Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Blaðsíða 11
CrMTnik VESTMANNAEYJABÆR Bæjarskrifstofurnar í Ráð- húsinu eru opnar mánud,- föstud. frá kl. 9.3Ö-12.00 og kl. 13.00-15.00. Símanúmer skrifstofanna er 1088. Bæjarráð Vm. Reglulegur fundartími bæjar- ráðs, er á mánudögum kl. 17.00. Erindi, sem taka á fyrir þurfa að hafa borist í síðasta lagi kl. 12.00 á hádegi á mánudögum, eigi þau að takast fyrir á fundi þann dag. Viðtalstímar: Bæjarstjóri, mánud.-föstud. kl. 10.00-12.00. Skrifstofustj.: Mánud.-lostud. kl. 10.00-12.00. (Fer jafnframt með málefni félagsmálaráðs). Bæjartæknifr.: Mánud.-föstud. kl. 11.00-12.00. Byggingafulltr.: Mánud.-föstud. kl. 11.00-12.00. | BYGGÐASAFNIÐ Safnið er opið á laugar- dögum frá kl. 13.00-15.00 og á sunnudögum frá kl. 16.00-18.00. Einnig geta hópar fengið opnað á öðrum tímum, eftir samkomulagi við safnvörð í | símum 1194 og 1177. SUNDLAUGIN Almennir tímar, mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.30 12.15- 13.15 og 17.00-20.30. Laugardaga eru almennir tímar kl. 9.00-12.00 og 13.00- 16.00. Sunnudaga er opið kl. 9.00-12.00. A boðstólum er sundlaug, 2 saunaböð, pottar, vaðlaug, 4 sólarlampar (allan daginn) líkamsræktarsalur og fundar- salur. BÓKASAFNIÐ Bókasafnið er opið sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00 nema fimmtudaga, þá er opið til kl. 21.00. Lokað um helgar. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A laugardögum er opið frá kl. 16.00-18.00. - Asunnudögum er opiðfrákl. 11.00-12.00og 16.00- 18.00. - Virkadagaersafniðopið frá kl. 16.00-17.00. Ferðahópum sem ekki henta þessir tímar geta fengið safnið opnað á öðrum tímum eftir samkomulagi við safnvörð í símum 1997 og 1516. HRAUNBÚÐIR Heimsóknartími á elliheimilið Hraunbúðir er milli kl. 14.00 og 17.00 og 19.00 og 20.00. Sími 1915. SJÚKRAHÚSIÐ Heimsóknartími til sjúklinga sjúkrahússins er alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.00-20.00. Símatími sjúklinga er daglega kl. 13.00-14.00. Læknir er til viðtals á heilsu- gæslustöðinni á laugardögum kl. 11.00H2.00. Síminn á sjúkrahúsinu er 1955. Eftir lokun skiptiborðs eru upplýsingar um vakthafandi lækni gefnar í síma 1966. LÖGREGLAN Sími 1666. FÉLAGSHEIMILIÐ Opið mánud.-fimmtud. frá kl. 13.30-18.30. Þriðjudags- og fimmtudagskvöld er opið hús frá kl. 20.00 22.30 og einkum ætlað 7. 8. og 9. bekk grunnskóla. Leiktækin opin. Plötukynning- ar, íjölmiðlakynningar, bestu lögin valin og fleira og fleira, sem uppá verður boðið. DAGBÓKIN i(SJonvflRpji'fejonvflRpj (sJonvBRpý Miðvikudagur 18. apríl 18.00 Sögnhornið. Páskasaga. Sögu- maður Asdís Emilsdóttir. Um- sjónarmaður Hrafnhildur Hreins- dóttlr. 18.05 Tvelr lltlir froskar. 2. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakiu. Þýöandi Jón Gunnars- son. Sögumaöur Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Afi og hllllnn hans. 2. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. 18.20 Dýrarjklð á Olymphiskaga. Náttúrulífsmynd frá viðlendu vemdarsvæði á norðvesturströnd Bandarikjanna með f jölbreyttu og sérstæðu dýralífi og gróðurfari. