Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Side 14

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Side 14
14 ans. Fundarefnið var að ræða um Sjúkrasamlag Reykjavikur, sein þá var að myndast, og var kosin nefnd í málið, en einnig var félagsstofnun hreyft. Nefndin boðaði til fundar mánudaginn 18. okt. 1909, og bar þá fram tillögu um stofnun Læknafélags Reykja- víkur og frumvarp til laga fyrir félagið og var það í 2 greinum. Var það samþykkt í einu hljóði og þar með stofnað félagið. Stofn- endur voru Guðm. Björnson, Guðm. Hannesson, Jón Rósenkranz, Júlíus Halldórsson, Matth. Einarsson, Sig. Magnússon, Sæm. Bjarnhéðinsson og Þórður Thoroddsen. G. Magnússon (nefndar- formaðurinn) var fjarverandi. Var hann kosinn formaður en G. Hannesson ritari. 1. gr. laganna hljóðar svo: „Félagið heitir Læknafélag Reykjavíkur. Það kýs sér formann og skrifara, til eins árs í senn, og heldur fundi þegar formanni þykir þurfa eða fjórir félagar óska þess.“ Ekki verður séð á bókum félags- ins, að sú þörf hafi í byrjun oft kallað að, því að næsti félags- fundur er dagsettur 4. febrúar 1911. Þá var G. H. kosinn for- maður en Jón Rósenkranz skrifari. Á því ári eru þó haldnir 5 fundir alls, og á októberfundinum það ár var samþykkt að halda fundi 2. mánudag í hverjum mánuði, vetrarmánuðina, i heim- spekisdeild Háskólans, og helzt sú tilhögun ennþá, Fyrsta erindi um læknisfræðileg efni í félaginu var um að- ferð Calot’s á spondylitis tuberculosa, haldið af Guðm. Hannes- syni 16. nóv. 1911. Á næsta fundi var rætt um krabbamein (G. Bj.), þá um immunitet við berklaveikí (S. M.), ulcus duodeni (M. E.) o. s. frv. Það yrði ramma árbókarinnar ofvaxið, að gefa þó ekki væri nema lauslegt ágrip, af öllum þeim málefnum, sem félagið hefir skift sér af og látið til sín taka. Það hefir átt frumkvæði að ýmsum merkilegum heilbrigðisráðstöfunum, t. d. í berkla- og sullaveikis-vörnum. Frumkvæði að umbúðasmiður yrði fenginn. Frumkvæði að ýmsum endurbótum í heilbrigðismálum bæjarins, t. d. frumkvæði að bíl til sjúkraflutninga, læknaverði í bænum að næturþeli, útrýmingu hunda, áhrif í mjólkureftirliti og ístökumáli bæjarins. Það hefir stutt eftir megni Landsspítala- málið og samþykt fjölda ályktana í þvi til þings og stjórnar, stutt að stofnun Berklavarnafél. íslands og styrkt hjúlcrunarfél. Reykja- víkur. Haft afskifti af lyfjasölu og áfengisreglugerð og brotið upp á fjölda mála í Læknablaðinu. í stéttarmálefnum hefir það átt frumkvæði að codex ethicus þeim sem nú gildir, frumkvæð- ið að stofnun Læknablaðsins (9. febr. 1914 M. J. Magnús) sem það enn gefur út, stofnun Læknafél. ísl. og var kosið í fyrstu stjórn þess á félagsfundi 14. jan. 1918 (G. H., G. M., S. Bj.), gert gjaldskrá fyrir lækna í Rvik, samninga við sjúkrasamlög og sér- fræðingareglur og útvegað varðlækni bíl að næturlagi. Siðast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Læknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.