Heimilispósturinn - 25.03.1961, Page 7

Heimilispósturinn - 25.03.1961, Page 7
EIRÍKUR HELGASON - (donnd Við rekum höfuðið lnn á Café Espressó I Upp- salakjallaranum i Aðalstrsetl. Það hvín í stereó- júkeboxinu. i’ama sitja yfir svörtu kaffi undir mexíkanskri hiósaikmjTid Egill Bachmann, þúsundþjalasmið- ur> Haraldur ritstjóri Vlkutíðinda Teitsson, og sjálfur höfuðpaur stereófónikfónanna, Eirikur Helgason i persónu, stórkaupmaður, restauran- teur Laugavegs ellefu, o. fl., vigdjarfur að vanda. Við af Póstinum heilsuðum, þegar vlð geng- Un» framhjá. Það var heilsað með elskulegu kæru- 'eysi á móti. Við settumst hjá triólnu. „Æsist »ú leikurinn“, segir Bachmann. Vikutíðindi höfðu komið út þá um daginn og Wrt tiðindi af Eirfki i striði. Eirfkur Helgason — þekktur undir nafninu Honni (eða Don) — er að skýra frá harkinu frá Því nóttina áður, þegar dró til tíðinda við Lauga- Ve& ellefu, tveir lögfræðingar mættir á staðn- "h!) lögregla — heilt skvod — að viðbættum töffurum — sérfræðingrim í jiu-jitsu, hnefaleik- utl' og öðrum fætingi. »Annan kaffi hingað á borðið“, skipar Eirikur vininum við barinn. »Iss, hviss, fiss, iss“, segir kaffimaskínan. Eirikur hefur átt i erjum, hann er bardagamað- Ur i einkarekstri, harður í viðskiptunum. Hann kgði fé af mörkum tii að koma Storkklúbbnum ^ iaggirnar. Tók við rekstri Laugavegs 11 og hefur komið á hann sniði, að þvi er margir herma. Nú er komin ólga i deilur milli hans og eigenda Storkklúbbsins. Það var fjör i frásögn Eiríks og móður i hon- ***> og okkur þótti hart að hafa ekki komizt i aunan eins blaðamat og atvikin um nóttina við Laugaveg. ■— — — Við fórum út af Espressó. Bel-Air sje\Tólettinn beið hinum megin, uppi við Her- hastalann. '— So j’ou are going to take us for a ride, pal, Segjum við eins og kappar í sögunni Scarface eða staddir í USA. Það \-ar ekið liðugt. Haraldur sat frami við hliðina á Donna, með Frank Sinatra hattinn aft- Ur á hnakka, pattaralegur og hlæjandi, Donni v>ð stýrið eins og samgróinn því, Bachmann, Haidur og eg aftur í. »Sko, svona áttn að aka, maður“, segir Bach- *nann við mig, sem ek Morrisbíl, „... afar mjúkt, en þétt og ákveðið alveg eins og að elska kon- ur", bætir hann við. 1 Hafnarstrætl er virðulegur borgari að fara yfir götuna. Donni ók nærri honum, en bíllinn lék f höndunum á honum. Svo segir hann að gamni sínu: „Eg kunni ekki við að klæða hann úr skó- hlifunum þennan“. Hann var skjótur upp á Laugaveg 11. Þar var áð til að athuga pleisið. Og síðan var farið niður á skrifstofu E. Helgason & Co„ ætt niður Banka- stræti gegnum Austurstræti og ekið upp öng- stræti frá Aðalstræti og snarbeygt að rauðu húsi við Mjóstræti með elegansa, eins og i Hitehock- filmu. „Smart, my boy“, segir einhver á amrisku. Þesslr nýju sterophonic-jukeboxes eru skemmti- leg fyrirbæri. Eirikur hefur umboð fyrir þá. Við hij'ddum á nokkrar plötur á skrifstofunni hans, leiknar á ’57 módelið af Seeburg-gerð. Eiríkur Helgason hefur einkaumboð fyrlr See- burg, sem er stærsta stereófónfk-fyrirtækið i Bandaríkjunum. Hann á nú fjóra fóna frá þessu fyrirtæki, einn á Laugavegi 11, 