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- bjömsson. 18.55 Fólk á fömum vegi. Endursýn- ing — 22. Hibýlaprýðl. Enskunám- skeiði26þáttum. 19.45 Fréttaágripátáknmáll. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 29.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Barrokksöngvar á föstu. Flytj- endur em Inga Rós Ingólfsdóttir, selló, Höröur Áskelsson, orgel og Andreas Schmidt, bariton. 21.45 Synir og elskhugar. Fjórði þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarp- inu, gerður eftir samnefndri sögu eftir D.H. Lawrence. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Apaplánetan. (The Planet of the Apes). Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Roddy McDowall, Kim Hunter og Maurice Evans. Myndin gerist í fjarlægri framtið. Geim- farar frá jörðinni nauðlenda á framandi plánetua eftir óralanga ferð. Þar ráða siðmenntaöir mannapar ríkjum en menn teljast til óargadýra. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.30 Fréttirídagskráriok. Föstudagur 20. aprfl Föstudagurinn langi 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning. 20.25 „Eldflóðið steypist ofan hlið...” 1 Móðuharöindunum, sem fylgdu í kjölfar Skaftárelda, bar íslenska þjóðin sinn þyngsta kross. Þá féll rúmur fimmtungur lands- manna úr hungri og sjúkdómum vegna eitraðra gosefna sem bárust yfir landið. I tilefni tveggja alda minningar þessara atburöa hefur Sjónvarpið látið gera heimildamynd um náttúruhamfar- irnar i Skaftáreldum, afleiðingar þeirra og ummerki sem blasa viö nútímamönnum. Svipast er um í Lakagígum i fylgd meö dr. Sigurði Þórarinssyni og á ýmsum mark- verðum stöðum í Skaftárelda- hrauni og eldsveitunum. Helstar eldri heimilda eru rit séra Jóns Steingrímssonar. Kvikmyndun: öm Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Leiðsögn og ráögjöf: Dr. Sigurður Þórarinsson jarð- fræöingur. Umsjónarmenn: Omar Ragnarsson og Magnús Bjam- freðsson. _ . 21.30 Krossfestingin. Samræður í sjónvarpssal sem Gunnlaugur Stefánsson guöfræðingur stýrir. Þátttakendur auk hans verða prófessoramir Bjöm Bjömsson og Einar Sigurbjrönsson, Guörún Agnarsdóttir alþingismaður, séra Sólveig Lára Guömundsdóttir og Sigurður Pálsson námsstjóri. 22.25 Þýskaland, föia móðir. (Deutschland bleiche Mutter). , Þýsk biómynd frá árinu 1982 eftir Helma Sanders-Brahms sem jafn- framt er leikstjóri. Aðalhlutverk Eva Mattes ásamt Emst Jacobi, Elisabeth Stepanek, Angelika Thomas og Rainer Friedrichsen. Sagan hefst árið 1939 i skugga styrjaldarundirbúnings og ein- ræðisstjómar nasista. Hans og Lena verða ástfangin og ganga i hjónaband. Skömmu síöar er Hans kallaður í herinn og sendur til víg- stöðvanna. Lena elur dóttur og umhyggjan fyrir barninu veitir henni styrk til að standast skort og skelfingar stríðsáranna. Sýnu verr þolir Lena þær aðstæður sem skap- ast að styrjöld lokinni. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 00.30 Dagskráriok. Laugardagur 21.apríl 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.10 Húsið á sléttunni. Villt og tryllt. