegn hækkun launa rann út f janúarlok 1984, sbr. 3. málsgr. 2. gr. f bráðabirgðalögum nr. 54 27.mai 1983. Almannatryggingabætur f formi heimilisuppbótar voru ákveðnarfbráðabirgðalögum nr. 56/1977 (eftir þingmeðfeyð lög nr. 69/1977) og komu til framkvæmda l.júlf 1977. Heimilisuppbót fær ein- staklingur, er nýtur tekjutryggingar og er einn um heimilisrekstur, án þess að njóta fjárhagslegs hagréeðis af sambýli eða samlögum við aðra um húsnæo'isaðstöðu eða fæðiskostnað. Heimilisuppbot er samkvæmt eðli málsins ekki tekin f töfluna hér að framan.Mánaðarlegar bótaupphæðir heimilis- uppbótar hafa verið sem hér segir: 1/7 77 kr. 10000. 1/12 77 kr. 12000. 1/3 78 kr. 12900. 1/6 78 kr. 14835. 1/9 78 kr 16022. 1/12 78 kr. 17464. 1/3 79 kr. 18669. 1/6 79 kr. 20797. 1/7 79 kr. 21421. 1/9 79 kr. 23385. 1/12 79 kr. 26474. 1/3 80 kr. 28240. 1/6 80 kr. 31544. 1/9 80 kr. 34247. 1/11 80 kr. 37158. 1/12 80 kr. 40695. 1/1 81 kr. 407. 1/3 81 kr.466. 1/6 81 kr 5M 1/9 82 kr. 832v 1/12 82 kr.918, 1/1 1983 kr.959, 1/3 1983 kr. 1100, 1/6 1983 kr. 1243,1/10 1983 kr. 1293, 1/3 1984 kr. 1422. Sfðast nefnd hækkun, um 10%, var ákveðin f fyrr nefndum lögumnr. 25/1984. Fjárhæð heimilisupgbótar breyttist ekki 1. júnf 1984. — Hér er um að ræða fullar fjár— hæðir heimilisuppbótar, en hun skerðist f sama hlutfalli og tekjutrygging, ef svo ber undir. Að þvf er varðar hliðstæðar upplýsingar fyrir 1978 vfsast til eftirfarandi blaða af Hagtfðindum: September 1975 bls. 166 fbætur 1964-65), fetrúarblað 1979 bls. 36 (bætur 1966-68), júniblað 1980 bls. 125(bætur 1969-70),novemberblað 1980bls.223(bætur 1971-72) ogfebrúarblað 1983 (bætur 1975- 77). SKRÁ U M STOFNANAHEITI. Á árinu 1972 gaf Hagstofan út f fjölrituðu hefti ritið S kr á um st ofn a na he i t i, sem hefur að geyma danska og enska þýðingu á heitum stofnana, embætta.félagssamtaka og starfsgreina. Til- gang'ir þessarar útgafu er að fullnægja þörf fyrir slíkt uppsláttarrit, en það gera venjulegar orðabæk- ur ekki nema að litlu leyti. Vegna vaxandi samskipta við önnur lönd þurfa menn oft að grípa til þýðinga á heitum stofnana, og vill það oft verða fyrirhafnarsamt, auk þess sem þýðingar gerðar í flýti verða oft ekki eins goðar og skyldi. Uppsláttaratriði f riti þessu eru um 1500 talsins. Auk fslenskra stofnana, eru þar með nokkr- ar samnorrænar stofnanir og helstu alþjóðastofnanir. Auk íslensks heitis og þýðingar þess á dönsku og ensku, er auðkennisnúmerhvers aðila tilgreint, samkvæmt fyrirtækjaskrá Hagstofunnar, ef það er fyrir hendi. Rit þetta kostar 20 kr. og fæst f Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10ÍReykjavík (inn- gangur trá Ingólfsstræti). Afgreiðsla rita Hagstofunnar er a 3.hæð Alþýðuhússins. Sfmi 26699,

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.