Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Blaðsíða 6

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Blaðsíða 6
TEKJUSTOFN YTRI-AKRMESHREPPS QG FJARHAGSLEG- AFKOMA HANS. Samkvæmt landslögum eru tekjur hreppanne engar aðrar en sveitarútsvöri og hreppe- vegagjöld. Útsvörin eiga e"ð vera lögð á eft- ir efnum og estæðum hvers einstaks manns,en hreppavegagjaldið er nefskattur á verkfæra karlmenn. Undentekning frá Þessu er að einn hreppur hefirmeð sérstökum lögum fengið leyfi til Þess eð taka festeign^gjöld i hreppssjóð. Akreneshreppur er langscærsti eða öllu heldur fjölmennesti hreppur landsins, en Þvi veldur, 8ð allt stjórnarfyrirkomulag hrepps- ins er orðið mergbrotnara og fyrirferðer- meira en í öðrum hreppum, Þarfir fólksins eru f jölÞættari og yfirleitt allt sem heyrir til samfélaginu eða sameiginlegra verka er orðið hreint og beint bákn í meðfercinni, miðað við Það sem var fyrir 10 til 15 árum. Reikningur hreppsins fyrir árið 1934, Þar sem lagt er til grundvallar útsvarsgjörð Það ér, varð kr. 69,860,oo, hreppavegegjöld kr. 1252,oo> skemmtanaskattur kr, 598,oo. Þessar upphæðir, sem eru samtals kr. 71,710 eru hinir raunverulegu tekjustofnar hreppsins, Þó tekjurnar Þetta árið séu bókfærðar kr. 130,351,54. Þer í talið bréðabirgðelán kr. 24,568,11 o. fl. - Aðal-gjeldaliðir eru: Fa- tækremél kr. 23,760, heilbrigðismál kr. 1138,oo, menntamál kr. 15,879,oo, til hrepps- vega kr„ 5034,oo, sýslusjóðsgjald kr.9847,oo, sýsluvegegjald kr. 469,oo. Kostneður við sveiterstjórnine, Þar í belin löggæsla, kr. 6256,oo og nokkrir srnærri liðir, svo sem til brunaméla, götulýsingsr, sima o. f1. Þeger litið er yfir Þennan reikning, kem- ur Þegar i Ijós að til verklegra framkvæmda í hreppnum hefir veri* varið 5034 krónum og Því er ekki varið svo vegna vinnuÞarfa, held ur vegna veganna sjálfra, sem b-sttir hafa verið fyrir Þessa upphæð. Það mé vitanlega segje, að hafnargerðin hafi komið fram sem nokkurskonar atvinnubótavinna Þetta ár, og sömuleiðis á yfirstandandi ári, sem Þó hefði hrokkið skammt ef sá stóri hvalreki í fjöru verkafólksins og útgerðarmanna - síldin - hefði ekki borið að höndum, eð minnsta kosti treysti ég mér ekki til að útskýra Þá eymd, sem hér hefði orðið, én komu síldarinner. Vetraivertiðin síðasta gaf flestum litlar tekjur, flestum útgerðarmcnmjnum nokkurt tap og sjómönnunum mjög litilfjörlega atvinnu, jafnvel ekki fyrir gæðiin, Hjá Þeim, sem fóru á síldveiðar fyrir norðurlandi í sumar, varð útkoman Þó ennÞá verri, og margir hinna sömu manna hafa orðið fyrir Þessu í báðum tilfellum. Möguleiker Þeirre til lífsfram- færis sér og sínum, af eigin ramieik, var Því ekki fyrir hendi. En Því til bjerger ætti leiðin að vere opin til hr<:ippsins, ekki til Þess að taka velvinnandi og hreuste menn á fétækre-fremfæri, heldur i atvinnubótavinnu. En til Þess hefir Ytri-Akraneshreppur ekkerfc gert, sð vera viðbúinn Þegar a Þyrfti að halda. Það vantar ÞÓ ekki verkefnin; Landió allt í kring ac hrvnja i sjóinn, skolpleiðsle, gatns- gerð, ræktun i Garðalandi, uppÞurkun á beiti- landinu og fl. og fl. Ég hefir hér að framan bent á hverjer tekjurnar eru, og Þær eru að öllu leyti fyrirfram ákveðnar. Það vita Þeir, sem kynnt hafa sér fjérhagséætlunine, og að minnsta kosti var upphæMn knepuð eins og frekast var hægt viö síðustu fjerhagsáætlun. ^etækrafremfæri sennilega nuna komið langt fram úr áætlua, Þrétt fyrir s.Cj.darvinnuna, sem flestir nutu Þó af. Á opnum hreppsfundi, sem nýlega ver held- inn, var upplýst, að ef Þeim rúmum 74 Þús. , sem a siðasta vori, var jafnað niðurr væru um aðeins 10 Þús. borgeðar, hreppurinn é Þó að borga út fyrir nýár sýslus.jóðs- og sýslu- vegagjöldin. Rekstur barnaf ræðslunner fellur a mé'naðerlege, og eem sagt Þær 74 Þús. , sem jefneð var niður, eiga að vera cð fullu borg- aðar út um nýér, Það Þarf ekfci eð fjö'lyrða um Þetta freker„ Yfcri--Akx,eneshre'cpur er staddur i gapastokk hinna fyllsfcu venuræðo, til Þess að uppfylla Þær skyldur, sem honum ber rð inna af hendi og Þær kröfur, sem til hans verður eð gera. Fóikið-, sem komlð ér saman á Akranesi. bæði uppvsxið Þar og að- flutt, verður að hafa tækifæri fcil að lifa við Þau kjör, sem viðunanleg sé\?., Atvinnan á Akranesi getur brugðist, Það hefir sýnt sig á árinu 1935. Fiskileysi á vetrarvertiðiuni getur dunið yfir, hvenæx- sem er. en vetrar- vertíðin má heita eina undirstaðan.eða er aðalundirstaðan, undi.r atviimulífið, eins cg Þvi er nú varið. Atvimrarekendur standa á bak við rekstur atvinnTilifsin?., Þéirre Þattur takmarkast eftir ái-stiðum að Þvi lej^r.i, að ef vetrarvertiðin bregst eða annar atvinnu- rekstur. sem Þeir ráða yfir, Þa er Þsirra Þætti lokið. Verkafólki^ á ekkerfc varanlngt öryggi hjá Þeim; hvorki samkvæmt venju eða

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.