Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.05.1984, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 03.05.1984, Blaðsíða 7
IFKÉTTIK J Úr einu ástaratriði Húrra krakka SMÁ- AUGLÝSINGAR BÁTUR TIL SÖLU 3ja tonna trébátur í góðu lagi til sölu. Upplýsingar í síma 2205 eftir kl. 19. TALSTÖÐ Til sölu CB talstöð Base með straumbreyti og loftneti. Upplýsingar í síma 2205 eftir kl. 19.00. TAPAÐ - FUNDIÐ Lítil, rauðbrún taska tapaðist þriðjudaginn 1. maí á leið- inni frá Gömlu blokkinni að Vestmannabraut 60. Sími 1418. BÍLL TIL SÖLU Chevrolet Nova árgerð ‘78 2ja dyra. Upplýsingar í síma 2696.' BÍLL TIL SÖLU Mjög vel með farinn Galant GL 1600 (V - 472) árgerð 1972. Upplýsingar í síma 1839. smvmúvmn SMÁ- AUGLÝSINGAR Firmakeppm TB.V. Keppnin fór fram s.l. mánu dagskvöld og tóku 19 fyrir- tæki þátt í þessari árlegu firmakeppni. Spilaður var einliðaleikur með forgjöf. I undanúrslitum spiluðu Tómas Ingi (Five 4-11) og Páll Pálsson (EP 4-2) annarsvegar og Birgir Olafs- son (Samtog 0) og Kolbrún A. Hjartardóttir (Samvinnu- tryggingar 4-8). Sigruðu Páll og Birgir og kepptu þeir þar með til úrslita. Urslitaleikurinn var mjög góður og sveiílukennd- ur, en vel spilaður. Hann endaði 21-18 fyrir Samtog eftir að EP hafði haft yfir 13 - 8. TBV vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra fyrir- tækja er tóku þátt í firma- keopninni.________ Samnmgur viðFOX A síðasta fundi bæjarráðs var rætt um frágang svæðis- ins austur á nýja hrauni, þegar kvikmyndatöku Fox felagsins lýkur. Mætti Guð- laugur Sigurgeirsson, eftir- litsmaður bæjarins á fundinn til viðræðna um málið. Lögð voru fram drög að samningi um lokafrágang svæðisins, og greiðslur fyrir verkið, en bæjarsjóður sem verktaki og landeigandi mun fram- kvæma verkið fyrir kvik- myndafélagið. Aðstandendur Húrra Krakkans brugðu sér til fasta landsins með afkvæmið og sýndu þar á þremur stöðum, í Selfossi, Arnesi og í Garði. Þessi ferð verður öllum sem þátt í henni tóku hin minnis- stæðasta um margt. Hópurinn sérlega sam- hentur, gleði ríkjandi, gítar- isti með gítarinn, samsöngur og draugasögur. Við sýndum fyrst í Selfoss- bíói og fengum þar ágæta undirtektir. Sjðan var brunað austur að Arnesi, en þar stjórna húshaldinu Snorri Vestmann og Svala kona hans. Þarna var sko ekki ónýtt að koma, íslensk gestrisni í há- vegum höíð: „Gerið þið nú svo vel og hafið þetta eins og ykkur hentar, hérna böðin, sólbekkur og svefnplássið er niðri.“ Og svona af því að þeim fannst ekki nóg gert, þá beið okkar kaffiveisla að aílokinni sýningu með hand- arbaks þykkum hnallþórum, rjómapönnukökum og lleiru nammi namm. Það atvik vildi til í Arnesi, að tveir reiðmenn mættu á hestum sínum til leikhússins og vildu helst fá að kaupa hestum sínum aðgang að fíneríinu enda fyrirmyndar reiðhestar í hvívetna. Edda sagði reyndar að enn væri kannski nóg pláss eftir fyrir hestana, en taldi þó varla forsvaranlegt að bæta hrossa- hlátri við önnur viðbrögð leikhúsgesta, vegna við- kvæmra tauga leikfólksins og það ekki síst vegna undan- genginnar draugasögunætur þar sem Sveinn Tómasson fór á kostum sem sögumaður. Á laugardagsmorgni var risið árla úr rekkju, brytinn kominn upp kl. 6. Hann hóf að taka til morgunverð handa fólkinu , hita upp kjötsúpuna frá kvöldinu áður, (Edda var 1. kokkur, en MM bryti) Þær 10 vinsælustu VINSÆLDALISTI MYNDBANDALEIGANNA: MÚSÍK OG MYNDIR 1. The Mackintosh man. 2. Hellisbúinn. 3. Englar reiðinnar (í.t.) 4. North by Northwest. 5. Maðurinn með gullnu skammbyssuna. 6. Blow out. 6. Blow out (í.t.) 7. The last song (í.t.) 8. Shining. 9. Young warriors (í.t.) 10. Pabbi tekur til. VÍDEÓKLÚBBUR VM: 1. Svaðilför til Kína (í.t.) 2. Svik að leiðarlokum (í.t.) 3. Cat people (í.t.) 4. Grease (í.t) 5. Englar reiðinnar (í.t.) 6. Border (í.t.) 7. TESS (í.t.) 8. Lífsglaðir hermenn (í.t.) 9. Thunder 10 Bronx Warriors II. hella upp á könnuna og sneiða niður brauð í liðið. Kl. 7 var svo hópurinn vakinn og stukku menn að venju eldhressir fram á gólf (hahahahaha). Varhaldiðfrá Arnesi eftir skemmtilega heimsókn og sendum við þeim hjónum Snorra og Svölu okkar bestu þakkir og kveðjur. Heldur þótti MM daufur á suðurleiðinni og sagði: Einhver deyíð er dottin á, dýrðarómar tregir. Hilmar ekur holtum hjá, hópurinn