Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Side 4

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Side 4
-4— Vatnsveitan er fyrirtæki, sera kostar 150- 200 Þúsund krónur, og er rajög aðkallandi að Því fyrirtæki sé koraið í framkvaand. En henni veröur ekki komi? í framl:va3nd, nema tekið sé til Þess peningalán. Þoð skiftir Því alls engu máli hvort skólahúsin væru boðin frara sera veð fyrir svo stóru láni. Ef peningar verða lánaðir til vatnsveitunnar, Þá segir sig sjálft, að lánveitandi telur fyrirtgekið örugt að bera sig. Ánnað lítur hann ekki á. Hér er Því ura fyrirsláttarástæðu að ræða. Við höfum Þörf fyrir sjúkraskýli og vilj- um koma Því upp, enda Þótt ekki sé líklegt, að Það gpDti nokkurntíma borið sig fjárhags- lega. Þó að alltaf verði hér t: 1 sjúklingar, Því miður, Þá er á hitt að líte, að Ákranes er í nágrenni Reykjavíkur og flestir sjúkl- ingar mundu heldur kjósa að leita Þangað, í von um betri lækni fyrst og fremst. Þetta er reynsla annara sjúkraskýla. Sjúkraskýlið mundi kosta imi .80 Þúsund krónur. í sjóði eru nú til um i,0 Þús. kr. Vantar Því enn 40 Þús. Þegar ríkissjóður hefir lagt sitt fram. ÍÞróttahús er líklegt að mundi lcosta um 56 Þús. kr, Til eru sjóðir og vinnuloforö, sem nemur til samans um 10 Þús. kr. Framlag ríkissjóös meuidi verða Þegar Þar að kemur um 12 Þús. lcr. Eftir eru Því 14 Þús. kr. Það er sú upphæð, sem hreppurinn Þarf að leggja fram, og Þetta er Það eina, sem á stendur, auk Þess að fá bráðaburgðalán,sem greitt yrði með ríkissjóðsstyrkum. Þetta bráðabirgðalán gæti sjúkrahússjóður veitt, sér að meinfangalausu - ef vilji væri til. Þegar dæma á milli Þess, hvort fyr eigi að byggja sjúkraskýli eða íÞróttahús, kemur til athugunar Þessi spuming: Hvort er nauð- synlegra, að stemma stigu fyrir sjúkdómunum, eða hitt að gera Þaö ekki, en vera viðbúinn með hjúkrun og lækningu handa sjúku fólki2 ÍÞróttahús er skilyrði íÞróttaiðkana, og íÞróttaiðkanir eru beinlxnis og óbeinlínis vöm gegn sjúkdómum, en sjúkdómarnir eru böl fyrir Þá, sem sjúkir veröa. Hryggskekkja er læknuð með leikfimi. Við síðustu skóle- skoðun kom í ljós, að 6% bamenna eru með hryggskekkju. Ef sá kvilli læknast ekki strax, getur hami valdið veranlegum sjúkdóm æfilangt. Og Þar sem leikfimi læknar Þennan kvilla, Þá segir sig sjálft, að hún getur komið í veg fyrir hann. Pair munu dirfast að leggja á móti bama- fræðslu, beinlínis og með berxim oröum. En menn tala um kennslu annanhvorn dag, í Því skyni að spara kennslukostnaðinn. Það er að vísu svo, að mikiö fé Þarf til að ala upp Þau 240 börn, sem nú eru í bamaskólenum. En hefir nokkurt byggðarlag efni á Því, að svikja uppeldi bama sinne, og stefna á Þann hátt að Því, að Þau standi til muna á öðru menningarstigi en börn landsins almennt? Eða hverjir ættu með réttu að teljast föður- landssvikarar, ef ekki Þeir, sem vanrækja uppe-ldi barna sinna til sálar og líkama ? Það er ta.lað um Það, að hrepipsfélagið geti ekki borið uppi rekstur leikfimishúss, Því sé Þaðkostnaðarlega xim megn. En með hverju eru sköpuð verðmæti og spöruð útgjöld, ef ekki með Því, að búa æskulýðinn Þannig undir lifsbaráttuna, að hann leggi út í hana raeð viðs,ýna sál í hraustum og Þrótt- miklum líkama ? Því er kastað fram löngum, að börnin öðl- ist litla Þekkingu í skólanum, og má að vísu finna fót fyrir Því, vegna Þess að böm eru misjafnlega bæf ti.1 náms. En enda Þótt leikfimi sé ekki bóklegt nám, Þá verkar hún samt á andlegan Þroska og hæfi- leika barnanna. Minniö Þjálfast og hugsunar- starfið örfast. Það er líka a.ugljóst hverjum manni, sem um Það vill hugsa, að taugar, vöðvar og blóðrás standa í nánu sambandi við sálarlegt ástand hvers manns. Börnin á Ákranesi gjalda Þess enn í dag, að Þau alast Þar upp. Þau fá ekkert tækifæri til Þess að búa líkama sinn undir lífsbar- attu á borð við jafnaldra Þeirra víðsvegar annarsstaðar á landinu. Hvað á Það lengi svo að ganga? Um Þetta verðum við einum rómi að segja: Hingað og ekki lengra. Hinn uppvaxandi æskulýður krefst Þess, að íÞróttahús sé reist nú Þegar. Heilbrigð sál í hraustum líkama - er kjörorð framsýnna og frjálslyndra manna. Svbj. Oddsson. Verið fljótir að senda ritgerðir í Ár- roðann, ef Þið viljið fá næsta blað fyrir jól.

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.