Heimilispósturinn - 25.03.1961, Síða 20
— Skakkt númer!
Smásaga eftír
Erik Pouplier
HUGSAÐU þér, að þú sért að gera
miðstöðina hreina. Sótið allt í kring-
um þig eins og þykkt ský, efri hluti
líkamans allur á kafi. Þá kveður
símahringing við í eyrum þér.
Þú sleppir öllu, sem þú ert með i
höndunum — og í flýtinum lendir
það allt saman á tánum á þér. Þessi
tæki, sem maður notar við sótun eru
engin léttavara, og þá hvað sizt, þeg-
ar þau lenda á tánum á manni. Þú
unga manni á morgun, ef hún vill.
hendist upp stigann, smeygir þér úr
vinnuskónum og æðir gegnum húsið
í áttina til símans. Hann heldur á-
fram að hamast, hátt og miskunnar-
iaust. Stóra táin, sem verst varð úti
við sótunargræjumar áðan, skellur
á stólfæti. En það veldur ekki svo
miklum sársauka, — ekki fyrr en
seinna. Það er ekki fyrr en eftir tals-
verða stund, sem þig fer að verkja
vera einhverja þá andstyggilegustu
og eigingjörnustu konu, sem ég hef
nokkum tímann komizt í tæri við.
Þú gereyðilagðir líf þessara tveggja
vesalinga, sem þú giftist, og nú ertu
á góðri leið með að eyðileggja Hf
einkadóttur þinnar".
Mér hefði ekki komið á óvart, að
Lovisa hefði fengið hjartakast eftir
þessa dembu. Hg bjóst alveg við, að
hún myndi rjúka upp til handa og
fóta af bræði, en hún brosti bara góð-
látlega til mín.
„Auminginn þú. Einhvern tímann
kemur sá dagur, að þú iðrast þess
geypilega, að hafa sagt þetta við
mig‘‘.
„Hefurðu slegið þvi föstu, að Iris
eigi ekki að giftast þessum pilti".
„Ég hef beðið hana um að giftast
honum. Ég veit, að það mun drepa
mig, en sama er mér. Það kærir sig
hvort eð er enginn um mig. Ég er
aðeins öllum til trafala og hef alltaf
verið“.
„Sagðirðu henni, að það myndi
drepa þig, ef hún giftist?"
„Hún neyddi mig til þess að segja
það. Annars getur hún gifzt þessum
að ráði.
Ef það drepur mig, þá drepur það
mig“.
„Jæja, eigum við kannski að
hætta á það?"
„Hefurðu ekki minnstu meðaumk-
un með mér?“
„Hvernig er hægt að kenna I
brjósti um þann, sem skemmíir
manni jafnvel og þú?“
Ég sá, að daufur roði hljóp I föl-
ar kinnar Lovísu, og þó að hún brosti,
var augnaráð hennar kalt og biturt.
„Iris verður gift að mánuði liðnum
— þvl lofa ég“, sagði hún, „og ef
eitthvað kemur fyrir mig, vona ég,
að þú og hún getið fyrirgefið sjálf-
um ykkur þetta".
Lovísa stóð við orð sín. Giftingar-
dagurinn var ákveðinn, brúðarkjóll-
inn var saumaður og boðskort voru
send I allar áttir. Iris og pilturinn
hennar voru I sjöunda himni af sælu.
Dagurinn langþráðl rann upp, en viti
menn, kl. 10 um morguninn fékk
bannsettur þrjóturinn hún Lovísa
eitt hjartakastið og andaðist. Deyj-
andi fyrirgaf hún Iris að hafa drep-
ið Sig. Steingr. ísl.
Loksins stendur þú hjá tólinu. Þú
ert að því kominn að taka það upp,
þegar þér verður litið á hendurnar
á þér. Þær eru biksvartar, — og
verra en það. Fram I eldhús I hend-
ingskasti, viskastykkið er það eina,
sem þú finnur. Inn að símanum aft-
ur, og eins og innbrotsþjófur —
skelkaður við fingraförin — leggur
þú viskastykkið yfir simtólið, áður
en þú tekur það upp.
— Halló ?
— Hvern fjandann ertu eiginlega
að hangsa, úr því að þú mátt ekki
vera að því að anza í símann?
— Ég var niðri að hreinsa mið-
stööina.
— Hvaþþá? Ertu orðinn kyndari?
— Kyndari?
— Er þetta ekki annars Ási?
— Nei, þetta er ekki Ási.
— Hver andskotinn.
Og svo er símanum skellt á inn í
eyrað á þér, áður en þér gefst tæki-
færi til að biðja afsökunar á því,
að viðkomandi skuli hafa hringt i
skakkt númer og eytt þannig dýr-
mætum tima sinum.
Svona atvik hafa iðulega komið
fyrir mig. Ekki svo að skilja, að allt-
af, þegar ég hreinsaði miðstöðina,
hringi einhver I skakkt númer. Nei-
nei, það kemur ekki síður fyrir, þeg-
ar ég er í baði, er að laga til uppi
á háalofti eða reyta arfa í fjarlæg-
asta homi garðsins. Ég veit ekki,
hvort ég er svona sérstaklega óhepp-
inn, en þessar hringingar hafa ver-
ið hrein plága á mér núna um tals-
vert skeið.
Þangað tii ég komst að raun um,
hvemig maður á að bregðast við
hringingum af þessu tagi. Hvemig
maður á að gera sér svona upphring-
ingar að hreinni skemmtun.
Og inér
finnst ekki vera hægt að segja s^”
sem neitt við þessu, því að Þa® %^
að verða eiginlega ástríða á mér
álita símann vera að hafa vaiS
fifli. Þetta gekk svo langt, e a
góðan veðurdag neitaði ég að ve*
ég sjálfur. Svo vanur var ég or
þessum vitlausu hringingum-
getur naumast nokkur maður
láS
mér, þótt ég væri orðinn leiður á
vera tekinn í misgripum fyrir
verksmiðju eða þvottakonu eða s
smið eða sálusorgara (þeir eru 6
ir, sem búnir eru að panta hjón^
vígslu hjá mér!) eða hvaðeina
að. En allt þetta leiddi til þáttaski
í lifi mínu. I staðinn fyrir að ge
ger5-
stima'
„skakkt númer'* inn I símarm
ist ég ákaflega elskulegur og
mjúkur, þannig að samtalið fór fr
eitthvað á þessa leið:
— Halló.
— Mig langaði til að panta nokkr
ar lúður í kvöldmatinn.
— Ég verzla ekki lengur með
— Verzlið þér ekki lengur
lúður ?! ? s
— Nei, ég er steinhættur þvi-
er ekki lengur I tizku að verzla va ^
flatfisk af neinu tagi. Nú á haim 8
vera ávalur.
— Ávalur ?
— Já, þorskur, áll og þess hátt®
að tízk*1'
gera-
í eir"3
— Ég hef aldrei heyrt,
hefði neitt með fisk að
maður getur liklega ekki allt
hætt að borða lúðu. Hvers
vitleysa er þetta eiginlega'
— Þér segið nú vel um Það- . t
finnst sjálfum þetta alveg fréle*.a
en tizkunni verður maður að fy1®
konar
yíér
»llllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|[S
GÚSTI
GRALLARI
Teiknari:
OLIUO
hkih(uip6bturikn