Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 33

Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 33
1990 453 Tafla 3. Mannfjöldi 1. desember 1990 á einstökum stöðum í þéttbýli og í strjálbýli, eftir kyni (frh.) Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Austurland 13J37 6.902 6.335 Suöurland 20J95 10.718 9.677 Staöir með 200 íbúa StaÖir meö 200 fbúa og fleiri 10.420 5.359 5.061 og fleiri 14.105 7.299 6.806 Vopnafjöröur, Vopna- Vík í Mýrdal, Mýrdalshr. 335 167 168 fjaröarhr. 687 361 326 Vestmannaeyjar 4.913 2.567 2.346 EgilsstaÖir 1.450 726 724 Hvolsvöllur, Hvolhr. 590 303 287 Fellabær, Fellahr. 313 169 144 Hella, Rangárvallahr. 560 281 279 Seyöisfjöröur6 977 503 474 Stokkseyri, Stokkseyraihr 435 224 211 Neskaupstaöur 1.721 876 845 Eyrarbakki, Eyrarbakkahr 538 285 253 Eskifjöröur 1.060 550 510 Selfoss 3.914 2.017 1.897 Reyöarfjöröur, ReyÖar- Hverageröi * 1.598 824 774 fjaröaitir. 726 381 345 Þorlákshöfn, Ölfushr. * 1.222 631 591 Fáskrúösfjöröur, BúÖahr. 758 392 366 Stijálbýli 6.290 3.419 2.871 Stöövarfjöröur, Stöövarhr 343 169 174 Kiikjubæjarldaustur, Breiödalsvík, Breiödalshr 247 131 116 Skaftárhr.7 136 71 65 Djúpivogur, Búlandshr. 459 239 220 V-Skaftafellssýsla, ót.a. 738 420 318 Höfn 1.679 862 817 Skógar, Austur-Eyjafjallahr. 59 27 32 Stijálbýli 2.817 1.543 1.274 RauÖalækur, Holtahr. 47 27 20 Bakkafjöröur, Skeggja- Rangárvallasýsla, ót.a. 2.011 1.085 926 staöahr. 100 58 42 Búrfell, Gnúpveijahr. 16 10 6 Borgarfjöröur eystra. FlúÖir, Hrunamannahr. 191 102 89 Borgarfjaröariir. 163 86 77 Laugarás, Biskupsttmgnahr. 103 63 40 N-Múlasýsla, óLa. 958 541 417 Reykholt, Biskupstungnahr. 77 42 35 Hallormsstaöur, Vallahr. 54 28 26 Laugarvatn, Laugardalshr. 162 87 75 Eiöar, Eiöahr. 56 30 26 trafoss og Ljósafoss, S-Múlasýsla, ót.a. 797 421 376 Grímsneshr. 37 16 21 Nesjakauptún, Nesjahr. 111 59 52 Árbæjarhverfi, Ölfushr. 53 31 22 A-Skaftafellssýsla, ót.a. 578 320 258 Ámessýsla, ót.a. 2.660 1.438 1.222 Óstaösettir 17 12 5 Sjá ncðanmálsgrcinar við töflu 1. [Framhald frá bls. 451] því aldur þeirra, sem fæddir eru 2.-31. desember oftalinn um eitt ár miðað við 1. desember, en ef miðað er við árslok eru böm á 1. ári vantalin um böm fædd í desember (u.þ.b. 350), en allir árgangar oftaldir um þá sem deyja í desember (u.þ.b. 150). í töflu 5 er sýndur mannfjöldinn eftir einstökum árgöngum. I töflu 7 sést skipting alls mannfjöldans á 5 ára aldursflokka. Hjúskaparstétt kemur fram í töflum 6-8. Ógiftir teljast þeir einir, sem hafa aldrei gengið í hjónaband. Með í tölu þeirra em þó þeir sem skráðir em með ótilgreinda hjúskaparstétt, 5 karlar og 4 konur. Er hér um að ræða útlendinga, sem hafa flust hingað til lands og þá taldir utan hjónabands. Áður er ffam komið að hjón verða að eiga lögheimili saman, og í töflu 8 taka tölur um hjónabönd einvörðungu tti gifts fólks sem er samvistum. í töflu 6 sést einnig tala gifts fólks sem er ekki samvistum, það er fólks sem hefur slitið samvistum eða sktiið að borði og sæng. í töflu 7 telst allt gift fólk saman. Þó að vamarliðsmenn og erlendir sendiráðsmenn eigi ekki lögheimili hér á landi, eiga íslenskir makar þeirra það, og em þeir í töflunum 81 talsins, 1 karl og 80 konur. Þegar svo ber undir, að til landsins fly st fólk sem er gift en maki fylgir ekki, telst það hafa slitið samvistir þó að svo sé ekki í raun. Þetta á við um starfsmenn á vegum erlendra verktakafyrirtækja og aðra þá sem flytjast hingað en eiga áfram annað heimili og sitt heimilisfólk erlendis. Sama á við þegar annað hjóna flytur lögheimili sitt héðan til Norðurlanda, en hitt verður áfram hér á landi. Áður hafði það ekki áhrif á skráningu hjúskapar- stéttar þó að hjón, sem skráð em samvistum, fengju leyfi til skilnaðar að borði og sæng, nema tilkynnt væri um lögheimilisflutning sem leiddi til þess að þau fengju hvort sitt lögheimilið. Fráog með 1987 hefur þó verið farið eftir upplýsingum skilnaðar- skýrslu um nýtt lögheimtii, og verða því tölur hærri en ella. Rétt er að vekja athygli á því, að samkvæmt lögum lýkur hjúskap ekki með samvistaslitum eða sktinaði að borði og sæng, heldur einungis með andláti maka eða lögskilnaði. Tiláðurgiftrateljast einungis ekklarog ekkjurog þeir sem hafa skilið að lögum.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.