Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Blaðsíða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 17.04.1984, Blaðsíða 8
FRÉTTIK )) í SMÁ- AUGLÝSINGAR BÍLL TEL SÖLU Til sölu er Fiat 127, árgerð 1980. Lipur og léttur. Snatt íjölskyldubíll. - Sá fljótasti í bænum (sjá lögregluskýrslur) Upplýsingar í síma 2118 TEL NIÐURRIFS Til sölu og niðurrifs er Sunbeam árg. ‘75. Bíllinn er gangfær. Upplýsingar að Kirkju- vegi 15 á kvöldin. KVENMENN ÓSKAST Eru einhverjar á lausu. Erum í hönk. - Hafið sam- band við einhvern okkar, Eiki blómó Jói Henna Sigþór Ingvars P.S. Verðum til sýnis í hornbásnum á Skansinum milli kl. 12 og 01 á síðasta vetrardag. SPORTBÁTUR Sportbátur til sölu. Flug- fiskur. - Með 75 ha Chrysler. A góðum vagni. Með VHF talstöð, útvarpi og fleiru. Upplýsingar í síma 2182 og 2162. BÍLL TIL SÖLU Til sölu er Toyota Cressida módel 1980. - V-1897. - Ekinn 45.000 km. Sjálf- skiptur. Upplýsingar í sima 1741. EINN MEÐ ÖLLU Til sölu er Chevrolet Concours, árgerð 1977. Er með öllum græjum, veltistýri, sjálfskiptur, og fleira og fleira. Þann 18. apríl verður hún Helga á Felli 38 ára gömul. Hún ber aldurinn nokkuð vel eða hvað sýnist ykkur. Helga ; býður til veislu á afmælis- daginn (um kvöldið). Allir velkomnir. Vinir og vandamenn ATH. Ég ætla að senda prúðu og stilltu vinunum, Davíð og Geira, afmæliskveðju. Þeir eiga afmæli 17. og 22. apríl. Til hamingju með 18. og 19. árið, elskurnar mínar. Maja þekktur kokteill ,,Alexander“ gerður úr koníaki, rjóma og fleira góðgæti. Þeir tveir drykkir, sem ráku lestina, voru svo „Manhattan“, blandaður úr viskíi, vermút og fleiru og „Red Lion“, uppistaðan gin og appel- sínusafl. Mjög reyndust dómararnir hafa misjafnan smekk og það sem einum þótti best, þótti öðrum lakast. Eitt voru þó dómendur sammála um, að það væri allt að því synd og skömm að hverfa á brott frá nær fullum glösum, og létu sig þó hafa það flestir hverjir og gengu jafngóðir út og þeir kornu inn. KOKTEILKEPPNI Fyrir nokkru var háð nokkuð sérstök keppni á Skansinum og stóðu Fréttir fyrir henni. Fimm valinkunn- ir menn úr bænum voru fengnir til að bragða á jafnmörgum drykkjum og skera úr um það, hver drykkjanna væri þeim helst að skapi. Það voru þeir Guðmundur Þ. B. Olafsson, Magnús Sveinsson, Sigurgeir Jónsson, Stefán Runólfsson og Þorgeir Baldursson, sem taldir voru hvað dómbær- astir á þessa hluti og að auki líklegastir til að rúlla ekki út af í miðjum klíðum, en slíks munu dæmi úr áramóta samkvæmum. Það var um hálfellefuleytið á fimmtudagskvöld, sem þeir mættu galvaskir til leiks á Skansinum og voru drykk- irnir bornir fram fyrir þá með hæfilegu millibili, ásamt vænum skammti af köldu vatni milli atriða. Allt voru þetta nokkuð þekktir drykkir (þó fengu dómararnir ekki að vita nöfn þeirra fyrirfram) og skyldu þeir gefa þeim stig eftir gæðum frá einum og upp í fimm stig. Af þessum fimm drykkjum voru þrír „kok- teilar“ og tveir „langir drykkir“. Svo fór að löngu drykkirnir fengu flest stig og urðu raunar hnífjafnir, þann- ig að greiða þurfti um þá atkvæði aftur. Þá sigraði „Apollo“ naumlega. Apollo er alþekktur drykkur, fyrst gerður um 1970 og inni- heldur romm, bananalíkjör og Parfait amour, fylltur upp með seven-up, að auki kirsu- ber og sítróna. I öðru sæti var svo drykkur að nafni „Frosty Amour“ og er uppistaðan í honum romm og aprikósu- líkjör, ásamt skvettum af hinu og þessu. I þriðja sæti var svo Tuskur Við viljum minna alla krakka á, að ef við fáum hreinar léreftstuskur frá ykkur, þá getið þið fengið renninga frá okkur. Gáið nú að, hvort mamma hendir einhverju lérefti í vorhreingerningunni. Eyjaprent MIDl NUMER 0020 00 ' L w Koattspytoufáð í.B.V. Knattspyrnuráðs Í.B.V VíNMNGAfeBRU. Vurðtnsel 1. f>. Fisihöf vtrfeotyeki á kr. 3b.0Q0 27Ö.OOÓ 7.-16. FiUíHf hfjomtiSíkjaskápar a kr. 7.9.000 2Mi OðO 17. 31. hsherfmðautyarpstáekt á kr 8.700 130.500 32. 40. Físhwr vasatiisko a kr. 2.700 24.300 40 vioningar að varðmajti kr. 654.800 irð kr. 100.00 Drogið á Sfómannadagínn 1984 Sparssjoöof | vv;"— " " >Oyfj skst: rrmar: óf:> Vest«n»«r>»»yts V.* jlS Nú er knattspyrnuráð IBV að hleypa af stokkunum glæsilegu happdrætti. Eins og sjá má á miðanum hér fyrr ofan, verður verðmæti vinninga kr. 654.800 og allt glæsileg Fisher hljómtæki og video. Með þessu happdrætti í byrjun knattspyrnuvertíðar, vonast knattspyrnuráð til þess að geta fengið aðeins upp í þau dýru ferðalög, sem eru framundan í sumar hjá IBV. HJÁ OKKUR FÆRÐU I PASKAMATINN Leikhúsferð Snótar: Ákveðið hefur verið að fara í leikhúsferð 10. - 13. maí 1984. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni í síma 2770 eftir páska. Nefndin Þökkum innilega þá miklu vináttu og samúð, sem okkur var sýnd við andlát og minningarathöfn unnusta míns og sonar okkar Engilberts Eiðssonar. i Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd systra og annarra ástvina Sólveig Aðalbjörnsdóttir, Eiður Marinósson, Sigurborg Engilbertsdóttir. Þökkum innilega þá miklu vináttu og samúð, sem okkur var sýnd við andlát og minningarathöfn eiginmanns míns, föður okkar og sonar, Vals Smára Geirssonar. Drottinn blessi ykkur öll. Fyrir hönd systkina og annarra ástvina, Linda Aðalbjörnsdóttir, Aðalbjörn Þ. Valsson, Anna Dóra Valsdóttir, Geir Gre'tar Pétursson, Anna Baldvinsdóttir. Verslunarhúsnæði v/Bárugötu Til sölu, nýbygging á 2. hæðum við göngugötuna. Besta verslunaraðstaða. Upplýsingar hjá Arnari H . Gestssyni s-75234

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.