Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Blaðsíða 2

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Blaðsíða 2
TIL LESEN'DAICTA A AKRANE5I. Okkur Akumesingum er Þaö kunnare en frá Þurfi aö segja, hve mikil deyfö og drungi hvílir yfir öllu félagslxfi hér, hverju nafni sem nefnist, velferö fjöldans og ellri framÞróun til hins meste hnekkis. Þeim fáu, sem áhugs hofo fyrir velferö sl- mennings og heilbrigöu félsgslífi, er Það fyrir löngu ljóst, sð veröi slíkt sðgerösr- leysi og hugsunsrdeyfð ríkjsndi áfram, hlýt- ur Þsö sö leiðs til Þess aö Akrsnes dregst lsngt sftur úr öllum ssmbærilegum plássxim, í hverskonsr frsmföreim og viðleitni til bjsrgræös fyrir Þorpsbús, og Þs ekki hvsö síst s sviöi verklýðsmálsnns, Þsö er Því sf brýnni nsuösyn gert, sö Þeir hsfs lsgt út í Þsö sð reyna sö hs.lda hér út blsði, ef oröið gæti til Þess sö hleyps nýju lífi og fjöri í hugi msnns, og fá Þs til að sækjs frsm og heyjs bsráttu fyrir sínum eigin velferösrmslum. Það er Því von okksr og ósk, sem sð Þessu blaði stöndum, sð Þaö megi flytjs morgunroða nýs dsgs inn í líf Akumesings, beeöi í efnalegu og menningsr- legu tilliti. Að með Því hefjist nýtt tíma- bil í sögu Akrsness. - Heill Þér "Árroöi"i Akrsnesi 15. nóv. 1935. Amjnundur Gíslason. til ungra immk. Jsfnaðsrstefnan er boðberi hins nýja Þjóðskipulsgs. Hun vill afnems Þsö órétt- læti og Þann efnahsgslega mismun, sem auð- vsldsÞjóöskipulsgið hefur komið á fót milli einstaklings. Þess vegna er jafnaðarstefnan stefns Þeirrs minnimsttsr í Þessu Þjóðfélagi,fyrst og fremst, og Þs ekki síst fyrir hins upp- vaxandi kynsloð, sem að taks viö starf— rækslu Þjóðarbúsins sf hinni eldri kynslóð. Ungir menn á Akrsnesi, hugsið um Þá skyldu, sem á ykkur hvílir og Þsð verkefni, sem ykkar bxöur, veriö reiðubúnir að taka virkan Þátt í stsrfi umbótsmsnna. Það gerið Þið með Því að vers fvlgismenn einu póli- tísku stefnunnsr á Islsndi, sem vinnurfyrst og fremst fyrir fátaksi’s hluta. Þjóðsrinnsr og hina uppvaxandi kynslóð, Ég veit að Þsð er ek.ki einn einssti ungur maður til, sem ekki finnur veilurnar í núversndi Þjóðskipu- lsgi, hann skilur vel Þsnn rétt, sem hinsr vinnsndi stéttir eigs til Þess að gets séð sér og sínum farborðo, Þess vegns hlýtur hver ungur msður að fylgja Jafnaðarmönnum að málum, til Þess sð jsfns Þsð óréttlæti og Þsnn misinun, sem nú á sér stað. Hsnn vill vinna að Því að verkamönnum verði tryggð sú atvinns, sem Þeir Þurfa að fá. Hann vill vinns að aukinni menntun Þeirra msnn, sem nú eiga ekki kost á henni. Hann vill brús Það bi.lj sem nú er mil3i stéttanna, Því hsnn skilur vel Þsnn rétt, sem verksmsðurinn sjómsðurinn og sði'sr lágstéttir í núverandi Þjóðskipulsgi, eiga til gæða lífsxns, eins og aðrar. Ungir menn á Akranesi, gerist virkir Þátttakendur í starfi Jsfnaðsrmianns hér, og gerist meðlimir í Jafnaðsrmannafé- lagi Borgsrfjarðarsýslu, Þo verðið Þið liður í Þeirri tengikeðju, sem vinnur að hagsmxxns- málum alÞýðunnar á Islandi. G. S. TIL ÁRRQBAKS. Svífðu Árroði fsgur um íslenska grund, byggðu óskalönd komandi dags, berðu ssnnleiksns orð, ávalt iéttur í lund. Vertu Isndi til sóms og hags. Ljáðu styrk Þinn og mátt,Þsr setrl vonin er veik, eigðu vilja, og fljótur til brags berðu sigur af hólmi í sérhverjum leik brýndu sverðið til höggs eða lsgs. Vertu smælingjans stjrrkur í stormi og Þrauö, eigðu stóran og lifsndi mátt, fleygðu óhræddur steini úr öreigans brauo- Lyftu ráslenska merkinu hátt. Láttu sanngirni, drengskap og dáðríka lund. verða dagsverki Þínu til hags, Svífðu Árroði fagur um íslenska grund byggðu óskalönd kcmsndi dsgs. Hrafn,

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.