Stormur


Stormur - 01.05.1938, Blaðsíða 2

Stormur - 01.05.1938, Blaðsíða 2
2 S T O R M U R Síðustu kveðjur í, Meiri gleði er á himnum yfir einum syndugum, sem baet- ir ráð sitt en níutíu og níu réttlátum, sem ekki þurfa endur- bótar við. 1». Br. 2. Lærisveinar þínir sýndu þér vanþakklæti og uxu þér yfir höfuð. Þú varst þjónninn og þernan í stað þess að þú áttir að vera húsbóndinn. — Nú, þegar þú ert farinn, ertu dýrðin með dýrðarljómann, en öfundarmenn þínir sitja eftir með smán- ina. P. Jak. 3. Ég sakna þín, gamli vinur, þó að leiðir skildu að síðustu. af því að þú hélst alla jafn hrekklausa og trygga og þú varst sjálfur. — En ef til vill fór best sem fór, því að nú veit ég, að þér líður vel, og að sála þín fær þann frið og jafnvægi, sem hún hefir lengi þarfnast. Vertu sæll! Vertu sæll. Þorbergur. 4. Ég sakna þín, gamli vinur, þó að leiðir skildu að síðutsu. — Þú kendir mér fyrstu fræðin, og þér og Stalin á ég upp- hefð mína að þakka. — Far vel, félagi. Einar. 5. Alt fer sömu leið, og ásækja smærri fiska stærri fiskar, sílum samferða að sama náttstað, náhvals í gapanda gini. (Sjá myndina). Völu-Steinn. Reckilt's þvtitlablá II i i dósum og pokum gjörir þvottinn yðar mjallhvítan og blæ- fallegan. Fæst í fleslum verslunum. V átryggið I Morðisk BrandíorsikriDg Vesturgötu 7. % Kol og koks Nægar byrgðir ávallt fyrirligjandi. Verð og gæði hvergi betra. Kolasalan s.f. Pósthússtræti 7, — Reykjavík, Símar: 4514 & 1845. flöfum mfftg góðar POHTUGALSKAR SARDIHUR í olíu og tómat. H. Benediktsson & Co. STANDARD BAÐHERBERGI MEÐ „STANDARD“ HREINLÆTISTÆKJ17M ÚB POSTULÍNI (VITREOUS CHINA) — ERU FEG- URST OG FULLKOMNUST. — BIÐJIÐ UM „STANDARD“, ÞAÐ BORGAR SIG BEST. Helgi Magnússon & Co. REYKJAVtK, HAFNARSTRÆTL

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.