Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Blaðsíða 3
IFRÉTTIK HAFSKIP HF, Okkar menn. -þínirmenn 1. 2. 3 VIÐ HEIMAEY HALIFAX :m' GDYNIA VESTERVIK^ NORFOLK,»»t»»„0|’Vj/ I IPSWICH ANTWERPEíC ROTTERDAM HELSINKI ÁLABORG HAMBORG mtgm \ \ FREDRIKSTAD X _ máM ai ita HALMSTAD * \ GAUTABORG KAUPMANNAHÖFN Aukin umsvif Hafskips erlendis skapa okkar mönnum þekkingu á erlendum staðháttum, einkum á sviði flutninga, viðskipta og markaðsmála. Þessi þekking stendur til boða, m.a. með ráðgjöf og milligöngu. Fimm svæðisskrifstofur Hafskips erlendis, í Kaupmannahöfn, Hamborg, Rotterdam, Ipswich og New York og eigið flutningafyrirtæki, COSMOS Shipping Co. með skrifstofur sínar í fimm borgum Bandaríkjanna, eru tilbúnar að veita enn frekari þjónustu. T.d. við ýmiskonar upplýsingaöflun, leit að viðskiptasamböndum, lækkun erlends milliliðakostnaðar, tilboðaleit í flutninga milli svæða erlendis, aðstoð við hráefnisöflun og útboð. Skipaður hefur verið sérstakur milligöngumaður á aðalaskrifstofu Hafskips í Reykjavík, Þorsteinn Máni Árnason, til að sinna þessum verkefnum auk framangreindra aðila. Leitið til hans með frekari fyrirspurnir, eða til umboðsmanns okkar í VESTMANNAEYJUM: Skipaafgreiðslu Friðriks Óskarssonar, sími 2004. Æ Auk annarrar þjónustu sem að gagni gæti komið nefnum við síðast en ekki síst "W* hvetjandi flutningsskilmála á iðnaðarhráefnum til landsins og fullunninni iðnaðarvöru héðan. Aukið átak í útflutningi er íslensku þjóðinni lífsnauðsyn. Hafskip hf. gengur heilshugar til leiks. Okkar menn,- þínir menn HAFSKIP HF.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.