Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Side 20
20
er þeir upprunalega vörðu til aS búa sig undir sérfræðigrein
sína, heldur og hve lengi þeir hafa stundaS þær lækningar og
meS hvaSa árangri.
4. gr. Stjórn Læknafélags íslands auglýsir jafnóSum í Lækna-
blaSinu þá lækna, sem hún viSurkennir sérfræSinga, og birtir
þar ennfremur um hver áramót skrá yfir alla viSurkennda sér-
fræSinga á landinu. Skulu þeir nefna sig sérfræSinga á dyra-
spjaldi sínu og lyfseSlum.
5. gr. Heimilt er sérfræSingum aS stunda almennar lækning-
ar, þó mega þeir ekki gerast læknar við sjúkrasamlög, nema
að því er snertir sérfræðigrein þeirra.
Viðurkenndir sérfræðingar.
Handlæknar:
*Matthías Einarsson, *próf. Guðm. Thoroddsen.
Lyflæknir:
*Jón Hj. Sigurðsson.
Augnlæknar:
*Helgi Skúlason, Kjartan Ólafsson (1928), Guðm. Guðfinns-
son (1928).
Háls-, nef- og eyrnalæknar:
*Ólafur Þorsteinsson, *Gunnlaugur Einarsson.
Meltingarsjúkdómalæknir:
*Halldór Hansen.
Geðveikilæknar og taugasjúkd.:
*Próf. Þórður Sveinsson, *dr. med. Helgi Tómasson.
Lungnasjúkdóma- og berklaveikislæknar:
*Próf. Sig. Magnússon, Helgi Ingvarsson (1929).
Húð- og kynsjúkdómalæknar:
*M. Júl. Magnús, Hannes Guðmundsson (1928).
Physiotherapia:
*Jón Kristjánsson, Karl Jónsson (1930).
Barnasjúkdómalæknir:
Katrín Thoroddsen (1927).
Geislalæknir:
*Dr. med. Gunnl. Claessen.
Tannlæknar:
♦Yilhelm Bernhöft, *Friðjón Jensson, Jón Benediktsson.
Þeir eru merktir með *, sem störfuðu sem sérfræðingar fyrir
1923. Ártölin í svigum sýna hvenær sérfræðings-viðurkenning
var veitt.