Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1984, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.06.1984, Blaðsíða 16
120 1984 Fram að vinnuári 1979 voru eiginkonur bænda svo til allar sjálfkrafa slysatryggðar með 52 vinnuvikur f landbúnaði, hvort sem þær ynnu meira eða minna eða yfirleitt nokkuð við búrekstur. bá voru og bændur yfirleitt teknir f slysatryggingu með 52 vinnuvikur á ári, án tilltis til þess, hvort þeir hefðu verið við störf í öðrum atvinnugreinum á árinu eða ekki. Frá vinnuári 1979 breytist þetta hvort tveggja, og jafnframt verður hliðstæð breyting á ákvörðun vinnuvikna einstaklinga með eigin rekstur f öðrum greinum en Jjúrekstri, ef þeir eru jafnframt með tekjur af launavinnu.I starfs- reglum ríkisskattstjóra til skattstjóra um skattlagningu 1980 (vinnuár 1979) sagði svom.a.: "Sé.;.. um framteljanda að ræða, sem að hluta til er launþegi og að hluta til með atvinnurekstur e&sjálf- stæða starfsemi, skal ákvarða vikufjölda f sama hlutfalli og reiknað endurgjald er ákvarðað miðað við launuð störf. Sé maður launþegi sem svarar 26 vikum og vinnur viðatvinnurekstur26vikur, skal skipting vikufjölda vera samkvæmt þvf".Þessi regla, sem hefur ekki verið breytt, leiðirtil fækkumr vinnuvikna f allmörgum atvinnugreinum, og sérstaklega þar.sem eru hlutfallslega margir einstak- lingar með e_igin rekstur samfara tekjum af launavinnu. Vinnuvikum bænda f atvinnugrein 011 fekk- aði þannig sérstaklega mikið milli vinnuáranna 1978 og 1979, eða um rúmlega42 þús. vikur á öllu landinu.^ Reiknaðar vinnuvikur bónda gátu eftir umrædda breytingu farið allt niður f 13 vikur. f búrekstri tekur þessi niðurfærsla vinnuvikna jafnt til bonda og eiginkonu hans. Eitthvaðer um það, að eiginkonur bænda stundi launavinnu utan heimilis, og einnig við það fækkaði vinnuvikum f landbúnaði frá 1978 til 1979. Það skal tekið fram, að ákvörðun á vinnuvikum 12-15 ára barna bænda breyttist 1979 lftið frá þvf, sem var undangengin ár. Þeim eru 1979 og sfðar yfirleitt reiknaðar 16 vinnuvikur, f stað 13 vikna áður. Önnur breyting, sem varð frá 0£ með vinnuári 1979, er þessi: Vinnuvikur sjálfseignarbflstjóra (leigu-,sendi-, vöru-og langferðabfistjóra, nr. 712-714) voru fram að vinnuárinu 1979 fengnar úr gögnum hlutaðeigandi stéttarsamtaka, og voru sjálfseignarbflstjórar þar f flestum tilvikum með 52 vinnuvikur á ári. Frá og með vinnuárinu 1979 eru hér birtar tölur hins vegar byggðar á gögnum skattyfirvalda. Þessi breyting ásamt með reglunni um niðurfærslu úr 52 vinnuvikum, þegar það á við, leiddi til verulegrar fækkunar vinnuvikna f umræddum þrem atvinnugreinum: um 20 þjis.vinnu- ikur frá 1978 til 1979, þar af 14 þús. f atvinnugrein 714, þ.e. hjá vöru- og sendibílastjórum. Framh. á bls. 129 TAFLA 1. FJÖLDI VINNUVIKNA 1982, EFTIR A T V IN NUGREIN U M . Lengst til vinstri er 2ja stafa númer aðalgreinar, síðan 3ja stafa_númer undirgreinar samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar. - Tölur 1), 2) o. s. frv. vísa til skýringa, sem hefjast á bls. 124. *) Þar af vinnuvikur einstaklinga með eigin rekstur Aðrir (vinnuvikur eiginkonu og barna 12-15 ára með- Reykja- kaup- *) taldar, þegar svo ber undir). vík staðir Sýslur Alls 6) 6) 6) V) 1 2 3 4 5 Flokkur 0. Landbúnaður 1) 2777 11333 474466 488576 417821 01 Kvikfjárrækt, jarðyrkja 2749 11219 473801 487769 417706 011 Almennur búrekstúr 953 7871 449440 458264 402931 012 Alifuglabú og fl 1309 4021 5330 2517 013 Svínaliú 422 - 1583 2005 1154 015 Loðdýrabú 1415 547 1962 156 016 Garðyrkjubú, gróðurhúsabú 1374 624 16679 18677 10785 017 Fóðurframleiáslubú - - 1510 1510 143 019 Kornræktarbú o. fl - - 21 21 20 02 020 Þjónusta við búrekstur 24 98 240 362 82 03 030 Dýraveiðar 4 16 425 445 33 Flokkur l.Fiskveiðar 2) 26094 151970 120666 298730 20081 12 120 Hvalveiðar _ 64 1278 1342 - 13 130 Selveiðar - _ - - - 14 140 Togaraútgerð 15651 53965 28409 98025 52 15 150 Önnur útgerð fiskiskipa en togaraútgerð 9580 97289 89773 196642 19809 16 160 Veiðí í ám og vötnum,fiskirækt,gæála veiðiréttar 863 652 1206 2721 220 Flokkur 2-3. Iðnaður 506122 657393 3397061503221 54397 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður .. 118547 311532 231009 661088 6908 201 Slátrun og kjötiðnaður 26914 14436 23293 64643 248 202 Mjólkuriðnaður 10240 13968 5457 29665 - 203 Hraðfrystihús, aðrar fiskverkunarstöðvar 47676 242860 189670 480206 3654 204 Síldarsöltunarstöðvar - 3072 5101 8173 104 205 Niðursuða, niðurlagning og reyking sjávarvöru .. 721 13992 1323 16036 208 206 Brauðgerð, kökugerð 16434 14123 3561 34118 1821 207 Kexgérð 1923 - - 1923 - 208 Sælgætisgerð 7489 6551 58 14098 634

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.