Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Side 26
20
Einkenni. ♦ Medferð.
Atropin og skyld lyf. Þurkur í hálsi, þur húð, mydriasis, tachycardia, arythmia, hallucination- es, delirium, coma. Oft exanthem. Magaskolun, laxantia, stimulantia, respiratio artific. Við atropineitrun auk þess philocarpin eða morphin subcut. Við aconitineitrun, at- ropin eða digitalis.
Colchicin, aco- nitin, nicotin, digitalis, alka- loidar. Einkenni breytileg. Oft vomitus, colica, diarr- hoe, óregluleg hjarta- starfsemi, erfiður and- ardráttur, coliaps.
Alkohol. Excitatio, delirium, co- ma. Magaskolun og stimu- lantia.
Cocain. Lítill og óreglulegur púls. Sjóntruflanir, my- driasis, dyspnoe, hallu- cinationes. Magaskolun, stimulan- tia.
Strychnin. Trismus, tetanus, hyper- reflexia. Magaskolun. Tannin eða carbo animalis, chloral, morphin eða chloroform
Phenol. Svimi, collaps, dökk- grænt þvag, nephritis. Emetica ev. magaskol- un, calx sacch. eða mag- nesia usta, sulf. natr.
Sýrur og súr sölt. Bruni i munni, koki, vælinda og maga. Bruna- skóf á vörum og tungu: gul við acidum nitr.- eitranir, hvít við acid. hydrochlor, dökk við acidum sulfuricum. Miklir magaverkir; upp- köst, oft blóði blandin, reagera súrt, albumin- uria, hæmaturia. Alkalia (stórir skamt- ar): Magnesia usta, bi- carb. natr. calc. saccha- rat, krít etc. Mjólk, oli- ur, mucilaginosa. Mor- phin við þrautum. Sti- mulantia.
Lútar. Munnur, kok og magi brenndur, hvitleit skóf á vörum. Uppköst (alkal- isk reaction). Colica. Diarrhoe. Þynntar sýrur (ediks- sýra, citronsýra etc.) Mjólk. Olía. Mncilagin- osa.