Heimilispósturinn - 25.03.1961, Page 12

Heimilispósturinn - 25.03.1961, Page 12
Hjónabönd í Hollywood eru eins og pípureykur, þéttur og t'róandi til að byrja með, en leysist brátt út I veður og vind, eftir að hafa svifið um loftin blá. Eiginmenn koma og fara, eig- inkonurnar hafa aldrei verið hamingjusamari, — fyrst fyrir al- tarinu, síðan fyrir hjónaskilnaðardómstólnum. Allt ber að sama brunni. Debbie Reynolds hefur verið gefin saman við skóframleið- andann Harry Karl. Þetta er annað hjónaband beggja. Þá hefur Lana Turner verið gefin saman við Fred nokkurn May. Þetta er fimmta hjónaband hennar, annað hjónaband hans. LOLITA Á KVIKMYIMD FÁAR BÆKUR hafa vakið annan eins úlfaþyt um víða veröld og skáld- sagan LOLITA eftir Wladimir Nabo- kov, sem fjallar um ástir miðaldra manns og telpu. Þótti bókin ærið hneykslanleg, — en eins og búast mátti við, fengu kvikmyndafélögin áhuga fyrir henni, — og nú er kvik- mynduninni nýlokið, og sjáum við á þessari mynd þau James Mason og Sue Lyon, sem fara með aðaihlut- verkin. Shelley Winters leikur móð- ur hennar. Kvikmyndatakan fór fram með mikilli leynd, — öllum óviðkornand1 var stranglega bannaður aðgan,?11- að kvikmyndaverinu — samtöl f°- boðin við starfsfcikið og leikaraha- — og Sue Lyon fengu blöðin elíl'‘ nokkra vitneskju um. Jafr.vel niöðu hennar var bannað að tala um han- við blaðamenn. En nú er fyrsta myndin konun kreik. og hér birtum við hana. trsnt anlega líður ekki á löngu áður el1 myndin, sem vafalaust er afbrag^" vel gerð, kemur hingað. HVE GOTT OG FAGURT..-

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.