Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Blaðsíða 2

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Blaðsíða 2
-2- TIL LESEKDAT-TNA. A AKRANESI. Okkur Akurnesingum er Það kunnara en frs Þurfi sð segja, hve mikil deyfö og drungi hvílir yfir öllu félagslífi hér, hverju nafni sem nefnist, velferð fjöldans og allri framÞróun til hins mesta hnekkis. Þeim fáu, sem áhuga hafa fyrir velferð al- mennings og heilbrigðu félagslífi, er Það fyrir löngu ljóst, sð verði slíkt aðgerðar- leysi og hugsunardeyfð ríkjandi áfram, hlýt- ur Það að leiða til Þess sð Akranes dregst langt aftur úr ö'llum sambærilegum plassum, x hverskonsr framförum og viðleitni til bjargræða fyrir Þorpsbúa, og Þá" ekki hvað síst á sviði verklýðsm^lanna. Þsð er Því af brýnni nauðsyn gert, að Þeir hafa lagt út í Það að reyna að ha.lds. hér út blaði, ef orðið gæti til Þess að hleypa nýju lífi og fjöri í hugi msnns, og fá Þá" til að sækja fram og heyja baráttu fyrir sínum eigin velferðarmálum. Þ«ð er Því von rikkar og ósk, sem að Þessu blaði stöndum, að Það megi flytja morgunroða nýs dags inn í líf Akurnesinga, bæði í efnalegu og menningor- legu tilliti. Að með Því hef ji-st nýtt tíma- bil í sögu Akraness. - Heill Þér "Arroði"! Akranesi 15. nóv. 1955. Arnmundur Gíslason. TIL UNGRA MANHA. Jafnaðarstefnan er boðberi hins nýja Þjóðskipulags. Hún vill afnema Það órétt- læti og Þann efnahagslega mismun, sem auð- valdsÞjóðskipulagið hefur komið I fót milli einstaklinga. Pess vegna er jafnaðarstefnan stefna Þeirrs minnimáttar í Þessu Þjóðfélagi,fyrst og fremst, og Þs ekki síst fyrir hina upp- vaxandi kynslóð, sem 3$ að taka við starf- rækslu Þjóðarbúsins af hinni eldri kynslóð. Ungir menn ó Akranesi, hugsið um Þa skyldu, sem b ykkur hvílir og Það verkefni, sem ykkar bfður, verið reiðubúnir að taka virkan Þátt í starfi umbótamanna. Þeð gerið Þið með Því að vera fylgismenn einu póli- tísku stefnunnar á íslandi, sem vinnurfyrst og fremst fyrir fstæksrs hlute Þjóðarinnar og hina uppvaxsndi kynslóð. Ég veit að Það er ekki einn einasti ungur msður til, sem ekki finnur veilurnar í núverandi Þjóðskipu- lagi, hann skilur vel Þann rétt, sem hinar vinnandi stéttir eiga til Þess að geta séð sér og sínum farborðo, Þess vegna hlýtur hver ungur maður að fylgja Jafnaðarmönnum að málum, til Þess að jafna Það óréttlæti og Þann mismun. sem nú á sér stað. Hann vill vinna að Því að verkamönnum verði tryggð sú atvinna, sem Þeir Þurfa að fá. Hann vill vinna. að aukinni menntun Þeirra mann, sem nú eiga ekki kost á henni. Hann vill brúa Það bil, sem nú er milii stéttanna, Því hann skilur vel Þann rétt, sem verkamaðurinn, sjómaðurinn og aðrar lágstéttir í núverandi Þjóðskipulagi, eiga til gæða lífsins, eins og aðrar. Ungir menn a Akranesi, gerist virkir Þatttakendur í ctarfi Jafnaðarmanna hér, og gerist meðlimir í Jafnaðarmannafé- lagi Borgarfjarðarsýslu, Þó verðið Þið liður í Þeirri tengikeðju, sem vinnur að hagsmuna- málum alÞýð\.i.nnar a íslandi. G. S. T I L Á R R 0 S A N S, Svífðu Arroði fagur um íslenska grund, byggðu óskalönd komandi dcgs, berðu sannleikans orð, ávalt léttur í lund. Vertu landí til sóma og hags. Ljáðu styrk Þinn og mátt,Þor sem" vonin er veik, eigðu vilja, og fljótur til brags berðu sigur af hólmi í sérhverjum leik brýndu sverðið til höggs eða. lags. Vertu smælingjans styrkur í stormi og Þrauö, eigðu stóran og lifandi mátt, fleygðu óhræddur steini úr öreigans brauc1' Lyftu r'slensko merkinu hátt. Láttu sanngirni, drengskap og dáðríka lund verða dagsverki Þínu til hags. Svífðu Arroði fagur um íslenska grund byggðu óskalönd kcmandi dogs. Hrafn, I

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.