allur þegir. Eftir Tommaborgaraát var farið að leita að samkomu- húsi' þeirra Garðbúa. Nú settu ferðalangarnir upp stór augu, því að Hilmar bílstjóri Ágætu Vestmannaeyingar. Flestir ykkar hafa örugg- lega heyrt mínnst á sónar- tæki á sjúkrahúsum. Eg býst við að skoðun í svonefndu Sónartæki, hafi og muni koma fyrir í fiestum fjöl- skyldum á Islandi í dag. T.d. eru fiestar vanfærar konur sendar í slíka skoðun, oft ekki einu sinni heldur tvisvar og stundum þrisvar sinnum. Þessar ferðir kosta peninga og oft töluverða fyrirhöfn, eins og ef þarf að koma börnum fyrir á meðan farið er til Reykjavíkur. Á síðast liðnu ári voru fæðingar hér í bæ um 100 talsins. Ef allar konurnar hafa farið til höfuðstaðarins er hér um álitlega fjárhæða að ræða. Nú er ekki öll sagan sögð. Þetta ágæta tæki er til fieiri nota en að skoða vanfærar konur. Það er hægt að greina með því ýmsa sjúkdóma eins og t.d. gallsteina og fieiri sjúkdóma sem áður var sárs- aukafullt og óþægilegt. Þessi tæki eru komin í sjúkrahús víða um land, en þau kosta mikla peninga eða um eina milljón. Þessi tæki eru flest ef ekki öll keypt fyrir peninga sem félög og einstaklingar hafa safnað. Nú hefur félags- konum í kvenfélaginu Líkn dottið í hug að beita okkur fyrir almennri söfnun meðal fól formanni leikfélagsins að aka okkur heilu og höldnu til lendingar í Garðinum. Þetta tókst Auðberg Ola, lenti þó reyndar í nokkrum hafvillum og þurfti nokkuð oft að bakka og snúa bifreiðinni (60 sæta rútu) og tóku stríðnispúkarn- ir í hópnum að kalla hann Ola Bakkmann. Við sýndum svo fyrir troðfullu húsi í Garðinum. Þar voru mættir Eyjamenn af Reykjavíkur- svæðinu, Suðurnesjum og víðar að. Þetta varð eftirminnileg- asta sýningin í ferðinni og viðbrögð og undirtektir á- horfenda með ólíkindum. Svo sannarlega skemmti- legur endir á margra vikna samstarfi hópsins. Eg segi því í lokin: Húrra krakkar. bæjarbúa til að kaupa slíkt tæki. Kvenfélagið Líkn mun leggja sitt af mörkum, en því miður hefur það ekki bol- magn til að kaupa slíkt tæki eitt sér. Við heitum því á fyrirtæki og einstaklinga að styrkja þessa málaleitan okk- ar með framlagi. Fyrii hugað er að ganga í hús helgina 19. - 20. maí n.k. Biðjum við fólk um að taka vel á móti söfnunarkonunum. Kornið fyllir mælirinn. Ef einhver vildi koma sínu framlagi fyrr til okkar þá tekur Klara Bergsdóttir, gjaldkeri okkar, við framlög- um. Hún á heima á Hraun- túni 4 sími 2164. Form. kvenfélagsins Liknar Anna Þorsteinsdóttir. Það er blíðan REYKT FOLALDA KJÖT SMÁ- AUGLÝSINGAR TAPAÐ - FUNDIÐ Tapast hefur kvenmannsúr. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 1802. TAPAÐ - FUNDIÐ Blágrár páfagaukur (undu- lati) hefur fundist. Uppl. í síma 1825 eða 1559. TAPAST HEFUR Blá adidas úlpa með peningaveski og bankabók í og er finnandi vinsamlegast beðinn um að koma henni til lögreglunnar gegn fundarlaunum. Til sölu: Silver - Cross barnakerra, vel með farin. Verð kr. 1500. Upplýsingar í síma 2747 eftir kl. 17. ÍBÚÐ ÓSKAST Oska eftir að taka á leigu 2 - 3 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 1327. ÍBÚÐ ÓSKAST Ibúð óskast til leigu. Erum ung og ástfangin og vantar litla íbúð. Upplýsingar í síma 1188. BÍLL TIL SÖLU Til sölu VW 1200 árgerð 1974 í góðu lagi. Upplýsingar í síma 2162. ÍBÚÐ TIL SÖLU Til sölu er 3ja herbergja íbúð í Foldahrauni 40 á fyrstu hæð, sérinngangur. Upplýsingar í síma 2437. TIL SÖLU Til sölu er tveggja herbergja íbúð að Áshamri 61. Upplýsingar á daginn í síma 1510 (Pétur) og á kvöldin í síma 2398. TAPAÐ Á leik IBV og Fram s.l. laugardag tapaðist sæblá drengjaúlpa með dökku berustykki. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 2387. EITT VESTIÐ ENN TÝNT Hvítt ermalaust, smellt vesti tapaðist í febrúar. Skilvís finnandi vinsamlegast komi því í Eyjaprent eða hringi í síma 1192. SKIPTI í BOÐI Electrolux frystikista 410 1. skiptist á sléttu á móti annarri minni frystikistu. Upplýsing- ar í síma 1606. MÓTORHJÓL Til sölu Honda CR 480 árgerð 1982. Verð 85.000. Upplýsingar í síma 2870. SMÁ- AUGLÝSJNGAR MM SÓNAR TÆKI

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað: 18. tölublað (03.05.1984)
https://timarit.is/issue/366132

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. tölublað (03.05.1984)

Aðgerðir: