Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.04.1993, Page 36

Hagtíðindi - 01.04.1993, Page 36
178 1993 Skráð atvinnuleysi 1991-1993 Registered unemployment 1991-1993 Á 12 mánuðum frá apríl 1992 til jafnlengdar 1993 hafa að meðaltali 4.523 manns verið á atvinnuleysisskrá, en voru 2.236 árið þar á undan. Skráðum atvinnulausum hefur því fjölgað um rúmlega helming frá fyrra ári og hlutfall atvinnu- lausra af mannafla hækkaði úr 1,7% í 3,5%. Á tímabilinu janúar-mars 1993 hafa að meðaltali 6.387 manns verið á atvinnuleysisskrá hérlendis, en voru 3.757 á sama tíma árið 1992. Skráðum atvinnulausum hefur því fjölgað um 70% og hlutfall atvinnulausra af mannafla hækkaða úr 3,0% í 5,1 %. Fjölgunin var lítið eitt meiri hjá konum eða um 73%, en um 67% hjá körlum. Fjölgun atvinnulausra var miklu meiri á höfuðborgarsvæðinu en utan þess eða 108% á móti 42% annars staðar. Frá því á fyrri hluta ársins 1991 hefur atvinnuleysi aukist hröðum skrefum. Almennur efnahagssamdráttur er helsta skýringin og hefur einkum lýst sér í hraðversnandi atvinnu- ástandi áhöfuðborgarsvæðinu. Þáhefurþeimeinstaklingum fjölgað til muna sem hafa verið atvinnulausir lengi, en það er einn angi þessa vandamáls að undanfarin ár hafa sumar- mánuðirnir í minna mæli leyst úr atvinnuþörf landsmanna en áður tíðkaðist. Skráð atvinnuleysi eftir kyni og búsetu 1991-1993 Registered unemployment by sex and geographic location 1991—1993 Meðalfjöldi atvinnulausra" Mean unemployment'1 HöfuðborgarsvæðF' Capital area2' Utan höfuðborgarsvæðis Outside capital area Mannafli í ársverkum3 Labour Hlutfall atvinnu- leysis Unemploy- ment rate, % Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total % af heild % oftotal Alls Total % af heild % oftotal force in man- years3> 1991 Apríl 1.751 914 837 707 40,4 1.044 59,6 131.211 1,3 1991 April Maí 1.495 782 713 624 41,7 871 58,3 134.939 1,1 May Júní 1.373 600 773 653 47,6 720 52,4 138.667 1,0 June Júlí 1.679 784 895 770 45,9 909 54,1 142.595 1,2 July Ágúst 1.442 634 808 620 43,0 822 57,0 138.567 1,0 August September 1.188 538 650 427 35,9 761 64,1 135.149 0,9 September Október 1.613 730 883 497 30,8 1.116 69,2 132.730 1,2 October Nóvember 2.012 1.000 1.012 609 30,3 1.403 69,7 130.261 1,5 November Desember 3.012 1.688 1.324 906 30,1 2.106 69,9 127.936 2,4 December 1992 Janúar 4.030 2.126 1.904 1.219 30,2 2.811 69,8 126.964 3,2 1992 January Febrúar 3.466 1.961 1.505 1.566 45,2 1.900 54,8 125.490 2,8 February Mars 3.775 2.151 1.624 1.932 51,2 1.843 48,8 124.974 3,0 March Aprtl 3.698 2.034 1.664 1.913 51,7 1.785 48,3 127.423 2,9 April Maí 3.207 1.657 1.550 1.620 50,5 1.587 49,5 130.886 2,5 May Júní 3.500 1.593 1.907 1.857 53,1 1.643 46,9 134.539 2,6 June Júlí 3.725 1.625 2.100 2.128 57,1 1.597 42,9 138.795 2,7 July Ágúst 3.319 1.451 1.868 1.798 54,2 1.521 45,8 134.636 2,5 August September 3.534 1.522 2.012 1.867 52,8 1.667 47,2 131.728 2,7 September Október 3.764 1.704 2.060 2.187 58,1 1.577 41,9 129.776 2,9 October Nóvémber 4.280 2.103 2.177 2.354 55,0 1.926 45,0 127.791 3,3 November Desember 6.087 3.251 2.836 2.753 45,2 3.334 54,8 128.198 4,7 December 1993 Janúar 6.297 3.419 2.878 2.965 47,1 3.332 52,9 124.704 5,0 1993 January Febrúar 6.174 3.375 2.799 3.221 52,2 2.953 47,8 124.704 5,0 February Mars 6.691 3.639 3.052 3.639 54,4 3.052 45,6 124.350 5,4 March Meðaltöl: Apríl ’91-mars ’92 2.236 1.159 1.077 878 39,3 1.358 60,7 132.457 1,7 Averages: April-March Apríl ’92-mars ’93 4.523 2.281 2.242 2.359 52,2 2.164 47,8 129.794 3,5 april-March Breyting (%) 102,3 96,8 108,2 168,7 12,9 4> 59,4 -12,9 -2,0 1,8 41 Cltange, % l.ársfj. 1992 3.757 2.079 1.678 1.572 41,8 2.185 58,2 125.809 3,0 Ist qtr. 1992 1. ársfj. 1993 6.387 3.477 2.910 3.275 51,3 3.112 48,7 124.586 5,1 Ist qtr. 1993 Breyting (%) 70,0 67,2 73,4 108,3 9,54) 42,4 -9,5 4> -1,0 2,14) Change, % " Tala atvinnulausra er reiknuð út frá samanlögðum fjölda atvinnuleysisdaga hvers mánaðar deilt með meðalfjölda vinnudaga í mánuði (21,67). Unemploy- ment is calculated as the total number of registered unemployment days in each month divided by the average number of monthly working days (21.67 days). 21 Til höfuðborgarsvæðis teljast Capital area includes: Reykjavík, Seltjamames, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Bessastaðahreppur, Kjalameshreppur og Kjósarhreppur. 3) Áætlun Þjóðhagsstofnunar. Estimate of the National Economic Institute. 4) Prósentustig. Percentage points.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.