Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 26
446
1990
Meðalgengi dollars 1988-1990
í krónum Nóvember Janúar-nóvember
Kaup Sala Kaup Sala
1988 45,75 45,87 42,85 42,97
1989 62,54 62,70 56,75 56,90
1990 54,37 54,53 58,50 58,66
Heimild: Seðlabanki íslands
Húsaleiga
Leiga fyrir íbúðarhúsnæfti og atvinnuhúsnæði,
sem samkvæmt samningum fylgir vísitölu
húsnæðiskostnaðar eða breytingum meðallauna,
sbr. lög nr. 62/1984, hækkarum 3,0% ffá og með 1.
janúar 1991. Reiknast þessi hækkun á þá leigu sem
er í desember 1990. Leiga helst síðan óbreytt næstu
tvo mánuði, þ.e. í febrúar og mars.
Athugasemd við töflu um
fiskafla 1990 og 1989
Tölur um togarafísk eru bráðabirgðatölur og
ekki unnar eftir sömu heimildum og aðrar tölur
töflunnar. Því kann að gæta nokkurs misræmis á
milli þeirra, sem leiðréttíst í endanlegum tölum
ársins.
Fiskafli janúar-nóvember
1989 og 1990
Þús. tonna m.v. físk upp úr sjó 1989 1990
Botnfiskafli togara 352,8 337,0
Bomfiskafli báta 258,2 252,8
Botnfiskafli ails 611,0 589,9
Síldarafli 66,1 68,3
Loðnuafli 642,6 692,8
Annar afli 37,8 38,3
Fiskafli alls 1.357,5 1.389,3
Hcimild: Fiskifélag íslands
Launavísitala
Hagstofan hefur reiknað launavísitölu fyrir
desembermánuð 1990, miðað við meðallaun í
nóvember.Ervísitalan 117,0stigeða0,l%hæmen
í fyrra mánuði.
Samsvarandi launavísitala, sem gildir við
útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána, tekur
sömu hækkun og er því 2.561 stíg í janúar 1991.