Fréttir - Eyjafréttir - 03.05.1984, Blaðsíða 2
FRÉTTIR ))
W/
í
4 MAÍ
ÁRÍÐANDI TILKYNNING
TIL
ÞINGGJALDAGREIÐENDA
Samkvæmt ákvörðun Fjármálaráðuneytis-
ins verða að kvöldi 4. maí reiknaðir dráttar-
vextir á vangreidd þinggjöld.
Dráttarvextir eru nú 2,5% fyrir hvern
mánuð eða byrjaðan mánuð og reiknast
þannig 5% dráttarvextir á fyrirframgreiðslu
þinggjalda er féll í gjalddaga 1. apríl s.l.
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum.
1984 1985
Nýtt happdrættísár
með gölda stórra vínnínga
AFTURHÚS
Adalvinningur ársins, dreginn útí 12. flokki: Fullgerd verndud
þjónustuíbúð ad Bodahlein 15, Garðabæ.
Söluverðmæti 2,5 milljónir króna -
Langstærsti vinningur á einn miða hérlendis.
11 toppvinningar til íbúðakaupa 100 bílavi nningar á 100 þúsund
hverað upphæð 500 þús. krónur krónur
8 - 10 búavinningar ihverjum mánudi.
480 utanlandsferðir á 35 þúsund 840 húsbúnaðarvinningar á 10
krónur hver þúsund krónur
40 utanlandsferdir ihverjum mánudi.
Míðí er möguleíkí.
SaJa á lausum rmðum og endumýjun áismiða og ilokksmiða er ha£n.
Mánaðarverð miða erkr. 100, en ársmiða kr. 1.200
Dregtð í l.flobkí 3.mai. .
áae
Happdrætti 84-85 1
Umboðið Skólavegi 6
Verður opið í dag fimmtudag kl. 10 - 12
og 13 - 17.
DREGIÐ í DAG!
MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA.
___________________Umboðsmaður.
Sigurður Jónsson bæjarfulltrúi:
Fyrirspurn svarað
Fyrir nokkru birti Gunnar
Kári Magnússon nokkrar
fyrirspurnir hér í blaðinu,
varðandi málefni barna-
heimila. Hefur hann ítrekað
að fá svar bæjarfulltrúa við
spurningum sínum. Skal hér
á eftir orðið við beiðni
blaðamannsins um, að fjalla
nokkuð um þessi málefni.
FYRIR-
SPURN
Ycgna grcinar srm birlisl í
(sírtasla tölublaði Fylkis, þa-tti
mi'f vænl ttnt að liinir ýmsu
mcðlimit Kélagsmálaráðs
ba’jarráðs sajtt sér lært að
svara. srm lyrsl, i'ltii larandi
spiirningnm.
(jrt'inin scnt Itöfðað var til
licilir Mótmælum svarað.
I.Hvcr var kaupmálturlauna
1977 þegar rcglugcrðin scm
kvcður á um lilutlall milli
grciðslna l()rclclra <>g ba-jar-
sjóðs til dagv. slolnana \ar
sctl.’ Hcr cr áll við lág-
niarkstckjiir.
2. Hvcr cr kaupmátlur launa
í clag:1
3. A livaðít röngu liirscnclum
cru mótma'li llircldra barnaá
lcikskolum bajarins b\ ggðl’
4. Hwr var sá rulllri'ii minni-
lilula í bajarráði scm sam-
þykkti |)ctla álil lclagsmála-
ráðs.1
5. lh það ósk mcirihlutans
m'ivcrandi, að læma allar
P dagvistLinarstolhanir albörn-
um al því að þatr borga sig
ckki lyrir bæjarfclagið, skv.
I ljárhagsáætlun.1
I Mcð ósk um svör scm lyrst:
I Gunnar Kári Magnússon
Eins og kunnugt er, hefur
að undanförnu átt sér stað
nokkur umræða í blöðum og
á fundum bæjarstjórnar um
málefni barnaheimilanna og
er það einkum í framhaldi af
samþykkt bæjarstjórnar varð
andi gjaldtöku fyrir veitta
þjónustu dagheimilis og leik-
skóla og mótmæli foreldra
vegna hækkana.
í upphaíi vil ég taka það
skýrt fram, að ég er þess
fuílviss að allir vilji stuðla að
því, að hér í bæ séu rekin góð
og myndarleg dagheimili.
Heimili, sem geta rækt sitt
hlutverk vel, sérstaklega með
tilliti til þess að þau geri gagn
í uppeldislegu tilliti.
Að hér séu heimili sem hafi
á að skipa góðu starfsfólki sem
sinnt geti sínu starfi af
kostgæfni. Að heimilin hafi
góðan aðbúnað, bæði hvað
varðar húsnæði og leikföng. I
framhaldi af þessu var t.d.
tekin sú ákvörðun við gerð
síðustu íjárhagsáætlunar að
auka verulega íjármagn til
leikfangakaupa frá því sem
áður hafði þekkst. Allir aðilar
í félagsmálaráði voru sam-
mála þessari stefnu.