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Vlð feðginln. Tiundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 20 mínútna selnkun. Ballett eft- ir Ingibjörgu Bjömsdóttur. Tón- list: Gunnar Reynir Sveinsson. Is- lenski dansflokkurinn flytur. Fylgst er með farþegum i flugstöð sem biða þess að brottför verði til- kynnt. Stjóm upptöku: Andrés Indriðason. 21.35 Úskarsverðlaunin 1984. Dag- skrá frá afhendingu kvikmynda- verðlauna i Bandaríkjunum 11. þessa mánaðar. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 23.00 Löng er leið til Babýlon. (How Many Miles to Babylon?). Ný, bresk sjónvarpsmynd. Höfundur Jennifcr Johnson.Leikstjóri Moira Armstrong. Aöalhlutverk: Daniel Day-Lewis, ' Christopher Fair- banks, Sian PhiUips, Alan MacNaughtan og Barry Foster. Alexander er einbirni auðugra for- eldra' á sveitasetri á Irlandi. Heimilislifiö er þrúgandi en Alex- ander eignast vin úr alþýðustétt, Jerry að nafni. Þeir eiga marga unaösstund saman i skauti náttúr- unnar. Styrjöldin brýst út 1914 og þeir ganga báðir i breska herinn. Þegar á reynir metur Alexander meir vináttu þeirra Jenys en for- ing jaskyldur og veröur það honum dýrkeypt. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.55 Dagikrárlok. Vestmanna- eyingar! SENDIBÍLL FRIÐRIKS sími 1197. MALLORKA FERÐA8KRIF8TOFAN <nc*xvn* FERÐASKRIFSTOFA Vestmannaeyjaumboð: Engilbert Gíslason sími 1318 Sunnudagur 22. aprfl Páskadagur 17.00 Páskamessa í AkranesHrkju. Sóknarpresturinn, séra Bjöm Jónsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Akraness syng- ur. Organleikari: Jón Olafur Sigurðsson. Félagar úr strengja- aveit Tónlistarskólans á Akranesi leika. 18.00 Piskastondin okkar. Efni: „Tunglið, tunglið, taktu mig...” þula eftir Tbeodóru Thoroddsen. Leikstjóri Þórunn Siguröardóttir. Lelkendur: Jóhann Slgurðarson, Kristin Oiafsdóttir, Unnur Stefánsdóttir oiL Leikmynd: Baldvin Bjömsson. Séra Agnes M. Siguröardóttir flytur páskasögu. Máifriöur og Sesar, Smjattpattar, Daníel SuUskór, Alli og Olla. Umsjónarmenn: Asa H. Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marejaaoo. Stjórn upptðku: Tage Ammafr drup. 19.00 ffié. 19.45 Fréttaágripátákumáli. 96.00 Fréttlr, veður og dagskrár- kyuning. 20JS0 Asgrimur Jiasson llstmálari. Heimildarmynd um Asgrim Jówb- son (1876—1996), einn af fyrstu í»- lanrirn llstmáliimnmn «mn Iramn fram á sjónarsviöið um og upp ár siðustu aldamótum. lalenakt landslag og blæbrigði þess er höfuðviðfangaeftil hans á löngum og frjóum Ustamannsferli. I mynd- inni er vitjað eftirlætísstaða Asgrims, svo sem Húsafells i Borgarfiröt, þar sem bann undi löngum. Samferðamenn segja frá kynnum sinum af mannlniun og málaranum og kynnt eru verk hans. Kvikmyndun: 011 Orn Andreasson. Ljósmyndun: Hörður Kristjánsson. Hljóð: Jón Arason. Umsjón: Hrafnhlldur Schram. Stjórn upptöku: Þrándur Thorodd- sen. 21.30 Nfkalás NicUeby. Fimmtí þáttur. Leikrit i niu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charies