Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 39

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 39
fyrmefndu ári 1995 er þær voru 3‘A milljarður króna eða 0,77% af landsframleiðslu. Fjöldi atvinnulausra var þá á sjöunda þúsund mælt í ársverkum en kominn niður í ríflega fimm þúsund árið 1997. Atvinnuleysisbœtur.________________________________________________________________________ Launþegar og sjálfstætt starfandi einstaklingar, sem verða atvinnulausir, eiga rétt á bótum úr Atvinnuleysistryggingasjóði uppfylli þeir ákveðin skilyrði, s.s. að vera orðnir 16 ára og yngri en 70 ára og að hafa á síðustu tólf mánuðum unnið samtals í a.m.k. 10 vikur miðað við fullt starf í tryggingagjaldskyldri vinnu. Hámarksbætur atvinnuleysistrygginga námu 2.752 krónum á dag á árinu 1998 og lágmarksbætur 'A af þeirri ljárhæð. Hámarksbætur greiðast þeim sem hafa verið i fullu starfí síðustu tólf mánuði en sé því skilyrði ekki fullnægt lækka bætumar í hlutfalli við starfstíma og starfshlutfall á síðustu tólf mánuðum þar til lágmarksbótarétti er náð, þ.e. við áðumefndar tíu vikur. Þá er bótatímabilið að hámarki fímm ár. 8.1.4 Slysa- og sjúkrabœtur Einn angi af velferðarkerfi hins opinbera er ljárstuðningur við slasaða og sjúka. Stuðningurinn við slasaða nær meðal annars til allra launþega40 í landinu og til slysa er tengjast störfum þeirra með einum eða öðrum hætti. Slysadagpeningar41 eru greiddir frá og með áttunda degi eftir að bótaskylt slys á sér stað hafí hinn slasaði verið óvinnufær í minnst tíu daga. Þeir dagpeningar greiðast að jafnaði ekki lengur en í 52 vikur. Auk þeirra eru greiddar viðbótarbætur40 vegna bama, einnig dánarbætur ef slys leiðir til andláts innan tveggja ára og þá bætur til ekkju/ekkils og bamalífeyrir ef böm voru á framfæri þess látna. Reynist viðkomandi bera varanlegt mein af slysi sínu skal örorka hans metin og örorkustyrkur greiddur að lokinni greiðslu slysadagpeninga. Tafla8.10 Slysa- og sjúkrabœtur. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Slysa- og sjúkrabætur, m.kr. 559 637 616 669 609 671 564 553 - Slysabætur, m.kr. 373 417 395 447 375 424 384 372 - Sjúkradagpeningar 186 220 221 222 234 247 181 181 Slysa- og sjúkrabætur % af' VLF 0,15 0,16 0,15 0,16 0,14 0,15 0,12 0,10 Slysa- og sjúkrabætur, magnvisitala 100,0 106,6 99,4 103,7 93,1 100,8 83,0 79,8 Á árinu 1997 voru slysabætur hins opinbera 372 milljónir króna eða 0,07% af landsframleiðslu. Langstærsti hluti fjárstuðnings vegna slysa er þó utan hins opinbera kerfís því í langflestum kjarasamningum eru tryggð réttindi í þessa veru. Atvinnu- rekendur greiða laun i forföllum starfsmanna vegna slysa og endurtryggja sig að hluta hjá frjálsum tryggingafélögum sem jafnframt bjóða slysa- og sjúkratryggingar á hinum almenna markaði. Á undanfömum árum hafa árlegar iðgjaldagreiðslur til trygginga- félaganna vegna þessa verið að jafnaði 1,2 milljarðar króna og greiðslur þeirra til slysa- og sjúkrabóta lítið eitt lægri fjárhæð. Greiðslur vegna þessa bótaflokks sem skapast vegna skaðabótaábyrgðar eru þá ekki taldar hér með. Við veikindi kemur hið opinbera velferðarkerfí til skjalanna með greiðslu sjúkra- dagpeninga sem greiddir eru alla daga vikunnar frá og með 15. veikindadegi verði viðkomandi óvinnufær í a.m.k. 21 dag. Þessar greiðslur eru ekki greiddar lengur en í íþróttamenn, nemendur við iðnnám og fleiri hópar njóta einnig þessa stuðnings. 4 * Slysadagpeningar voru 789 krónur á dag í janúar 1998 og viðbótarbætur vegna bama 170 krónur á dag. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.