61-módeI, einn á skrifstofu sinni, einn í Aðalstræti, og einn í Kefla- vik. Vikulega fær Eirikur sendar fimm plötur fyrir hvern fón með tiu lögum, sem kynna lista- menn vikunnar, ásamt mynd af viðkomandi, sem skellt er inn í Ijósrammann á tækinu. Það má geta þess, að Seeburg byrjaði í haust að framleiða Iitlar 33i/2 snúningshraðaplötur með stereófóník- hljóm, og hafa öll plötufyrirtæki í Bandaríkjun- um tekið það upp eftir Seeburg. Það, sem vakir fjrir Eiríki, með því að kj’nna stereófóníska músik á veitingastöðum, er að gefa almenningi kost á að hlusta á þau lög, sem hann hefur áliuga á, hvort sem það eru jazzlög eða klassik. Eirík langar til að sanna það fyrir fóiki, að það fj’Igir ekki alltaf skríli og ólæti veitinga- stöðum, þar sem músík er, og hefur hug á að koma upp heilbrigðum stað, sem gefur aimenningi kost á að hlj'ða á alis konar tónlist. Þetta væri staður, þar sem ekkert vin j’rðl haft um hönd. Sjálfur hefur Eirikur óhemju áhuga á þcssum nýtizkulega hljómflutningi. Eitt, sem sýnir á- hugann, er það, hve vákandi hann er í að fá lögin hingað tii lands jafnskjótt og þau koma á markaðinn í Ameríku. Þegar hann sendir pönt- un, eru lögin stimdum þriggja sóiarhringa, og farin að hljóma um Laugaveg 11, eins og frá strönd til strandar. Hljómplöturnar berast með þotunum eins og annað á þessari öld, þegar alit er á hvfnandi fart- inni, elns og Elrikur sjálfur. Venjulega hefur hann upp á að bjóða a. m. k. 50 efstu lögin á vinsældalistum í Bandarikjunum. Nú er í ráð- nm hjá Eiríki að fá hingað lög með Louis Arm- strong, Fats Waller og aðra sniilinga á blues, sem fiutt verða stereófónískt. Þessi gamli Dixie- Iand og bluesarnir frá New Orleans og Chicago eru nú aftur að rj’ðja sér til rúms, og skiijan- lega hlýtur Eirikur að fyigjast með þv1 sem öðru, sem er að gerast. Eiríkur hefur kynnt sér rekstur veitingastaða að einhverjn leyti, og hann hefur á prjónunum að koma hér á sams konar sniði og kennt er við drug-stores vestra. Hann hefur og i huga að hafa músíkkynningu um hverja helgi á hið fuilkomna stereófóníska tæki sitt, sem hann hefur i eigin vörziu. Stereófónísk upptaka fer frani með þeim hætti, að notaðir eru tveir mikrófónar, annar hjá ein- leikurum og hinn vlð orkestrið. Sfðan er tekið upp á tvo þræði og spiiað inn á piötu, þannig að hvor hljómurinn fer inn sinn hvorum megin í skoruna á plötunni og fer síðan f hljóðnema, og á þann hátt næst allt hljómsviðið. Þetta svarar að nokkm lej’ti til þriggja-víddar ljós- myndunar. Það skapast meiri dj'pt, þ.e.a.8. eðli- legri hljómur i upptökunni og tónflutningnum. Við hlustuðum á eitt æsandi iag. Eg ætla ekki að lýsa plötunni, því að ég var búinn að fá nóg, þegar ég hafði heyrt aðra hliðina. Eirfkur hefur áhuga á hinu og þessu, veiði- skap, skytterii, eitt sinn var það biiliard, hann spiiar golf, hann hefur gaman af hraðskreiðum bílum, nú á hann sex siiindra Bel Air Chevrolet SAMTÍÐARFÓLK III Kaffibarinn á Espressó í Uppsalakjallaranum í Aðalstræti. Á þeim stað nýtur fólk dagdrauma og dsjúkboxins. HCIHILIBPÓBTURINN 7

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.