Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 25

Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 25
1989 425 stjóm það innan 7 daga. Undanþága frá þessu gUdir fyrir skólafólk meðan það sækir skóla og fólk við árstíðabundin störf. Tilkynningarskylda hvílir á hveijum einstaklingi 16 ára og eldri og hún gildir án tillits til fjölskyldutengsla. Þannig ber til dæmis öðru hjóna að tilkynna aðsetursskipti, ef um þau er að ræða, þó að ekki verði breyting á sameigjnlegu lögheimili þeirra. Að jafnaði fylgir aðsetursskiptum breyting á lögheimili, en þó þarf ekki ævinlega svo að vera, eins og fiam er komið. Þeir sem hafa skrað aðsetur annars staðar en á lögheimili em m.a: Námsmenn erlendis (nema þeir sem skráðir eru á Norður- löndum), þeir sem vistast á stofnun utan lög- heimilissveitarfélags síns, og sömuleiðis innan Allt landið Reykjavík Önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæði Suðumes Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Óstaðsetlir Óstaðsettir em þeir taldir í bráðabirgðatölum mannfjöldans, sem tilkynnt hefur verið um að fluttir séu úr fyrra lögheimilissveitarfélagi en ekki getið hvert. I endanlegum tölum mannfjöldans verða þessir menn staðsettir í sveitarfélögum sínum. Staðgreining í töflum Mannfjöldatölur em tiltækar eftir margvíslegri staðarlegri skiptingu. Síðan Hagstofan hóf birtingu árlegra mannfjöldatalna, en hinar fyrstu em fyrir árið 1911, hafa þær byggst á skipúngu landsins í sveitarfélög og skipan þeirra í kaupstaði og sýslur. Efdr að núgildandi kjördæmi komust á 1959 em þau einnig notuð í mannfjöldaskýrslum. 1 töflu 1 em sýndar bráðabirgðatölur mannfjöldans 1. desember 1989 eftir þessari umdæmaskiptingu. Með nýjum sveitarstjómariögum, nr. 8 18. aprfl 1986, var afitumin fyni skipdng landsins í kaupstaði og sýslufélög að því er varðar sveitarstjómarmál. í hreppi, sem hefur haft að minnsta kostí 1.000 íbúa í 3 ár samfellt og meiri hlutí íbúanna býr í þéttbýli getur sveitarstjóm samþykkt að sveitarfélagið skuli nefnast kaupstaður eða bær, og er réttarstaða þess þá hin sama og kaupstaða, sbr. lög nr. 26. 18. maí 1988. Sýslunefhdir skyldi leggja niður eigi síðar en 31. desember 1988. Héraðsnefridir tóku við eignum og skuldum sýslufélaga , nema sveitarfélög, sem aðild sveitarfélags ef þeir halda lögheimili sínu á öðm heimilisfangi vegna hjúskapar þar, og þeir sem vegna hjúskapar halda fyrra lögheimili þrátt fyrir búsetu og atvinnu annars staðar. Hinn 1. desember 1989 höfðu 4.389 skráð að- setur annars staðar en á lögheimili, þar af höfðu 3.026 aðsetur hér á landi en 1.363 eriendis. Enginn hefur skráð aðsetur án lögheimilis annars staðar á Noiðurlöndum, en 178 f Bretlandi, 49 í Frakklandi, 60 í Hollandi, 21 á Ítalíu, 30 í Lúxemborg, 32 á Sfiáni, 176 í Þýskalandi, 48 annars staðar í Evrópu, 636 í Bandarikjunum, 59 í Kanada, 17 í Ástratíu og 57 í öllum öðrum löndum. Þeir skiptast eftír lög- heimili sem hér segir á landsvæðin: ABscturs- Lögheimili AÖsetur fólk umfram meö aðsetri án lögheimilis- annars lög- fólk staöar heimilis -1.363 4.389 3.026 425 1.633 1.208 116 773 889 -116 230 114 -210 352 142 -188 254 66 -134 208 74 -234 390 156 -161 244 83 -11 305 294 áttu að sýslufélagi, óskuðu að yfirtaka þær. Kaupstaðir og bæir geta átt aðild að héraðsnefndum, og sveitarfélögum er heimilt að mynda byggðar- samlög, með öðmm mörkum en landsvæði héraðs- nefridar, um tíltekin verkefni. Að fiamansögðu má vera ljóst að búast má við talsverðum breytingum frá fyrri skipan sveitar- félaga í kaupstaði og sýslur. Þar sem tíðar breyt- ingar á skiptingu landsins í landfræðilegar einingar í töflum em óheppilegar og nýskipan sveitarfélaga í hémð er ekki fullmótuð enn er í töflu 1 miðað við skiptingu landsins í kaupstaði og sýslur 1. desember 1985. Kjördæmin þykja að mörgu leytí heppileg ein- ing í hagskýrslum. Þau skipta landinu í hæfilega mörg svæði til þess að hægt sé að fá greinilegt yfirlit yfir landið og mismun milli landshluta, og vegna þess að í hveiju þeirra býr nægilega margt fólk tíl þess að hægt sé að birta ítarlega sundurliðun á því efrii sem til meðfetðar er. Á þessu er sú undantekn- ing að grannsveitarfélög Reykjavíkur (úr Hafnar- firði í Kjósarhrepp) tilheyra Reykjaneskjördæmi en þykja fremur vera ein heild með Reykjavík hvað varðar búsetu, atvinnu, samgöngur og margt fleira. Þetta sést meðal annars af því að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa eigin samtök og sveitar- [Framhald á bls. 428]

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.