Hagtíðindi - 01.05.1988, Blaðsíða 24
196
1988
Vísitala framfærslukostnaðar.
Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu fram-
færslukostnaðar miðað við verðlag í maíbyrjun
1988. Reyndist hún vera 245,19 stig (febrúar 1984
= 100), eða 1,76% hærri en í aprílbyijun 1988.
Af þessari 1,76% hækkun stafa um 0,6% af
hækkun á verði matvöru, um 0,7% stafa af hækkun
á iðgjöldum bifreiðatrygginga og um 0,5% stafa af
hækkun á verði ýmissa vöru- og þjónustuliða.
Síðastliðna tólf mánuði hefur vístala fram-
færslukostnaðar hækkað um 25,4%. Hækkun vísi-
tölunnar um 1,76% á einum mánuði frá apríl til maí
svarar til 23,3% árshækkunar. Undanfama þrjá
mánuði hefur vísitalan hækkað um 4,2% og jafn-
gildir sú hækkun 17,8% verðbólgu á heilu ári.
Breytingar vísitölu framfærslukostnaðar 1987-1988.
Vísitala Breytingarí hveijum mánuði % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar:
Síðasta mánuð % Síðustu 3 mánuði % Síðustu 6mánuði % Síðustu 12mánuði %
1987
Janúar 185,05 2,32 31,7 23,3 17,3 12,8
Febrúar 187,77 1,47 19,1 20,5 18,0 11,9
Mars 190,55 1,48 19,3 23,2 18,7 15,4
Apríl 193,20 1,39 18,0 18,8 21,0 16,2
Maí 195,56 1,22 15,7 17,7 19,1 15,7
Júní 199,48 2,00 26,8 20,1 21,7 17,2
Júlí 202,97 1,75 23,1 21,8 20,3 18,8
Ágúst 208,02 2,49 34,3 28,0 22,7 20,4
September 210,38 1,13 14,4 23,7 21,9 20,3
Október 213,85 1,65 21,7 23,2 22,5 21,8
Nóvember 220,69 3,20 45,9 26,7 27,4 23,1
Desember 225,05 1,98 26,5 30,9 27,3 24,4
Meðaltal 204,48
1988
Janúar 233,41 3,71 54,8 41,9 32,3 26,1
Febrúar 235,37 0,84 10,6 29,4 28,0 25,4
Mars 237,54 0,92 11,6 24,1 27,5 24,7
Apríl 240,95 1,44 18,7 13,6 26,9 24,7
Maí 245,19 1,76 23,3 17,8 23,4 25,4