Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Síða 3

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Síða 3
Forspjall Að tilhlutun Gunnl. Einarssonar formanns L. R., var sunnudag- inn 23. nóv. 1930 haldinn sameiginlegur fundur milli stjórna L. R. og L. í., og þar samþykkt að athuga möguleika fyrir út- gáfu vasabókar fyrir ísl. lækna, þar sem þeir gætu haft hand- bæran ýmsan fróðleik, er læknum nú orðið er nauðsynlegur í daglegu starfi. Einnig var svo til ætlast, að þessu vasakveri fylgdi dagatal, er væri svo rúmgott, að læknar gælu þar ritað ýmislegt sér til minnis og hægðarauka. Voru allir stjórnarnefndarmenn sammála um, að þetta væri ýmsra hluta vegna mjög æskilegt og tóku að sér að reyna að útvega auglýsingar, svo þetta mætti kleift verða kostnaðar vegna. Næsta sunnudag 30. nóv., var svo aftur haldinn fundur, og hafði svo greiðlega gengið um auglýsingaloforð, að samþykkt var að ráðast í útgáfuna og undirritaðir kosnir til að sjá um hana. Hvernig þetta verk hefir farið okkur úr hendi, verða læknar að dæma um, en því miður var svo áliðið orðið ársins, að ár- bókin hefir hvergi nærri getað orðið eins fullkomin og æski- legt hefði verið, en vonandi stendur það til bóta, þvi verði þess- ari tilraun vel tekið og reynist árbókin að bæta úr nokkurri þörf, þá er hugsunin að gefa út svipaða árbók framvegis, og væri okkur því mjög kært, að læknar gæfi okkur góðar bend- ingar og léti okkur vita, hvers þeir sakna og hvar mætti við auka. Við vonum, að árbókin verði öllum kærkominn gestur og þyki með timanum ómissandi hverjum íslenzkum lækni. Með beztu óskum og kollegial kveðju. M. Júl. Maqnús. Gunnl. Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Læknafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.