Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.05.1984, Blaðsíða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 03.05.1984, Blaðsíða 8
FRÉTTIR F immtudagur Enn einn frábær fimmtudagur á Skans- inum. Við opnum kl. 9 og höfum opið til kl.1. Við höfum Dadda í diskótekinu til að sjá um músikina. Eitthvað fyrir alla konur jafnt sem karla. Föstudagur og laugardagur Ef þið ætlið út að borða, þá er Skansinn rétti staðurinn. Borðapant- anir eru í síma 2577. Ef þið ætlið út að skemmta ykkur, þá er Skansinn rétti staðurinn. Stjórnandi stuðsins verður að sjálf- sögðu súperstuðkarlinn LEÓ. Hann tryggir réttu stemminguna með ýms- um uppákomum og fjöl- breyttri músík. Sunnudagur Sunnudagur til sælu á Skansinum í sunnu- dagsstemmingu. Músíkin verður úr ýmsum áttum og mark- miðið er náttúrulega að gera öllum til hæfís og skapa góða stemmingu. Til að enda góða helgi eða bjarga misheppn- aðri, mælum við með sunnudagsstemmingu á SKANSINUM. Skansinn er rétti staðurinn fyrir þig. KYJi Strandveg 75 VÍDEÓLEIGA Öl, Sælgæti, Tóbak (dagblöö og tímarit (Morgunblaðið og DV)) Pylsur. Samlokur (heitar og kaldar). Hamborgarar og franskar (Þykkvabæjar). Eins manns pizzur, allar gerðir af Kjör-ís, Koddar og fleira og fleira. SRAR Geðavan á góðo verði ____________SÆLGÆTI UM HELGAR: Heimsendingar og nætursala til kl. 03. Sama verð á dag og nætursölu. Gæðavara á góðn verði SRAR ®Gæðavara á góðu verðl SÆLGÆTI SPAR MAYONESIÐ ER KOMIÐ AFTUR 650 gr. glös á aðeins 54,50 350 gr. glös á aðeins 34.95 Gcðavara á góðo verði STOR BÆNDUR ATHUGIÐ UTSÆÐIÐ ER KOMIÐ Leigubilar: Opið 07 - 24 alla virka daga. Leigubílar um helgar föstudags og laugardags- nætur. Bílaleiga: Eitt gjald, 850 kr. pr. dag. Innifalið: Otakmarkaður kílómetrafjöldi. Sýnt í anddyri Bókas afnsins Laugardaginn 5. maí kl. 14.00 opnar Björgvin Björgvinsson myndlistar- sýningu í anddyri Bóka- safns Vestmannaeyja. Á sýningunni eru myndverk gerð með blandaðri tækni og collagemyndir. Þetta er önnur einka- sýning Björgvins, en hann stundaði nám í Myndlista og Hand- íðaskóla íslands 1975 - 1979 og framhaldsnám í Englandi 1981 - 1983 í Byam Shaw school of art í London. Þaðan hélt hann til Júgóslavíu og stundaði Framhaldsnám í Listaháskólanum í Bel- grade 1982 - 1983. Myndlistarsýningin verð- ur opin frá 5. maí til 25. maí kl. 14 - 18 fyrstu sýningarhelgina en að öðru leyti fylgja opn- unartíma Bóka og Byggðarsafns Vm., þ.e. a.s. alla virka daga kl. 15 -19 nema fimmtudaga til kl. 21-, laugardaga kl. 13- 15 en sunnudaga kl. 16 - 18. Gæðavara á góða verði

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað: 18. tölublað (03.05.1984)
https://timarit.is/issue/366132

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. tölublað (03.05.1984)

Aðgerðir: