Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Blaðsíða 4

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Blaðsíða 4
-4- Vatnsveitan er fyrirtæki, sem kostar 150- 200 Þúsund krónur, og er mjö'g aðkallandi eð Því fyrirtæki sé koani£ í frankvæmd. En henni vorður ekki komið í framkvæmd, nema tekið sé til Þess peningalán. Þoð skiftir Því alls engu méli hvort skólahúsin vseru boðin fram sem veð fyrir svo stóru láni. Ef peningar verða láneðir til vatnsveitunnsr, Þá* segir sig sjálft, að lénveitandi telur fyrirtækið örugt að bere sig. Annað lítur hann ekki á. Kér er Því um fyrirsláttarestæðu að ræða„ -Við höfum Þörf fyrir sjúkraskýli og vilj- um koma Því upp, ends Þótt ekki sé líklegt, að Það gæti nokkurntíma borið sig fjérhegs- lega. ÞÓ að alltaf verði hér t: 1 sjúklingar, Þvi miður, Þa er é hitt að líte, að Akrenes er.í nágrenni Reykjovíkur og flestir sjúkl- ingar mundu heldur kjósa að leita Þangað, í von um betri lækni fyrst og fremst. Þetta er reynsla annara sjúkraskýla. Sjúkraskýlið mundi kosta um .80 Þúsund krónur. 1 sjóði eru nú til um 20 Þús. kr. Vantar Því enn 40 Þús. Þegar ríkissjóður hefir lagt sitt fram. ÍÞróttehús er líklegt að mundi kosta um 56 Þús. kr> Til eru sjóðir og virmuloforð, sem nemur til samans um 10 Þús. kr. Pramlag ríkissjóðs mundi verða Þegar Þar að kemur um 12 Þús. kr. Ef tir eru Því 14 Þús. kr. Þeð er sú upphæð, sem hreppurinn Þarf að leggje fram, og Þetta er Það eina, sem á stendur, auk Þess að fá bráðaburgðalén,sem greitt yrði með ríkissjóðsstyrkum. Þetta bréðabirgðalén gæti sjúkr^hússjóður veitt, sér að meinfangaleusu - ef vilji væri til. fegar dæms á milli Þess, hvort fyr eigi að 'byggja sjúkroskýli eðo xÞrottehús, kemur til ethuguner Þessi spurning: Hvort er nauð- synlegra, að stemms stigu fyrir sjúkdómunum, eða hitt að gera Þaí ekki, en vera viðbúinn með hjúkrun og lækningu handa sjúku fólkií ÍÞróttahús er skilyrði iÞrótteiðkane, og ÍÞróttaiðkanir eru beinlxnis og óbeinlínis vörn gegn sjúkdómum, en sjúkdómarnir eru böl fyrir Þá, sem sjúkir verða. Hryggskekkja er læknuð með leikfimi. Við síðustu skóla- skoðun kom í ljós, að Qfo barnenna eru með hryggskekkju. Ef sá kvilli læknast ekki strax, getur hann valdið varanlegum sjúkdóm æfilangt. Og Þar sem leikfimi læknar Þennen kvilla, Þá segir sig sjálft, að hún getur komið í veg fyrir hann. Fáir munu dirfast «<"« leggja á móti bama fræðslu, beinlínis og með berum orðum. En menn tala um kennslu annanhvorn dag, í Þvi skyni að spars kennslukostneðinn,, Þeð er að vísu svo, að mikið fé Þarf ti.l að ole upp Þau 240 börn, sem nú eru í bernaskólenum. En hefir nokkurt byggðarlag efni é Þvi, að svíkja uppeldi berne sinna, og stefna é Þenn hátt að Þvi, að Þau stendi til muna é b'ðru menningerstigi en börn landsins almennt? Eðe hverjir ættu með réttu oð teljast föður- landssvikarar, ef ekki Þeir, sem venrækja uppeldi berna sinna til saler og líkema ? Það er telað um Það, að hreppsfélegið geti ekki borið uppi rekstur leikfiraishúss, Því sé Þaðkostnaðarlega um megn. En með hverju eru sköpuð verðmæti og spöruð útgjb'Id, ef ekki raeð Því, eð búe æskulýðinn Þannig undir lífsberáttune, að honn leggi út i hana raeð viðsýne sál í hraustum og Þrótt- miklum líkama ? Þvx er kastað fram löngum, að börnin öðl- ist litla Þekkingu í skólenum, og ma eð vísu finne fót fyrir Þvx, vegne Þess að börn eru misjafnlege hæf til náms. En ende Þott leikfimi sé ekki bóklegt nam, ÞÓ verkar hún semt á andlegan Þroske og hæfi- leika bernanna. Minnið Þjélfest og hugsuner- starfið örfast. Það er lxka a.ugljóst hverjum manni, sem um Það vill hugse, eð tauger, vöðvar og blóðrés stende x nánu sambendi við sálarlegt éstend hvers menns. Börnin é Akranesi gjelde Þess enn í deg, að Þeu alast Þar upp. Þeu fó ekkert tækifæri til Þess eð búa líkama sinn undir lxfsbar- éttu á borð við jafneldra Þeirra víðsveger annarsstaðar á lendinu. Hveð á Þeð lengi svo að ganga? Um Þetta verðum við einum rómi að segje: Hingeð og ekki lengra. Hinn uppvaxandi æskulýður krefst Þess, að xÞróttehús sé reist nú Þeger. Heilbrigð sél i hreustum líkeme - er kjcrorð fremsýnne og frjólslyndra manna. Svbj. Oddsson. Verið fljótir að senda ritgerðir í Ár- roðann, ef Þið viljið fá næste blað fyrir jól.

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.