Baldur - 23.12.1953, Side 10

Baldur - 23.12.1953, Side 10
w BALDUR Þakkarorð. Fyrir hönd móður minnar, syst- kina og nánustu aðstandenda vil ég færa söfnuðum Isafjarðar- prestakalls einlægar þakkir fyrir samúðina, er þeir sýndu á svo margan hátt, er faðir minn, bisk- upinn yfir lslandi, lézt og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni. — Sérstaklega þöklium vér yður fyr- ir þá virðulegu athöfn, sem fór íram í Isafjarðarkirkju til minn- ingar um hann. — Þegar syrtir, og sorgin kemur, er gott að finna og eiga samúðar- hug og skilning þeirra, er nær standa. — ísfirðingar og Hnífs- dælingar haía alla tíð verið hjarta voru nær. Á ísafirði var dvalið í svo mörg ár, þar liðu flest starfs- ár föður míns, og þaðan er kom- inn dýr sjóður minninga uin ham- ingjusamar stundir. — Enda þótt Isafjörður væri kvaddur og faðir minn tæki við hinu veglega biskupsembætti þjóð- arinnar, hvarflaði liugur hans marga stundina til safnaðanna vestra, fólksins, sem honum þótti ÍllllllllllllllíriilllllllllllllBlllÍlllllllllilllllllllllllíllllllllllllÍllllllllllillllllillllllllilllllllllllllllllMllllllllllllllilllllllllllllllllllJlllllll GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! | : II.F. NJÖRÐUR. I = illiillllllllllllllllillllllllllllllliillllllltllllll!!lilillllilllillllliiiiiiililililliiiiiiilllllllllllllllllllliliiiiillllllllllllllllllllllllllilllll 2 I GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT Á R! | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Hannyrðabúðin. | f llllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHÍll " I GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! | | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. - Kaupfélag ísfirðinga. | |illllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍlÍlllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllll!l|lllllllllllllllllll|IIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH = ■ GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT Á R! | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. f ? Bökunarfélag Isfirðinga h.f. 21111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i 1 GLEÐILEG JÓL! GOTT NÝTT ÁR! | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. | Verzlunin Dagsbrún. | ?<IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllliilllllll!:illl!llllllllllllllllllllllllllflllllllll!|ll|||||||ll|ll|]||ll|lllllll[||lllllll|ll|l = 1 GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT Á R! | = Almennar tryggingar h.f. Illllllllll II lllllllllllll IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Baðvarðarstaða kvenmanns, við Sundhöll Isafjarðar, er hér með auglýst til uin- sóknar. Umsóknarfrestur er til 31. desember. Nánari upplýsingar fást í bæjarskrifstofunni. Isafirði, 10. desember 1953. BÆJARSTJÓRI. Illllllllllliiíllll!lllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllll!l!llllll!llllllllllfallll!llllllllllllll!llllllllllllllllll!l!ll!lllllllllllllllllllllilll | GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT AR! | Þakka fyrir viðskiptin á líðandi ári. | | Arne Sörensen, úrsmiður. | = lltllltlllllllllllllllllllllllÍBlÍllllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllll|IBIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll " | GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT ÁR! | = Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. 1 Sigurður Ásgeirsson. § 5irilllllllllllllll!llllllllllll]|lllllllllllllllllllllllllllllllll!lllll!ll!ll!llllllll!lllll!lllll!!ll!l!lllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllll = I GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! | 1 Þökkum viðskiptin á líðandi ári. | Verzlun Böðvars Sveinbjarnarsonar. | Slllllllll IIIIIIIIIIÍIIIIIIIII llllllllll III llllll III llllllllllll 1111111111111(11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 = | GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! 1 | Þökk fyrir viðskiptin á Iíðandi ári. Ólafur Jakobsson. ■ III 1111111111111111111111111(1111111111 lllllllllllllll((í]llll^lllllllllllllllIIllllllllllIIIIIIllllllllllllIIIIIIllllllllllllllllllIIIIIIlllllllllIIIMll | | GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! § | Sjómannafélag Isfirðinga. | (1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ÍSLENDINGARI | Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum á milli binna § dreifðu hafna á landinu, og yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin, 1 sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í | | höfn. Þess á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela þó ekki í sér | | neitt varanlegt öryggi um samgöngur, og er það því liagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum til vor. Með því styðja þeir og styrkja = þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. | | Taxtar vorir fyrir vöruflutninga eru yfirleitt án tillits til vegarlengdar, þar | eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta = og meti. Skip vor eru traust og vel búin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er | þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af tryggingarfélög- unum, sem reikna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með | skipum vorum. | | Þetta íyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum | finnst það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, | en sá hugsunarháttur þarf að breytast. | SKIPAÚTGERÐ RIKISINS. | |Tl|:irjlll:ll.|tll|l||lllllll|||||l|l||ll|ll||||||||||||||||||||||l||ll|||||||||||||ll|||||||||l|||||l||l||i||li|l||l||||||||l|!|||||||||||!||||||||||||||||||l||i||||||||||||M||!ii|||||||||||l||l||l||||||||||||||||||||l||i|||||||||||l||||| svo vænt um og hann hafði þjón- að svo lengi. — Vér erum yður þakklát fyrir virðinguna, sem þér hafið sýnt minningu hans. — Pétur Sigurgeirsson.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/1012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.