Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 57
1989
477
Þjóðkirkjumenn 16 ára og eldri í sóknum, prestaköllum og
prófastsdæmum 1. desember 1989 og 1990
Samkvæmt lögum um sóknargjöld o.fl. nr. 9129.
desember 1987, sem öðluðust gildi 1. janúar 1988,
skilar ríkissjóður ákveðinni hlutdeild í tekjuskatti til
þjóðkirkjusafnaða, skráðra trúfélaga skv. lögum um
trúfélög, nr. 18/1975, og Háskólasjóðs.
Fjárhæð þessi reiknast þannig að fyrir hvem
einstakling, sem er 16 ára og eldri í lok næstliðins árs
á undan gjaldári, greiðist tiltekin upphæð. Trú-
félagsskráning miðast við 1. desember næst á undan
gjaldári. Vegna einstaklings, sem tilheyrir skráðu
trúfélagi, greiðist gjaldið til hlutaðeigandi trúfélags,
en vegna einstaklings sem hvorki er í þjóðkirkjunni
né skráðu trúfélagi, greiðist gjaldið til Háskóla
íslands. T ala einstaklinga, sem hér um ræðir, kemur
fram í töflu 11 á bls. 474 um mannfjölda 1. desem-
ber 1990 eftir tiúfélagi.
Vegna einstaklings, sem skráður er í þjóð-
kirkjuna, er greitt til þess safnaðar sem hann tilheyr-
ir og miðast við 1. desember næst á undan gjaldári.
Vegna einstaklinga, sem eru í þjóðkirkjunni og eru
óstaðsettir á landinu samkvæmt þjóðskrá, greiðist
gjaldið til Jöfnunarsjóðs sókna. í eftirfarandi töflu er
sýnd tala lögheimilisfastra þjóðkirkjumanna 1.
desember 1990, sem fæddir eru 1974 og fynr, eftir
sóknum, prestaköllum og prófastsdæmum. Til
samanburðareru sýndar samsvarandi tölur ffá 1989,
og er þá miðað við fæðingarárið 1973 og fyrr.
1989 1990 1989 1990
Allt landið 172.594 173.817 Kálfatjamarsókn 434 424
Garðasókn 4.773 4.854
Reykjavíkurprófastsdæmi1 78.781 79.609 Bessastaðasókn 602 655
Dómkirkjuprestakall, Dómkirkju- Mosfellsprestakall, Lágafellssókn 2.801 2.854
sókn 5.043 5.093 Reynivallaprestakall 348 355
Nesprestakall, Nessókn 6.825 6.941 Brautarholtssókn 196 208
Seltjamamesprestakall, Sel- Saurbæjarsókn á Kjalamesi 56 59
tjamamessókn 2.781 2.851 Reynivallasókn 96 88
Hallgrímsprestakall, Hallgrímssókn 4.564 4.491 Vestmannaeyjaprestakall, Ofan-
Háteigsprestakall, Háteigssókn 6.104 6.159 leitissókn 3.231 3.297
Laugamesprestakall, Laugamessókn 3.176 3.126
Ásprestakall, Ássókn 3.026 2.996 Borgarfjarðarprófastsdæmi 6.453 6.440
Langholtsprestakall, Langholtssókn 3.836 3.800 Saurbæjarprestakall 367 386
Grensásprestakall, Grensássókn 4.598 4.530 Saurbæjarsókn á Hvalfjarðarströnd 110 108
Bústaðaprestakall, Bústaðasókn 5.276 5.192 Innrahólmssókn 118 123
Kársnesprestakall, Kársnessókn 3.065 3.113 Leirársókn 139 155
Digranesprestakall, Digranessókn 4.619 4.555 Garðaprestakall, Akranessókn 3.776 3.732
Hjallaprestakall, Hjallasókn 2.961 3.190 Hvanneyrarprestakall 299 292
Breiðholtsprestakall, Breiðholtssókn 2.984 2.912 Hvanneyrarsókn 161 154
Seljaprestakall, Seljasókn 5.678 5.745 Bæjarsókn 57 56
Fellaprestakall, Fellasókn 3.731 3.674 Fitjasókn 12 13
Hólabrekkuprestakall, Hólabrekku - Lundarsókn 69 69
sókn 2.971 3.022 Reykholtsprestakall 331 329
Árbæjarprestakall, Árbæjarsókn 4.985 5.159 Reykholtssókn 216 217
Grafarvogsprestakall, Grafarvogs- Stóraássókn 31 33
sókn 2.558 3.060 Gilsbakkasókn 43 39
Síðumúlasókn 41 40
Kjalarnesprófastsdæmi 30.605 31.173 Stafholtsprestakall 308 301
Grindavíkurprestakall 1.550 1.564 Norðtungusókn 51 50
Grindavíkursókn 1.459 1.479 Hvammssókn í Norðurárdal 91 86
Kirkjuvogssókn 91 85 Hjarðarholtssókn í Stafholtstungum 51 47
Útskálaprestakall 1.543 1.500 Stafholtssókn 115 118
Hvalsnessókn 812 794 Borgarprestakall 1.372 1.400
Útskálasókn 731 706 Borgarsókn 74 76
Keflavíkurprestakall, Keflavíkur- Borgamessókn 1.187 1.204
sókn 5.169 5.200 Álftanessókn 45 48
Njarðvíkurprestakall 1.571 1.587 Álftártungusókn 34 36
Ytri-Njarðvíkursókn 1.290 1.298 Akrasókn 32 36
Innri-Njarðvíkursókn 281 289
Hafnarfjarðarprestakall, Hafnar- Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi 3.779 3.698
fjarðarsókn 5.099 5.359 Sööulholtsprestakall2 260 247
Víöistaðaprestakall, Víöistaðasókn 3.484 3.524 Staðarhraunssókn 24 25
Garðaprestakall 5.809 5.933 Kolbeinsstaðasókn 105 99