Heimilispósturinn - 25.03.1961, Blaðsíða 15

Heimilispósturinn - 25.03.1961, Blaðsíða 15
niestallur sjórinn var farinn úr henni. Þá miðaði ég lítið eitt hægra ^egin við Chuck. eða^ eIíl{1 hugmynd um, hvort það kæmi nokkurt skot úr henni j a el{,tl’ Því að ég hafði aldrei fyrr reynt að skjóta við þessar aðstæður. tók ^r^Sti a giilíkinn, og skothvellurinn kvað við, og skammbyssan * hendinni á mér. Kúlan small i skipshliðinni, svo að flísar og e ning þeyttust í allar áttir. Chuck þeyttist líka — upp stigann! SvQg sParlíaði skónum af mér og synti spölkorn í burtu frá snekkjunni. leið S^alílc é£ skanimbyssunni i hulstrið, stakk mér og synti i kafi nokkra aftu^ Var létt að synda’ Þegar ég var laus við fötin. Þegar ég kom upp lno ’ Voru Þó nokkrir metrar milli mín og snekkjunnar. Það var eng- kaj.g' 11851111111111 á mér, — ekki einu sinni delinn í mótorbátnum. Þeir efy u S1g ekki um frekari viðureign. Og Þeir færu naumast að skjóta á 'r mér’ eins langt og ég var kominn. effUlí ^ess var Það óþarfa fyrirhöfn. Þeir þurftu ekki annað en biða Þetra tækifæri, — eða horfa á mig drukkna. n ég drukknaði ekki. Ég synti áfram og nálgaðist smám saman n°ina fyrir framan skemmtigarðinn. Ég fékk meira að segja tima að tlu^sa málið- Og hver einasta hugsun gerði mig svo öskuvondan, 0 °as Var ég hreint að springa af bræði. Hefði ég haft tundurskeyti sg Unnað að fara með það, þá hefði Srinagar orðið fyrsta skipið, sem rengt er í loft upp í Newport-höfn. , a Var ekki fyrr en ég var aðeins nokkra metra frá höíninni, að s^tók eftir fólkinu. q sólskinsdegi eins og þessum er alltaf fjöldi manns niðri á ströndinni. v® SV° *ilca 1 skemmtigarðinum. Það var engu líkara en allur skarinn sk 11011111111 saman til að horfa á eitthvað sérstaklega spennandi og v^tll^ úti á sundinu. Og skyndilega gerði ég mér Ijóst, hvað það fig'l68^1' 1111 ^i® gaman af, það leyndi sér ekki, sumir skellihlógu. , e't um öxl til snekkjunnar. Það væri dauðinn sjálfur að synda til til j4' °g aulc Þess hafði ég ekki krafta til þess. Svo að ég hélt ótrauður ands, og þegar ég fann fyrir sandbotninum undir fótum mér, reis SernUÞP- Sjórinn náði mér upp í hné. Fólkið virtist hæstánægt með það, Það aá. Það er heldur ekki á hverjum degi, sem maður sér mann bi Ul5P ur sjónum iklæddan hvítri skyrtu, nærbuxum, skræpóttu háls- g 1 °g skammbyssuhulstri yfir öxlina. Buxnamissirinn var verstur. £ reyndi að hugsa ekki um það. g kom upp á ströndina. Mannfjöldinn hló og skemmti sér, og fitu- e 15ÞUr sló á lærið á sér og grenjaði af hlátri. Ég er ekki frá því, að £ afi sPurt hann, hvort hann langaði til að láta kasta sér í sjóinn — Varman Það ekki svo glöggt. Siðan skálmaði ég eins virðulega og mér jj, Unnt framhjá mannf jöldanum. er 5 15011181 að Jáknum og stakk hendinni í vasann eftir lyklinum. Það fá , e*»a Það heimskulegasta, sem ég gerði þann daginn. Ef ég vildi yailinn, yrði ég að stinga mér aftur niður á hafsbotn eftir honum. ko ^efta var ekki eins slæmt og það leit út fyrir. Það hefur svo oft iasT'0 f^rir miS að læsa lyklana mína inni, að ég hef alltaf varalykla þ a via stuðarann að aftan. En áður en ég hreyfði mig af staðnum, 