Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Qupperneq 6

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Qupperneq 6
TBKJUSTOM YTRI-AKRANESHREFPS OG FJÁRHA.GSLEG AFKOFA HANS. Samkvæmt landslögum eru tekjur hreppanna engsr aðrar en sveitarútsvöri og hreppa- vegagjöld. Utsvörin eiga að vera lögð á eft- ir efnum og ástæðum hvers einstaks manns,en hreppavegagjaldið er nefskattur á verkfæra karlmenn. Undantekning frá Þessu er að einn hreppur hefir meö sérstökum lögum fengið leyfi til Þess að taka fasteignagjöld í hreppssjóð. Ákraneshreppur er langscærsti eða öllu held'ur f jölmennasti hreppur landsins, en Því veldur, að allt stjómarfyrirkomulag hrepps- ins er orðið margbrotnara og fyrirferðar- meira en í öðrum hreppum, Þarfir fólksins eru fjölfenttari og yfirleitt allt Bem heyrir til samfélaginu eða sameiginlegra verka er orðið hreint og heint bákn í meðferðinni, miðað við Það sem var fyrir 10 til 15 árum. Reikningur hreppsins fyrir árið 1954, Þar sem lagt er til grundvallar útsvarsgjörð Það ár, varð kr. 69,860,oo, hreppavegagjöld kr. 1252,00, skemmtanaskattur kr, 598,oo. Þessar upphæðir, sem eru samtals kr. 71,710 eru hinir raunverulegu tekjustofnar hreppsins, Þó tekjurnar Þetta árið séu bókfærðar kr. 130,351,04. Þar í talið bráðabirgðalán kr. 24,568,11 o. fl. - Áðal-gjaldaliðir eru: Fá- tækramál kr. 23,760, heilbrigðismál kr. 1158,oo, menntamál kr. 15,879,oo, til hrepps- vega kr. 5054,oo, sýslusjóðsgjald kr. 9847,oo, sýsluvegagjald kr. 469,oo. Kostneður við sveitarstjómina, Þar i talin löggæsle, kr. 6256,oo og nokkrir smærri liðir, svo sem til brunamála, götulýsingar, síma o. f1. Þeger litið er yfir Þennan reikning, kem- ur Þegar í Ijós að til verklegra framkvaanda í hreppnum hefir verið varið 5034 krónum og Því er ekki varið svo vegna vinnuÞerfe, held- ur vegna veganna sjálfra, sem bættir hafa verið fyrir Þessa upphæð. Það má vitanlega segja, að hafnargerðin hafi komið fram sem noldcurskonar atvinnubótavinna Þetta ár, og sömuleiðis á yfirstandandi ári, sem Þó hefði hrokkið skammt ef sá stóri hvalreki í fjöru verkafólksins og útgerðarmanna - síldin - hefði eltki borið að höndum, að minnsta kosti treysti ég mér ekki til að útskýra Þá eymd, sem hér hefði orðið, an komu sxldarinnar. Vetrarvertíðin síðasta gaf flestum litlar tekjur, flestum útgerðarmcnnunun nokkurt tap og sjómönnunurn mjög lítilf jörlega atvinnu, jafnvel ekki fyrir gæðinu, Hjá Þeim, sem fóru á sxldveiöar fyrir norðurlandi í sumar, varð útkoman Þó ennÞá verri, og margir hinna sömu manna hafa orðið fyrir Þessu í báðum tilfellum. Möguleiker Þeirra til lífsfram- færis sér og sínm, af eigin ramleik, var Því ekki fyrir hendi. En Því til bjargar ætti leiðin að vera opin til hreppsins, ekki til Þess að talca velvinnandi og hrausta menn á fátækra-framfæri, heldur i atvinnubótavinnu. En til Þess hefir Ytri—Akz'aneshreppur ekkert gert, að vera viðbúinn Þegae- a Þyi-fti að halda. Það vantar Þó ekki verkefninc Landiö allt í kring ac hrynja í sjóinn, skolpleiðsla, gatna- gerð, ræktun i Garðalandi, uppÞurkun á beiti- landinu og fl. og fl. Ég hefir hér að framan bent á hverjar tekjurnar eru, og Þær eru að öllu leyti fyrirfram ákveðnar. Það vita Þeir, sem kynnt hafa sér fjárhagsáætlunina, og að minnsta kosti var upphæðin knepuð eins og frekast var hægt við síðustu fjárhagsáætlun. wá tækraframfæri sennilega múna komið langt fram úr áætlua, Þrátt fyri:- sxldarvinnune, sem flestir nutu Þó af. A opnum hreppsfundj., sem nýlega var hald- inn, var upplýst, að ef Þeim r’ómum 74 Þús. , sem á síðasta vori, var jafnað niður, væru um aðeins 10 Þús. borgaðar, hreppurinn á Þó að borga út fyrir nýér sýslusjóös- og sýslu- vegf*gjöldin, Rekstur baj-nafræðslunnar fellur á mánaðarlega, og sem sagt feær 74 Þús. , sern jafnað var niður, eiga að vera cð fullu borg- aðar ut um nýár. Það Þarf eJcci að f jölyrða um Þetta frekar, Ýtri-Akrsnéshreppi’r er staddur í gapastokk hi'nna fyllstu vanuræða, til Þess að uppfylla Þær skyldur, sem honum ber að inna af hendi og Þær kröí’ur, sem til hans verður sð gera. Fólkió- cem komiö er saman á Akranesi, bæöi uppvaxiö Þar og að- flutt, veröur aö hafa ta:kifæ:ri til aö lifa viö Þau kjör, sem viöun.enleg'séu. Atvinnen á Akrenesi getur brugðist, Það hefir sýnt sig é árinu 1935. Fiskileysi o vetrarvertíðinni getur dunið yfir, hvenær sem er. en vetrar- vertíðin má heita eina undirstaöan,eða er aðalundirstaðan, undir atvirmulxfið, eins cg Því er nú varið. Átvinnurekendur standa á bsk við rekstur etvinnulífsins, Þeirre Þáttur takmarkast eftir árstíðum að Þvi leyti, að ef vetrarvsrtíðin bregst eða annar atvinnu- rekstur, sem Þeir T-áða yfir, Þá er Þeirra Þætti lokið. Verkafólkið á ekkert varanlegt öryggi hjá Þeim, hvorki samlcvaant venju eðs

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.