Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 16

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 16
a. Framleiðsla hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu. Á árinu 1997 nam verg landsframleiðsla um 530 milljörðum króna, en landsframleiðsla er summa vöru og þjónustu sem framleidd er í landinu á einu ári og notuð er til neyslu, fjárfestingar eða útflutnings. Meginhluti þessarar framleiðslu á sér stað í einka- geiranum, en hið opinbera hefur hins vegar staðið að framleiðslu á 16,6% af landsframleiðslu ársins 1997, og þá einkum þjónustu, eins og réttar-, fræðslu- og heilbrigðisþjónustu. b. Vinnuafl í þjónustu hins opinbera sem hlutfall af heildarvinnuafli. Á árinu 1997 voru heildarársverk í landinu áætluð um 129,7 þúsund. Af þeim voru 26,6 þúsund unnin í þágu hins opinbera eða um 20,5% af heildinni. Mynd 3.3 Umfang hins opinbera 1997, mismunandi madikvarðar í hlutfalli við VLF. Opinbert vinnuafl 36,5 363 16,6 1 20,5 —1— 203 i— 233 Opinber afheildarvirmuafli Samneysla Samneyslaog Heildartekjur Heildargjöld framleiðsla fjárfesting c. Samneysla og flárfesting hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu. Þessi mælikvarði sýnir þann hluta landsframleiðslunnar sem fer til endanlegra nota á vegum hins opinbera. Á árinu 1997 námu samneysluútgjöldin 107,8 milljörðum króna eða sem svarar 20,3% af landsframleiðslu. Fjárfestingarútgjöld voru hins vegar 3,0% af VLF. d. Heildartekjur og heildarútgjöld hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu. Á árinu 1997 námu heildartekjur hins opinbera 193,6 milljörðum króna eða 36,5% af landsframleiðslu. Obeinir skattar stóðu fyrir um helmingi heildartekna, en beinir skattar fyrir vel ríflega tveimur fimmtu hlutum teknanna. Á sama ári námu heildarútgjöld um 193,7 milljörðum króna án afskrifta eða sama hlutfall 36,5% af VLF. Eins og lesa má af mynd 3.4 hafa útgjöld hins opinbera á mann þvi sem næst staðið í stað að raungildi á árunum 1992-1997 miðað við verðvísitölu2 landsframleiðslunnar. Tekjumar hafa hins vegar hækkað nokkuð frá árinu 1993. Á árinu 1997 mældust 2 Það er erfiðleikum bundið að finna ásættanlega verðvísitölu sem hægt er að beita við raunvirðingu á útgjöldum og tekjum hins opinbera. Að réttu lagi ætti að raunvirða hvern lið fyrir sig með þeirri verðvísitölu sem lýsir verðbreytingu þess liðar. Iðulega eru svo sundurliðaðar verðvísitölur ekki tiltækar og verður því að grípa til nálgunaraðferða. Oftast eru þá notaðar almennar verðvísitölur eins og vísitala landsframleiðslu. Þá er gengið út frá þeirri forsendu að viðkomandi liðir fylgi almennri verðþróun. Að öðrum kosti verða niðurstöður villandi. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.