Heimilispósturinn - 25.03.1961, Síða 17

Heimilispósturinn - 25.03.1961, Síða 17
W- SQMERSET MAUGHAM LOVÍSA ^ess' saga eftir W. S. Maugham, þennau alðranalega brezka háðfugl, fjallar um eitt algengt fyrirbæri af nútímakonu, eig- ^Sjarnan kvenmann, sem miskunnarlaust ^'tir móðursýki og heilsuleysi til að kúga * kringum sig. ■ . m&Æ. ..."..x• ^ALDRei akildi ég, hvers vegna vildi nokkuG eiga saman viO að ÍQlU: Vel, saelda. Hún hafði hálfgerðan á mér, og ég vissi mæta aS hún lét sjaldan færi á því ^ Sa sér úr greipum, að hnjóða i eihs ^ hah — raunar þó á fínan hátt, 0Í °£ hennar vandi var. Hún var *ngerð til þess að segja það beint eiih kalt’ Sem henni bíó 1 bríósti. va má-tti alltaf marka það af and- bennar, bendingum og hreyf- '"In ^ falie£u handanna hennar hvað ViS átti við. Satt að segja höfðum °„ ,ehl<zt nokkuð náið um tuttugu ejj, .lrnrn ára skeið, en mér gat alls ’ homið til hugar, að hún léti iirif Vináttubönd hafa nokkur á- a siS- Henni hefur áreiðanlega Ur , ízt ég vera ruddi og grófgerð- fugl. Mér var það gersamlega rábgáta, að hún skyldi ekki Uo a t’á ákvörðun, sem lá í augum ska seSJa skilið við kunnings- ekkP 0111111 að öllu- Hún gerði það lét ’ ,heldur Þvert á móti, því að hún mi& aldrei afskiptalausan. Sífellt var hún að bjóða mér að snæða hjá sér kvöldverð og hádegisverð, og á hverju ári bauð hún mér einu sínni eða tvisvar að dveljast hjá sér um helgi í húsi sínu uppi í sveit. Loks- ins þóttist ég vita, hvernig i öllu lá. Hana grunaði óljóst, að ég tæki ekki mark á henni. Og ef það var þess vegna sem henni geðjaðist ekki að mér, þá var það einmitt þess vegna sem hún sóttist eftir kunn- ingsskap mínum. Henni sárgramdist, að ég einn liti á hana sem skoplega skepnu, og hún hafði einsett sér að linna ekki fyrr en ég viðurkenndi, að mér hefði skjátlazt hrapallega. Ef til vill hafði hún fengið óljósan grun um, að ég sæi hana undir þeirri grímu, sem hún duldi sig með. Ég var þess þó aldrei fullviss, að Lovisa væri sá svikahrappur, sem hún sýnd- ist vera. Oft var ég að velta þvi fyr- ir mér, hvort hún blekkti ekki sjálfa sig jafnmikið og heiminn, eða hvort einhver kímnineisti leyndist innst í sálu hennar. Ef til vill hændist hún einmitt að mér vegna þessa siðast- nefnda, svipað og tveir sérvizkupúk- ar hænast hvor að öðrum, þegar hún komst að raun um, að við átt- um sameiginlegan leyndardóm, sem öilum öðrum var hulinn. Eg þekkti Lovísu, áður en hún giftist. Hún var þá veik og fíngerð stúlka með stór og þunglyndisleg augu. Foreldrar hennar unnu henni hugástum. Þau tilbáðu hana og báru mikinn kvíðboga fyrir heilsu henn- ar. Hún hafði veikt hjarta, sem hún hafði fengið — að mig minnir — af völdum illkynjaðrar slcarlatssóttar. Síðan hafði hún alltaf orðið að fara varlega með sig. Það olli þeim eðli- lega miklum ótta, þegar Tómas Mait- land kom til þess að bera upp bón- orðið, því að þau voru sannfærð um, að Lovísa væri alltof veikgerð til þess að þola þá áreynslu, sem fylgir hjúskapnum. En nú var það, að Tómas Maitland var skrambi rikur. Sjálf voru þau . ekki of vel efnum búin. Tómas hét þeim að gera allt í veröldinni fyrir Lovisu, og að lokum fólu þau honum hana i heilaga um- sjá. Tómas þessi Maitland var stærð- ar rumur, grimmilega sterkur og karlmannlegur, glæsilegur að vallar- sýn og talaði dimmri og hrjúfri röddu. Hann sá ekki sólina fyrir Lovísu — svo elskaði hann hana heitt. Hann gerði sér ekki miklar vonir um, að hún mundi tóra lengi hjá honum vegna þess, hve hún hafði veikt hjarta. Þess vegna var hann staðráðinn í því, að gera henni ham- ingjurík þau fáu ár, sem hún átti ólifað hér á jörðu. Hann steinhætti að stunda íþróttir — ekki af því, að hún æski þess — henni þótt ágætt, að hann stundaði veiðar og léki golf — heldur vegna þess, að það vildi svo til, að hún fékk hjartakast í hvert sinn, sem hann ympraði á því, að skilja hana daglangt eftir eina síns liðs. Ef einhver snuðra hljóp á þráðinn í sambúð þeirra, lét hún þeg- ar undan, því að hún var einhver hin undirgefnasta eiginkona, sem sögur fara af. En hún lét aldrei undan manni sínum þannig, að hjartað segði ekki til sín, og þá varð að leggja HCIMILIBPálTUIÍINN 17

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.