Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1984, Blaðsíða 32

Hagtíðindi - 01.06.1984, Blaðsíða 32
136 1984 TILKYNNING FRA HAGSTOFU fSLANDS, DAGS. 20.JÚNf 1984, U M VfSITÖLU FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR f JÚNfBYRJUN 1984. Kauplagsnefnd hefur reiknað vfsitölu framfærslukostnaðar miðað við verðlag fjúníbyrjun 1984. Reyndist hún vera 105, 84 stig, eða 2, 33‘7o hærri en f mafbyrjun 1984, er hún var 103, 43 stigíeiki- að með tveimur aukastöfum (íebrúar 1984 = 100). Af þessari 2, 33°lo hækkun vfsitölunnar frá maf til júnf stafa 1, Orfo af verðhækkun búvöru, annars vegar vegna lækkunar niðurgreiðslu 9.m_af, og hins_vegar vegna hækkunar á grundvallarverði og vinnslu- og dreifingarkostnaði frá l.júnf. Hækkun á verðMyfja og læknisþjónustu (sá hlutiíem sjilc- lingar greiða) olli 0, 5°Jo hækkun vísitölunnar, og hækkun á ymsum vöru- og þjónustuliðum hækkaði hana um 0, 8°lo. TILKYNNING FRA HAGSTOFU fSLANDS UM HÆKKUN HÚSALEIGU FRA 1. JÚLf 1984, SBR. AKVÆÐI LAGA NR. 62/ 1984. Samkvæmt ákvæðum f bráðabirgðalögum nr. 62/1984^hækkar leiga fyrir íbúðarhúsnæði og at- vinnuhúsnæði, sem þessi lög taka til, um 2í7o frá og með júlíbyrjun 1984. Reiknast hækkun þessi á þá leigu, sem er f júní 1984. júlfleigan helst óbreytt tvo næstu mánuði, þ. e. f ágúst og september 1984. Sérstök athygli^er vakin á þvf, að þessi tilkynning Hagstofunnar snertir aðeins húsaleigu, sem breytist samkvæmt ákvæðum f umræddum lögum. NAFNNÚMERSBREYTINGAR f ÞJÓÐSKRA f JÚNf 1984. Frá og með janúar 1984 er breytt ritun mannanafna f þjóðskrá birt f Hagtfðindum mánac&rlega, en þó þvf aðeins að hlutaðeigandi fái nýtt nafnnúmer við breytinguna, og að hann hafi náð 16 ara aldri. Rétt er að upplýsa það f þessu sambandi að gefa verður einstaklingi nýtt nafnnúmer.ef breyt- ing á sér stað á ritun fomafns hans (þ.e. á fyrra eða fyrsta fornafni, ef þau eru fleiri en eitt),cg/e& á föðurnafni/ættamafni. — Hér er um að ræða breytta ritun nafna f sambandi viðættleiðingarítofn- un eða slit hjúskapar, töku fslensks rfkisfangs o.fl. Beiðnir um breytta ritun nafns eru að sjalfsögðu ekki teknar til greina nema _grundvö'.lur sé til þess samkvæmt lögum og ]peim starfsreglum.sem Hag- stofan hefur orðið að setja ser á þessu sviði og hún hefur fylgt um langt arabil. Með vaxandi tölvuvæðingustarfabæði fopinberri stjórnsýsluog ásviði einkarekstrarhafa ókost- ir breytilegs auðkennisnúmers einstaklinga orðið meira og meira áberandi. Vonast er til þess, að mánaðarleg birting nafnnúmersbreytinga f þjóðskrá bæti nokkuð úr þessum annmarka. Eldra nafn- Nýtt nafn- Fæðingar- númer_______numer______Eldri ritun nafns f þjóðskrá Ný ritun nafns f þjóðskrá__númer 4615-1232 4608-1978 IngibjörgGyða Hreinsd IngibjörgGyða Guðrúnard 210367-543 Lögheimili: Reykjavík 5746-7258 5756-9190 Kristfn Hulda Gunnarsd KristfnHuldalngvad 130366-422 Lögheimili: Hafnarfjörður 8671-3993 8672-9091 Svavarjúlíus Eyjólfsson SvavarJúlfusGarðarsson 080567-308 Lögheimili: Búðahreppur EFNISYFIRLIT. Utanríkisverslun (janúar-maf, nema annað sétekið fram): Innfluttar vörur eftir vörudeildum.................................................... 106 Innflutningur nokkurra vörutegunda...................................................... 110 Verslun við einstök lönd..........v................................................... 107 Útfiutningur og innflutningur eftir mánuðum........................................... 133 Útfluttar vörur eftir vörutegundum...................................................... 109 Útfluttar vörur eftir löndum......................................................... 111 Útfluttar vörur eftir vinnslugreinum 1984 og 1983 ...................................... 133 Annað efni: Fiskafli f janúar-mars 1984 og bráðabirgðatölur f janúar-maf 1984..................... 105 Lffeyristryggingar almannatrygginga sfðan 1978.......................................... 131 Mannfjöldi a fslandi l.des. 1983 eftir umdæmum og kyni................................ 115 Mannfjöldi á fslandi 1930-83............................................................ 118 Mannfjöldi eftir byggðarstigi... v .. v............................................... 134 Nafnnumersbreytingar f þjoðskrá f júní 1984........................................... 136 Norræn tölfræðihandbók 1983............................................................. 134 Skrá yfir dána^ 1982 (um útkomu þess rits). v............^............................ 135 Tilkynning frá Hagstofufslands umhækkunhúsaleigu frá l.júlf 1984,sbr.lögnr. 62/1984.... 136 Tilkynningdags.20/61984,um vfsitölu framfærslukostnaðar f júníbyrjun 1984 .............. 136 Vinnuvikur 1982, eftir atvinnugreinum og stöðum á landinu ........ v ................. 119 Vísitala byggingarkostnaðar eftir verðlagi f júnf 1984,með gildistíma júlf-sept. 1984. 130 Þróun peningamála....................................................................... 135 Afhent til prentmeðferðar 030784

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.