Hver á að
borga?
Varðandi spurningu 1 og2
hjá Gunnari Kára, þá ætla ég
mér ekki að halda því fram,
að kaupmáttur launa sé hærri
nú en hann var 1977. Aftur á
móti hlýtur maður alltaf að
koma að sömu grundvallar-
spurningunni: Hver á að
borga reksturinn á dagheim-
ilunum? Allir eru örugglega
sammála um að Bæjarsjóður
og foreldrar eigi að borga
rekstrarkostnaðinn. Þáerþað
spurningin að hve miklu leyti
foreldrar eigi að borga og að
hve miklu leyti Bæjarsjóður.
Um þetta atriði er sérstaklega
kveðið á í lögum og reglu-
gerðum. Varðandi dag-
heimili á sveitarfélag að
greiða allt að 60% og varð-
andi leikskóla á sveitarfélag
að greiða allt að 40% af
rekstrarkostnaði.
A síðustu árum hefur gjald-
skrá verið miðuð við þetta,
þótt það hafi ekki alltaftekist.
Þannig, að það er alls ekki
verið að búa til eitthvað nýtt
innheimtukerfi hjá núver-
andi meirihluta, þó sumir
vilji halda því fram.
A síðasta ári var greitt úr
Bæjarsjóði vegna reksturs
barnaheimilanna 4 millj. og
347 þúsund.
A árinu 1983 var t.d. greitt
með hverju barni á Rauða-
gerði úr bæjarsjóði kr. 54 þús.
á meðan foreldrar borguðu
24 þús. Eigi að breyta út frá
þeirri reglu sem gert er ráð
fyrir í lögum og reglugerð,
hlýtur að verða að taka þá
peninga út frá öðrum liðum í
fjárhagsáætluninni, eða t.d.
hækka tekjur bæjarsjóðs með
iiækkun á útsvari eða fast-
eignagjöldum.
Við gerð síðustu íjárhags-
áætlunar komu engar til-
lögur frá minnihlutaílokkun-
um þar að lútandi. Reyndar
báru þeir ekki fram eina
einustu breytingartillögu við
gerð fjárhagsáætlunar.
Rikjandi
stefna
Eins og fram kemur hér að
ofan hefur það verið ríkjandi
stefna í bæjarstjórn síðustu
árin að miða við fyrrgreinda
kostnaðarskiptingu milli for-
eldra og bæjarsjóðs. Aftur á
móti hefur verið á það bent,
að sé hægt að lækka reksturs-
kostnaðinn á barnaheimilum
að einhverju marki, þá megi
örugglega komast hjá hækk-
ttnum á daggjöldunum.
Menn eru ekki að leika sér
að því að hækka þau gjöld,
heldur eru þau miðuðviðþað
sem rekstur heimilanna kost-
ar á ári. Ef hægt er að lækka
rekstrarkostnaðinn þurfa
gjöldin ekki að hækka eins
mikið. Af þeim ástæðum hala
ýmsar hugmyndir og sparn-
aðartillögur verið til um-
ræðu í félagsmálaráði.
Spurning
3 og 4.
Mótmæli foreldra varð-
andi hækkun, eru t.d. byggð á
þeim misskilningi, að gjöld
einstæðra foreldra hafi hækk-
að um 10% á dagheimili.
Gjöldin á dagheimili
hækkuðu um 5%. Leikskólar
hér eru opnir 5 klst. fyrir og
eftir liádegi. Gjald er nánast
það sama og í Reykjavík.
Eg er heldur ekki viss um
að allir foreldrar hafi gei t sér
grein fyrir því, hvað það
kostar að reka heimilih og að
til væru ákveðin lögog reglu-
gerðir, hvernig skipta ætti
kostnaðinum milli þeirra og
bæjarsjóðs.
Varðandi 4. spurningu skal
það tekið fram, að fulltrúi
minnihlutans í bæjarráði er
nú Þorbjörn Pálsson.
Á að
tæma?
Eg tel að 5. spurningunni
sé að mestu svarað hér að
framan. Það er \ilji nú-
verandi meirihluta að \el sé
búið að barnaheimilunum
hér í bæ og að þau geli sem
best sinnt sínu hlutverki.
Það er stelna núverandi
meirihluta að varðandi gjalcl-
töku sé miðað við þau lög og
reglugerðir sem í gildi eru og
að það sé sanngjarnt að jjað
fólk sem notfærir sér þjónust-
una á barnaheimilunum.
þurfi að greiða l’yrir þá
þjónustu.
Sigurður Jónsson.
Knattsp.
dómarar
Áríðandi fundur verður
haldinn í fundarsal Iþrótta-
miðstöðvarinnar n.k. sunnu-
dag 6. maí kl. 13.30.
Allir dómarar er ætla að
starfa í suma eru hvattir til að
mæta.
(Fréttatilkynning)
6
S^iFISHER
VÍDEÓTÆKI
í
Happdrætti
Knattspyrnuráðs