Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 29

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 29
Að síðustu skal vikið í örfáum orðum að hinum svonefndu Maastrichtsskilyrðum Evrópusambandslanda sem einnig eru notuð til að mæla stöðu opinberra Qármála. Þar koma fram þau tvö skilyrði sem aðildarríki í myntsamruna ríkjanna (EMU) skulu uppfylla að því er varðar fjármál hins opinbera. Annars vegar að tekjuhalli hins opinbera verði mnan við 3% af landsframleiðslu og hins vegar að skuldir hins opinbera mælist innan við 60% af landsframleiðslu20. A meðfylgjandi mynd má sjá hvemig staða ES-landanna var gagnvart þessum skilyrðum á árinu 1997. Einungis Lúxemborg, Finnland og Bretland virðast ná því að uppfylla umrædd skilyrði á þessu ári. Önnur ríki ES em mislangt frá þeim. Hér á landi er staða opinberra íjármála á umræddu ári innan þessara marka. 8. Velferðarkerflð Ein meginástæða þess að hið opinbera rekur velferðarkerfí er sú að markaðs- hagkerfið eitt og sér ræður ekki við viðfangsefni eins og réttláta tekjuskiptingu og samneysluákvarðanir, þ.e. ákvarðanir um það hvaða vara og þjónustu skuli neytt sameiginlega. Þessi staðreynd kallar á afskipti hins opinbera og ákvarðanatöku á sviði stjómmálanna. Hin ólíku stjómmálaöfl leggja mismikla áherslu á áhrif eða afskipti hins opinbera af bæði tekjuskiptingunni og samneysluákvörðunum og em þær því með nokkuð mismunandi hætti milli landa. Flest iðnríki samtímans reka þó nokkuð öflugt velferðar- og öryggisnet fyrir þegna sína sem felst meðal annars í því að dreifa gæðum frá þeim sem betur standa til þeirra sem verr standa.21 Slík öryggisnet vemda þá sem verða fyrir tekjumissi vegna aldurs, atvinnuleysis, sjúkdóma, vinnuslysa, bamsfæðinga eða af öðmm ástæðum. Þá dreifir það gæðum milli fjölskyldugerða og aldurshópa og býður fram og fjármagnar þjónustu sem talin er æskileg fyrir einstaklinga og samfélag. VF.I.FF.RÐARKF.RFm Uppbygging hins opinbera velferðarkerfis er tvíþætt. Annars vegar er um að ræða velferðargreiðslur, tekjutilfærslur, til einstaklinga sem þeir ráðstafa að eigin vild uppfylli þeir ákveðin skilyrði. Velferðargreiðslumar renna til eftirtalinna fjögurra meginflokka: (1) aldraðra og öryrkja, (2) fjölskyldna og bama, (3) atvinnulausra og 20 Ríkin skulu stefna nægjanlega hratt að þessum markmiðum. 21 Auk velferðarkerfis hins opinbera er að finna umtalsverð réttindi í kjarasamningum milli launþega og atvinnurekenda. Einnig eru starfræktar frjálsar tryggingar sem gefa ýmis réttindi við ákveðnar aðstæður. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.