Hagtíðindi - 01.12.1989, Blaðsíða 31
1989
431
Tafla 3. Mannfjöldi 1. desember 1989 á einstökum stöðum í þéttbýli
og í strjálbýli, eftir kyni (frh.)
Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur
Austurland 13.200 6.867 6.333 Suöurland 20.209 10.632 9.577
Staðir með 200 fbúa Staöir meö 200 fbúa
og fleiri 10.333 5.282 5.051 og fleiri 13.890 7.193 6.697
Vopnafjörður, Vopna- Vfk f Mýidal, Mýrdalshr. 343 176 167
fjaröarhr. 698 363 335 Vestmannaeyjar 4.800 2.503 2.297
Egilsstaöir 1.386 694 692 Hvolsvöllur, Hvolhr. 591 311 280
Fellabær, Fellahr. 269 144 125 Hella, Raneárvallahr. 546 272 274
Seyöisfjöröur 991 501 490 Stokkseyri, Stokkseyrarhr. 460 239 221
NeskaupstaÖur 1.748 875 873 Eyrarbakki, Eyrarbákkahr. 527 280 247
Eskifjöröur 1.095 556 539 Selfoss 3.848 1.989 1.859
Reyöarfjöröur, Reyöar- Hverageröi 1.586 814 772
tíaröarhr. 719 382 337 Þorlákshöfn, Ölfushr. 1.189 609 580
Fáskrúðsfjöröur, BúÖahr. 749 381 368 Stijálbýli 6.319 3.439 2.880
Stöovarfjöröur, Stöövarhr. 343 173 170 Kiikjubæjarklaustur,
BreiÖdalsvfk, BreiÖdalshr. 248 132 116 Kirkjubæjarhr. 140 73 67
Djúpivogur, Búlandshr. 448 238 210 V-Skaftafellssýsla, ót.a. 779 445 334
Höfn 1.639 843 796 Skógar, Austur-Eyjafjallahr. 54 24 30
Stijálbýli 2.867 1.585 1.282 Rauöalækur, Holtahr. 46 28 18
Bakkaljöröur, Skeggja- Rangárvallasýsla, ót.a. 2.027 1.088 939
staöahr. 98 59 39 Búrfell, Gnúpveijahr. 25 13 12
Borgarfjöröur eystra, FlúÖir, Hrunamannahr. 183 93 90
Borgarfjaröarhr. 161 86 75 Laugarás, Biskuptungnahr. 99 60 39
N-Múlasýsla, ót.a. 1.008 574 434 Reykholt, Biskupstungnahr. 78 46 32
HallormsstaÖur, Vallahr. 57 28 29 Laugarvam, Laugardalshr. 162 86 76
Eiöar, Eiöahr. 62 35 27 Irafoss og Ljósafoss,
S-Múlasýsla, ót.a. 799 426 373 Grfmsneshr. 32 15 17
Nesjakauptún, Nesjahr. 1Q2 52 50 Árbæjarhverfi, Ölfushr. 52 32 20
A-Skaftafellssýsla, ót.a. 580 325 255 Ámessýsla, ót.a. 2.642 1.436 1.206
Óstaösettir 24 17 7
[Framhald frá bls. 429]
sem nýskráning þessi átti sér stað eftir þann dag, en
kemur fiam ftá og með árinu 1988.
Þegar ógifdr foreldrar nýfædds bams eiga lög-
heimili saman eru þeir skráðir í óvígða sambúð, og
sama á við ef foreldramir flytjast saman á sama
þjóðskrárári og bamið fæðist.
íslenskir makar vamarliðsmanna og erlendra
sendiiáðsmanna koma í töflu 8 í liðina „móðir með
böm“, ,/aðir með böm“, og ,,einhleypingar“. Alls
er hér um að rasða 87 einstaklinga í hjónabandi, en
um tölu þeina í óvígðri sambúð er ddd vitað.
Að röktu öllu því, sem að framan er sagt um
skráningu óvígðrar sambúðar, má telja líklegt að
tala einstæðra foreldra sé of há í töflu 8, einkum
1987 og fyrr.
Fæðingarland, ríkisfang og trúfélag
Skráning fæðingarstaðar erlendis byggist á
ffamlögðu vottorði eða upplýsingum á tílkynningu
um aðsetursskipti við flutning til landsins. Ætlast er
til að hún miðist við ríkjaskipan eins og hún er nú,
en ýmislegt getur orðið tíl þess, að villur séu í henni.
Fram til 1963 var ekki greint milli Danmerkur,
Færeyja og Grænlands í þjóðskrá, og mun hluti
Færeyinga og Grænlendinga, sem fluttust til lands-
ins fyrir þann tíma ranglega talinn fæddur í Dan-
mötku. Fram til 1975 var ekki greint á milli Austur-
og Vestur-Þýskalands, og er ekki enn unnt að birta
aðskildar tölur fyrir þau ríki.
Skráning ríkisfangs miðast við íslenskar reglur,
og er ekki tekið tillit til þess þó að íslenskur ríkis-
borgari kunni jafnframt að eiga ríkisfang í öðru
landi samkvæmt þarlendum reglum. Maður missir
íslenskt ríkisfang öðlist hann erlent ríkisfang fyrir
eigin atbeina, en ekki að öðrum kosti.
Á þjóðskrá er skráð aðild að hveiju trúfélagi
sem dóms- og kiikjumálaráðuneytíð hefur viður-
kennt til skráningar hér á landi, en þeir sem teljast
til trúfélaga sem ekki hafa hlotíð viðurkenningu
ráðuneytisins eða tíl trúarbragða án trúfélags hér á
landi, eða upplýsingar vantar um, koma saman í
einn lið, .önnur trúfélög og ótílgreint". Utan trú-
félaga teljast þeir, sem hafa skráð sig svo. Nýfædd
böm eru talin til trúfélags móður, en trúfélagaskiptí
em tilkynnt af einstaklingunum sjálfum.
Tölur 1989 og breytíngar á árinu
Eftír bráðabirgðatölum var mannfjöldi á landinu
1. desember 1989 253.482. Kariar voru 127.301 en
konur 126.181. Á einu ári nemur fjölgunin 1.792
íbúum eða 0,71%.
Þetta er miklu minni fjölgun en varð árið 1988,