Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 18

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 18
r 18 enda leggur félagið fram 1000 — eitt þúsund — krónur sem stofn- fé og árlega þriðjung af greiddum félagsgjöldum um næstu 10 ár. Stofnféð má aldrei skerða. 3. gr. Stjórn sjóðsins hafa á hendi 3 læknar og kýs Lækna- félag Reykjavikur þá á aðalfundi, einn þeirra úr flokki héraðs- lækna. Stjórnin skiftir með sér störfum, en öll ber hún ábyrgð á sjóðnum. Stjórnin skal kosin til 3ja ára i senn, en þó svo, að einn fer úr stjórninni ár hvert, hin fyrstu árin eftir hlutkesti, er Lækna- félagið lætur fara fram, en síðan sá, er lengst hefir verið i stjórn. — Endurkosning á stjórnarmönnum má fram fara. Stjórnin vinnur endurgjaldslaust, en nauðsynleg útgjöld fær hún endurgreidd. 4. gr. Tekjur sjóðsins eru árleg tillög lækna svo og annara, er sjóðinn vilja styrkja. Ennfremur gjafir, áheit og aðrar tekj- ur, er sjóðnum kunna að berast. Stjórnin tekur og fé til geymslu og ávaxtar aðra sjóði (legöt), er ánafnaðir kunna að verða í þvi skyni að styrkja ekkjur ís- lenzkra lælrna og munaðarlaus börn þeirra, og úthlutar styrk þeirra eftir settum reglum. 5. gr. Til styrktar þurfandi ekkjum og munaðarlausum börn- um skal úthluta árlega % — tveim þriðju hlutum — af greidd- um tillögum liðins árs, svo og % — tveim þriðju hlutum —- af vöxtum af stofnsjóði. Einn þriðja hluta greiddra árstillaga svo og einn þriðja hluta vaxta af stofnsjóði, skal leggja við stofnsjóð og ávaxta með honum. Allar gjafir, álieit og aðrar tekjur sjóðsins skulu leggjast við stofnsjóð, nema gefendur ákveði öðruvisi. Styrkurinn skal að jafnaði véra ekki minni en 300 krónur handa hverri ekkju, sem styrk fær af sjóðnum, og ekki minni en 100 krónur handa hverju barni. Telji sjóðstjórnin ekki þörf á að úthluta allri þeirri fjárhæð, sem heimilt er að veita, skal fé það, sem umfram er, laggt í stofnsjóð. 0. gr. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. Skal sjóðstjórn- in fyrir lok marsmánaðar ár hvert hafa gert reikningsskil fyrir liðið ár. Skal reikningurinn þá, ásamt fylgiskjölum, sendur Lækna- félagi Reykjavíkur, sem lætur þegar endurskoða hann og gefur stjórninni kvittun. — Auglýsir stjórn sjóðsins þá þegar, hve mikill styrkur komi til úthlunar það ár, og ákveður, fyrir hvaða tíma umsóknir, stílaðar til sjóðstjórnarinnar, skuli vera komnar henni í hendur. -— Þó er stjórninni heimilt að úthluta styrk án umsóknar, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Læknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.