Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Blaðsíða 2
FRÉTTIK I Breytíngar á Kostakjör Við sögðum frá því um dagin að yflr stæðu breyting- ar á innrettingunum í Kosta- kjör. Þessum breytingum er nú lokið fyrir all nokkru síðan, og brugðum við okkur í heimsókn til að berja staðinn augum. í stuttu máli sagt, þá er öll aðstaða gerbreytt þarna inni og þar nú fleiri en þrjá viðskiptavini til að búðin virki troðin af fólki, eins og Jón Ari verslunareigandi komst að orði. Nýtt kæliborð og frystiborð er meðal þess, sem tekist hefur að koma fyrir vegna hinna nýju breytinga. Allur umgangur um verslun- ina verður mun betra og einnig er hægara að versla þar en áður var. Það eina sem skyggir á, er að nú er búið að loka Ráðhúströðinni og er það mjög bagalegt, þar sem þá missast viðskiptavinir, sagði Jón Ari að lokum. Skírdagur: 2 - 6 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagur: 2-6. Sunnudagur: Lokað. Mánudagur: 2-6. ÞAR SEM NÝJU MYNDIRNAR ERU, ÞAR ER VÍDEÓLAND VÍDEÓLAND Skólavegi 7 sími 2707 Atak fyrir prófraunir S.l. föstudag andaði köldu upp Bárustíginn, þó að ekki væri hægt að segja það sama um stúdentsefnin er sátu við Vestmannabrautina við dúk- uð borð og drukku morgun- mat með brauði. Allt var liðið prúðbúið og litskreytt um hár og kinnar svo af bar. Þeim var þjónað til borðs af sér yngri nemendum sem báru harm sinn í hljóði og gerðu allt sem þau gátu til að skvetta ekki útfyrir. Hæglát borðstemmingin var skyndilega rofm af drátt- arvél með kerru aftaní og var þá mál til komið að rísa á fætur og halda í síðustu kennslustund vetrarins, sem var eins og einhver sagði: ,,Jraðfærði“. GANGI YKKUR VEL! Fermingar í Landakirkju 19. apríl kí. 11 STÚLKUR: Alda Valberg Gunnarsdóttir Dverghamri 26 Ardís Kristín Ingvarsdóttir Búhamri 62 Bylgja Matthíasdóttir Illugagötu 4 Drífa Gunnarsdóttir Vestmannabraut 8 Elín Þórðardóttir Stapavegi 10 Guðrún Kristín Sigurðardótti: Hásteinsvegi 3 Herdís Rós Njálsdóttir . Höfðavegi 21 Matthildur Þórðardóttir Smáragötu 7 Sædís Steingrímsdóttir Smáragötu 13 Þórína Baldursdóttir Kirkjubæjarbraut 11 DRENGIR: Birgir Ágústsson Ashamri 48 Einar Vilberg Atlason Bessahrauni 22 Friðrik Páll Arniinnsson Strembugötu 29 Ingólfur Helgason Birkihlíð 20 Jens Gunnarsson Hólagötu 6 Jóhann Ingi Davíðsson Hvítingavegi 5 Jóhann Helgi Þráinsson Höfðavegi 31 Niall Fergus Browne Hólagötu 6 Rúnar Þór Birgisson Hrauntúni 4 Sigurjón Andrésson Hrauntúni 2 Sigurjón Ingi Garðarsson Miðstræti 15 Sindri Þór Grétarsson Bröttugötu 7 Smári Stefánsson Asavegi 22 Stefán Olafur Eyjólfsson Strembugötu 20 Svanur Gunnsteinsson Brekastíg 7B 19. apríl kl. 14 STÚLKUR: Anna Sigríður Grímsdóttir Brimhólabraut 16 Anna Guðjónsdóttir Hraunslóð 2 Anna Lilja Sigurðardóttir Illugagötu 39 Halldóra Ólafsdóttir Boðaslóð 27 Helga Henríetta Henrýsdóttir Brimhólabraut 25 Helga Ólafsdóttir Höfðavegi 39 Ingibjörg Rannveig Bjarnad. Heiðarvegi 9 Ingibjörg Steíánsdóttir Norðurgarði Ingunn Ársælsdóttir Bessahrauni 2 Lilja Ólafsdóttir Bessahrauni 14 Lovísa Inga Ágústsdóttir Hólagötu 23 DRENGIR: Árni Karl Ingason Brekastíg 3 Ásmundur Eiður Þorkelsson Hraunslóð 3 Hlynur Bjarkland Sigmundsson Brekastíg 12 Ingimar Sveinn Andrésson Kirkjuvegi 13 Jón Kristinn Snorrason Boðaslóð 18 Jón Þorsteinsson Brimhólabraut 32 Jónas Þór Friðriksson Birkihlíð 3 Magnús Elvar Viktorsson Hrauntúni 14 Ólafur Þór Gylfason Kirkjuvegi 64 Sigurður Kristján Sigurðsson Hrauntúni 24 Sveinn Magnússon Fjólugötu 9 Valgeir Arnórsson Hrauntúni 57 23. apríl kl. 11 DRENGIR: Birgir Magnús Sveinsson Foldahrauni 41 Bjarnhéðinn Grétarsson Hilmisgötu 5 Eðvarð Matthíasson Bröttugötu 31 Elías Óskarsson Búhamri 13 Erlingur Geir Ingólfsson Vestmannabraut 25 Gylfi Rafn Gíslason Herjólfsgötu 12 Jón Eysteinn Ágústsson Heiðarvegi 61 Kristinn Öskarsson _ Birkihlíð 6 Ólafur Steinar Björnsson Ásavegi 2 Ólafur Vestmann Þórsson Hrauntúni 53 Pétur Freyr Erlendsson Illugagötu 19 Siggeir Ragnar Kristjánsson Hólagötu 19 Sigmar Helgason Kirkjuvegi 39 Sigurjón Eðvarðsson Hrauntúni 61 Þorsteinn Sverrisson Birkihlíð 9 Ölver Jónsson Kirkjuvegi 17 STÚLKUR: Anna Þóra Óskarsdóttir Hrauntúni 20 Dís Sigurgeirsdóttir Boðaslóð 15 Dröfn Ólöf Másdóttir Heiðarvegi 31 Hrafnhildur Jónsdóttir Hrauntúni 43 Hrefna Ósk Erlingsdóttir Hásteinsvegi 21 Hrefna Guðnadóttir Sólhlíð 24 Jónína Guðnadóttir Sólhlíð 24 Lilja Kristín Ólafsdóttir Hólagötu 38 Sigríður Anna Karlsdóttir Áshamri 75 Sólveg Birna Magnúsdóttir Smáragötu J2 Sólveig Ósk Óskarsdóttir Strandvegi 43 Þórunn Andrésdóttir Brimhólabraut 22 FRÉTTIR óska þessum börnum hjartanlega til hamingju.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.