Dickens. Þýóandi Kristmann Eiða- son. 22.30 PygmaUon. Bandarisk sjón- varpsmynd gerð eftír gamanlelk- riti George Bemard Shaws. LeUc- stjóri Alan Cooke. Aðalhlutverk: Peter OToole, Margot Kidder, Sbelagh McLeod, Ron White, Nancy Kerr og Donald Ewer. Henry Higgins prófessor er viður- kenndur málfræðlngur og stað- fastur piparsveinn. Hann yeðjar um það við vin sinn að hann geti gert hvaða götustelpu setn vera vUl aö befðarkonu með réttri Ul- sögn. Fyrir valinu veröur blóma- sölustúlkan EUxa DooUttle. Eftlf sama lelkrití er einnig söngleUcur-1 inn „My Fair Lady”. Þýðondi Oskar Ingimarsson. 00.20 Daxskrárlok. Beðið svara I síðasta blaði, var beint fyrirspurn til fulltrúa í fél- agsmálaráði og bæjarstjórn. Svar hefur enn ekki borist frá neinum hinna einstöku aðila og bíðum við þeirra með óþreyju. Væntanlega mun margur penninn mundaður um pásk- ana í viðleitni við að svara fyrirspurn þessari. Gunnar Kári Magnússon AL-ANON Al-Anon er félagsskapur ætt- ingja og vina alkóhólista. Fundir eru á mánudögum kl. 20.30 í húsi A-A samtakanna að Heima- götu 24. - Allir velkomnir. SAMHYGÐ Vikulegir fundir á miðviku- dagskvöldum kl. 21.00 í Dríf- | andahúsinu. Allir velkomriir. LEIKFANGASAFNIÐ í Vestmannaeyjum að Hraun- búðum, opið á laugardögum frá kl. 10-12 fh. MINNIN G ARKORT Voðmúlastaðakapellu fást að Bessastíg 12, sími 1489. MINNINGARKORT Landssamtaka hjartasjúklinga fást hjá Axel Ó, Vestmanna- braut 23. Sími 1826 og heima sími 1996. Minningarkort Systrafélagsins Alfa fást hjá eftirtöldum konum: Astu Arnmundsdóttir, Fjólugötu 8 sími 1871. Elínu Guðlaugsdóttur, Bessastíg 10, sími 1645 Ingu Haraldsdóttur, Faxastíg 2, sími 1439. Minningarkort Slysavarnar- félags Islands. Ingibjörg Anderssen Hásteinsvegi 49 sími 1268. Guðný Gunnlaugsdóttir, Höíðavegi 37, sími 1752. Esther Valdimarsdóttir, Dverghamri 42, sími 1468. Minningarkort Krabbameinsfélagsins fást hjá: Hólmfríði Ólafsdóttur, Túngötu 21, sími 1647. Minningarkort Kvenfélagsins Líkn, fást hjá: Auði Guðmundsdóttur, Heiðarvegi 59, sími 1463. Bergþóru Þórðardóttur, Kirkjuvegi 43, sími 1144. Jórunni Bergsdóttur, Brekkugötu 1, sími 1534. Minningarkort Hjálparsveitar skáta í Vest- mannaeyjum fást hjá: Þóru Egilsdóttur, Höfðvegi 49, sími 2261. Sigríði Magnúsdóttur, Brekkugötu 7, sími 1794. Kristínu Þorsteinsdóttur, Dverghamri 12, sími 1252. Karen Sigurgeirsdóttur, Miðstræti 9A, sími 2374. Minningarkort Kvenfélags Landakirkju eru til | hjá þessum konum: Mörtu Sigurjónsdóttur, Fjólugötu 4, sími 1698. Halldóru Úlfarsdóttur, Hásteinsvegi 29, sími 1256. VIDEOKLÚBBUR VESTMANNAEYJA Hólagötu 44. Opið virka daga kl. 17.00-21.00 Laugardaga kl. 17.00-20.00. Sunnudaga kl. 15.00-18.00. MÚSIK OG MYNDIR Bárugötu Opið virka daga kl. 14.00-20.00. Laugardaga og sunnudaga er opið kl. 14.00-18.00. VIDEOLAND Skólavegi 8. __ ____ Opið alla daga frá klukkan 14.00 I til klukkan 21.00. SJONVARPSSTOFAN Kirkjuvegi Opið virka daga kl. 14.00-21.00. Laugardaga og sunnudaga | kl. 17.00-20.00. •

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.