Vikutíðindi - 03.02.1961, Side 7

Vikutíðindi - 03.02.1961, Side 7
VIKUTÍ ÐINDI 7 Umsagnir um ölfrumvarpið Framh. af bis. 8 um að seint finnist allsherj- arlausn þess mikla vanda- máls. Hvorki á sviði áfengis- mála né annarra. Sjónarmiðin fara ætíð eftir mönnunum, sem uppi eru á hverjum tíma, og þeim aðstæðum er þeir lifa við. Þótt þjóðin ákvæði að heimila bruggun og sölu áfengs bjórs nú á þessu ári, þá gæti vel svo farið, að hún tæki öndverða afstöðu eftir t. d. 10 ár. Til þess munu áðurnefndir fulltrúar kjörnir á Alþing, að þeir taki af okkur borgurun- um mestallt ómak við laga- setningu. Fyrst þeir nú treysta sér ekki til þess að af- greiða málið, á hvern veg sem það svo færi, þá virðist ein- sætt að efna verður til þjóð- aratkvæðagreiðslu, eigi ein- hver niðurstaða að fást. Hverskonar björgunar- og líknarstofnanir eiga fulla virðingu mína, en ég get ekki fallist á, að jafn fámennur hópur og templarar hafi öll ráð okkar í þessu máli í hönd- um sínum. Tel ég raunar, að templarar séu það elskir að lýðfrelsi sem flestir aðrir, að þeir vilji vita meirihlutavilja þjóðarinnar og lúta honum. Skilst mér að félagsskapur þeirra sé einmitt byggður á lýðræðiskerfi. Ég legg því til að málið verði lagt fyrir dóm þjóðar- innar og henni gefinn kostur á að segja hug sinn þar um. Friöfinnur Ólafsson, forstjóri Ég tel það óþarflega mikla afskiptasemi af neyzluvenj- um manna að banna þeim að drekka 3Yj% öl, en leyfa þeim að drekka 214%. Ég er enginn sérstakur bjórmaður, en ég er algerlega andvígur slíkri afskiptasemi og að ofan greinir og yfirleitt öllum ónauðsynlegum höftum á frelsi manna. Ég hef ennfremur þá trú að öldrykkja dragi úr áfeng- isneyzlu, eða neyzlu sterkra drykkja frá 6—100 % alko- hóls innihald, en slíkir drykk- ir eru seldir hér á landi, eins og allir vita, öll rök andstæð- inga ölfrumvarpsins um hið gagnstæða eru ekki sannfær- andi, enda fram borin af of- stækisfullum andstæðingum málsins. Sem sagt, það er bezt að lofa fólkinu að ráða sjálfu hvort það vill drekka öl eða ekki. Njái! Símonarson, fulltrói Að undanförnu hefur mönnum orðið mjög tíðrætt um Island sem ferðamanna- land og eru ekki allir á sama máli um það frekar en svo margt annað hér hjá okkur. En hvort sem mönnum líkar betur eða ver, þá verður þró- unin samt sú í þessum mál- um í náinni framtíð að hing- að til lands streyma erlendir ferðamenn í ríkum mæli. Munu landsmenn fá drjúgar gjaldeyristekjur af heim- sóknum þessara erlendu gesta. í dag er málum þannig háttað, að erlendir ferða- menn, sem koma hingað til lands með íslenzkum flugvél- um og skipum, eiga þess kost að kaupa sterkt öl með mat sínum um borð. Ferðamenn- irnir reka fljótt augun í það, að hér er ekki um íslenzkt öl að ræða, heldur danskt. Þótt ekki sé nema gott eitt að segja um hið góðkunna danska öl, þá eru útlending- ar hissa á því, þegar þeim er sagt, að ekki sé leyfilegt að selja sterkt íslenzkt öl í ís- lenzkum farkostum, jafnvel þótt utan landhelgi sé. Þeir verða ennþá meira furðu lostnir, þegar þeir komast að raun um það, að á íslandi er framleitt ágætt öl, sem bannað er að selja öðrum en sendiráðum og hinu erlenda vamarliði. Hvað veldur þessu furðulega fyrirkomulagi ?, spyrja menn. Það er oft erf- itt að finna viðunandi skýr- hver þeirra sé snjallastur. Hafa þeir nokkurntíma orðið sammála um það? Nei, því miður. En slepp- um því, þetta eru allt ágætis- menn og vilja sjálfsagt vel. Heldurðu að fólkið þurfi að fá kauphækkun ? „ Já, mér finndist það eðli- legt. Ríkisstjórnin gerði eina sálræna yfirsjón. Fólkið met- ur lítils þá peninga, sem það fær fyrirhafnarlaust, en þær krónur sem það fær fyrir vinnu sína metur það mikils. Fjölskyldubætur og skatta- lækkanir metur fólkið lítils, en kauphækkanir mikils. Vörur hafa yfirleitt hækkað í verði og útgjöld manna í krónutölu aukist mun meira en vísitölureikningar segja til um, einkum þeirra sem hafa atvinnurekstur með höndum eða eru að stofna heimili. Þetta var sálræn yf- irsjón hjá ríkisstjórninni — þetta veldur óánægju hjá fólkinu. En hvað á að gera? Það á að hækka gengið um 20%. Það gerir bátaútvegin- um ekkert til, en lækkar verð skipa sem á hvíla erlendar skuldir. Auk þess á ríkis- stjómin að