1 ég að annast smávegis verk fyrst. ^ ® fór aftur fyrir Jákinn, fann varalyklana og opnaði farangursgeymsl- o ' ^ar hef ég venjulega alls konar drasl, skotfæri, senditæki, verkfæri ^rafmagnsgræjur, Um 4000 dollara virði. arna var allt mögulegt nema buxur. fann olíudolluna, lokaði farangursgeymslunni, opnaði hurðina og inn. Meðan lak úr mér niður á hvítt leðuráklæðið þurrkaði ég rnmbyssuna, hreinsaði hana og smurði. Síðan setti ég sex nýjar patrón- Ur j E, rnagasínið. SVe.^ Var um klukkutíma að komast aftur til Hollywood, og alla leiðina n'uðia myrkar hugsanir í hausnum á mér. Nú var mælirinn fullur og f6rn'a en það. Navarro, delarnir í íbúðinni minni, þessi skelfilega sund- hö • ^að lél{ eng'inn vafi á því, að Goss og Navarro voru eitthvað við- st£i*r m°rðið á Belden. Sama máli gegndi um þennan háa, hvíthærða, yfir- etta ■ nann riega, sem ég þekkti engin deili á. Ég varð að komast að því, hver vaerj og hvað. En ofar öllu öðru var þó Elaine. Yndislega Elaine. g S lágði bílnum beint andspænis Spartan Hotel, og sat andartak kyrr. Var °rðinn sæmilega þurr, en buxnalaus. Þess vegna ætlaði ég að L til fótanna eins og píla i þeirri von, að enginn sæi mig. Því að |á 'ar ehki viss um, nema ég gengi af göflunum, ef fólk færi að benda og grínast. °Pnaði hurðina, tók undir mig stökk og hljóp í hendingskasti yfir þke a' Jafnskjðtt og ég kom út á götuna, heyrði ég skothvell og hátt, Utjf Udi vein’ eitt af þessum, sem kemur blóðinu til að frjósa í æðun- 4 a manni. Þetta gerðist svo fljótt, að ég var ekki viss um, hvort var ncian, skothvelhmnn eða veinið. Ég hélt fyrst, að þetta hefði verið 111 piparmey, sem hefði séð mig koma æðandi til hennar i skyrtu n*rbuxum einum fata og misskilið málið, en þá datt mér skothvell- urinn í hug. Kúlan hitti að vísu ekki, en þaut skrambi nærri mér, og ég heyrði hana skella á einhverju neðar í götunni, og í sama vetfangi sá ég konuna, sem hafði veinað. Það var Elaine, og hún benti eftir göt- unni vinstra megin við mig. Ég er talsvert viðbragðssnöggur, þegar skotið er á mig. Ég kastaði mér á malbikið og leit í áttina, sem Elaine benti. Þar stóð bíll i skugga nokkurra trjáa, og út um aðra afturrúðuna skagaði eitthvað, sem minnti á riffilhlaup. Ein kúla enn skall í götuna nokkra þumlunga frá mér, og hentist ýlfrandi áfram. Nú var ég kominn með skammbyssuna, miðaði á bílinn og skaut. En ég lá ekki nógu vel til að geta miðað. Billinn tók á rás frá gangstéttinni. Ég skaut þrisvar enn og vissi, að kúlumar þutu inn um opinn gluggann, en ég var ekki viss um, hvort þær hittu skyttuna, sem ég sá óglöggt. Allt í einu seig riffilhlaupið. Ég skaut aftur, en þá var bíllinn kominn á alltof mikla ferð. Riffilhlaupið vísaði beint niður, eins og það væri að detta, en á seinustu stundu var því kippt inn um gluggann. Ég hafði þá hitt. Ég vissi ekki hversu vel, en ég vonaði, að hann dræpist af því. Elaine hafði æpt hvað eftir annað, og nú kom hún hlaupandi til mín. Ég hafði skrámað mig á höndum og hnjám, en ekki fengið neina kúlu í skrokkinn, og ég var kominn á lappimar, áður en hún kom að mér. Hún slöngvaði handleggjunum um hálsinn á mér og sagði: — Shell. . . ertu ... ertu særður ? Ég þrýsti henni upp að mér: — Róleg, þetta er búið. Hvaðan kemur þú eiginlega? Ég greip um axlir hennar: — Hvað gerðist eiginlega í morgun ? — Ég. . . Hún þagnaði og vætti varimar vandræðalega. Roðinn var aftur tekinn að færast I náfölt andlit hennar. Bak við hana var komið fólk í gluggana, þar á meðal gömul kona, og ég mundi eftir svolitlu. — Komdu, sagði ég, — við getum ekki talað saman héma. Hún horfði stórhissa á mig: — Hva — hvað hefur eiginlega komið fyrir? spurði hún breyttri rödd. — Hugsaðu ekki um það. Komdu nú. Ég tók undir handlegginn á henni og dró haná inn í hótelið. 1 anddyrinu var sú gamla, sem ég hafði séð. Hún talaði í hneykslun- arróm við annan tíræðan grip. Annars var þarna enginn nema af- greiðslumaðurinn. Jimmy. Hann sagði við mig: — Ég hélt það væri kominn heimsendir. — Það munaði mjóu. Lykilinn, takk. — Hvað var eiginlega að gerast? — Þeir voru að skjóta á mig. — Aftur? — Já. Það hafði gerzt áður. Hann leit á mig, og var að hugsa um að glotta, en sá sig um hönd. Ég flýtti mér upp ásamt Elaine. Þegar við vorum komin upp í íbúðina, hallaði ég mér stundarkorn upp að hurðinni og lokaði augunum andar- tak, Ég dró andann djúpt tvisvar sinnum og opnaði þau aftur. Nú var allt i lagi. Elaine stóð beint fyrir framan mig, og aldrei hafði hún verið fegurri en þá stundina. Með sinni hlýju, blæfögru rödd hvislaði hún: — Það kom eitthvað fyrir mig þarna úti, Shell. Ég hélt, að þú yrðir myrtur. Ég... Dökku augun hennar horfðu beint framan í mig, svo varð hún niðurlút: — Ég hélt, að hjartað í mér væri að hætta að slá! — Elaine — Hún lyfti hendinni og lagði fingur á varir mér. Ef til vill hafði hún ætlað sér að segja eitthvað, en hætti við það. Fingur hennar hvarf af vörum minum, og hönd hennar lék við vanga minn. Og síðan lagði ég handlegginn utan um hana og þrýsti henni að mér. Augu hennar voru lokuð og varirnar aðskildar, þegar munnur minn fann þær. Þegar varir okkar skildust að lokum, neri hún andlitinu upp við mitt og hvíslaði mildri, hljóðlátri rödd, sem ilmaði af víni og hunangi. Það var eitthvað magnþrungið í loftinu, sem hlýtur að hafa átt sök á því, sem gerðist. Ég lyfti henni upp í fang mér og bar hana mjúklega inn í svefnherbergið, þar sem ég lagði hana á rúmið. Munnur hennar fann minn áður en ég sleppti henni. Þegar hún ýtti mér frá sér, voru augnalok henar þung, og augun glóðu. Hún hneppti blússunni frá sér og hristi hana niður af öxlunum með einni hreyfingu, Síðan teygði hún hendurnar aftur fyrir sig og leysti brjóstahaldarann af sér. — Elaine, sagði ég hás. — Ég . .. — Segðu ekkert, greip hún fram í. — Engin loforð. Ekkert einasta orð. Meðan ég stóð þögull við rúmstokkinn og horfði á, klæddi hún sig úr öllu. Síðan hallaði hún sér aftur á bak og hvíldi höfuðið á koddanum, með varirnar hálfopnar og dró andann þungt gegnum munninn. Á næsta andartaki hvíldi ég í faðmi hennar, líkamir okkar runnu saman í eitt, munnar okkar i einn, meöan hjörtu okkar þrýstust saman og slógu tryllingslega i takt eins og eitt stórt hjarta ... Pratnh. í nœsta bUUk / HtlMIUISeásTURINN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.