fella niður 8% söluskattinn og fella niður fjölskyldubætur með tveim- ur fyrstu bömum og hún á að lækka vextina niður í það sem þeir vom þegar þeir framkvæmdu ,,viðreisnina“. ingu á þessum málum, nema ef vera kynni að hægt væri að koma fólki í skilning um það, að hér væri að finna lít- inn en ofstækisfullan hóp manna, sem þeir valdamenn, er ölmálinu gætu kippt í lag, þyrðu ekki að styggja, hvern- ig svo sem á því kann að standa. Þeir menn, sem mest berj- ast á móti sterka ölinu, telja þjóðir eins og Dani og Þjóð- verja standa á barmi glötun- ar sökum bjórþambs. I því sambandi vitna þessir menn í tölur, sem eiga að sanna, að þessar þjóðir drekki meira áfengismagn en við íslend- ingar árlega, og er bjórnum auðvitað um kennt nú þessar vikumar. En þessir góðu herrar taka það ekki með í reikninginn og minnast ekki Bjargar þetta málunum? Slíkar ráðstafanir myndu þýða 30% lækkun á erlend- um vörum bæði neyzluvörum og byggingarvörum. Gei'a engum neitt til. Verkamenn myndu falla frá öllum kaup- kröfum og fólkið myndi hjálpa ríkisstjórninni til að komast upp úr þeirri vitleys- isgjá, sem hún er nú stödd í. Ég efast nú um það. Nei, þú skalt ekki efast um það. Engir eru jafn sann- gjarnir og hafa jafn mikla fórnarlund og bændur, verka- menn og sjómenn, ef engir eru umspillendur þá sýna þeir aldrei ósanngirni. En ef ó- sanngimi er sýnd er venju- lega um að kenna stjórnmál- um eða einstaklingshagsmun- um. Útgerðarmenn og háset- ar skilja hvorir aðra. Útgerð- armaðurinn veit að hásetinn þarf að lifa og hásetinn veit að útgerðarmaðurinn þarf að hafa skipið vel útbúið. Þess- vegna geta þeir alltaf komið sér saman. Það er alltaf hægt að finna réttar leiðir ef allir hafa á því einlægan vilja. Jæja, nú ertu farinn að slá Einari Olgeirssyni við! Blaðið þitt getur orðið vin- sælt ef þú hefur rétt eftir. Segðu mér Björn: greindi ykkur Eystein á um daginn ? Nei, því fór nú fjarri, því Eysteinn er mikill ágætismað- ur. Hitt sagði ég, að þeir Lúðvík og hann væru ólíkir á það einu orði, að erlendir ferðamenn flykkjast nú í stríðum straumum til þessara landa, og þá sérstaklega Dan- merkur. Það væri fróðlegt að vita, hvað hinir erlendu ferða- menn neyttu mikils hluta þess áfengismagns, sem árlega er gefið upp í t. d. Danmörku. Ég er hræddur um, að pró- sentutalan breyttist fljótt hvað neyzlu Dana sjálfra á- hrærir, þegar það mál væri nánar athugað. Ég er sannfærður um það, að sterkt öl hlýtur að koma, og það fljótlega. Þeir sem á móti þessu máli berjast í dag, geta ekki haldið því áfram til lengdar með góðri samvizku meðan almenningur hér á landi getur fengið keypt bæði létt og sterkt vín án mikilla takmarkana. Erlendi í Tungunesi, þegar hann kom til kaupmannsins, sem hafði leyst af hendi lítið dagsverk og sagði við hann: „Mikið er slegið, góastinn, vel er slegið, góastinn, en meira verður slegið á morg- un, góastinn“. Mér fannst ekki ástæða til að skamma ríkisstjórnina fyrir það sem hún gerði af viti. Minntistu nokkuð á Stað- arhóls-Pál í ræðunni? Já, en það er víst bezt að ég segi þér söguna alla. Stað- arhóls-Páll bjó á Einarsstöð- um í Reykjadal áður en hann flutti að Staðarhóli. Hann ól eitt sinn 20 kálfa inni í fjósi. Um vorið þegar sólin skein og grundir grænkuðu ætlaði hann að njóta lífsins og hafa gaman af kálfunum. Hann fór upp á þekjuna á bænum á Einarsstöðum en lét vinnu- hjúin láta kálfana út. Kálf- arnir þekktu ekki vatn frá jörð, sem ekki var von því þeir voru ókunnugir þeim náttúruundrum. Þeir settu halann upp í loftið, stukku eftir einhverjum krókaleiðum niður í á og drápu sig þar all- ir. Þá varð Páli á orði: „Rú þér, strú þér, Reykjadalur“. Við hvað áttirðu með þess- ari dæmisögu? Ég átti nú eiginlega við það að ríkisstjómin væri dá- lítið misvitur eins og Staðar- hóls-PálI og sérfræðingarnir þekktu álíka mikið til íslenzks atvinnulífs og kálfamir til útivistarinnar. Og þessu gleymdu Mogga- menn þegar þeir rituðu um málið. gæfi, að égvæn feominn í rúmið, háttaður, sofnaður; vaknaður aftur og farinn að éta;;. „Rú þér, strú hér“

x

Vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikutíðindi
https://timarit.is/publication/1015

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.