Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Page 27
27
Einkenni. Meðferð.
Arsenik. Magaverkir. Uppköst. Diarrhoe. Collaps. Al~ buminuria. Hæmaturia. Magaskolun eða emeti- ca, laxantia, antidotuin arsenic. Aqv. calcis. 01. olivae, mucilaginosa. Stimulantia. Morphin.
Sublimat og önnur kvika- silfur sölt. Oft brunaskóf í munni og hálsi. Málmbragð í munni. Magaverkur. Uppköst. Albuminuria. Anuria. Emetica ev. magaskol- un, tannin. Mjólk, lax- antia.
Blýsölt. Cardialgia. Vomitus. Collaps. Magaskolun eða emeti- ca. Sulfas magnesicus eða natricus.
Carboxyd. Sviini, höfuðverkur, somnolens,coma, kramp- ar. Hreint loft, respiratio artificialis. Oxygenin- halation. Venesectio.
V. A.
Mjólkurblöndunartafla (Monrad).
Aldur Blíindunarblutföll Stærð máltíða og fjöldi.
1. viku Mjólk 1 : 2 Vatn 20-40 gr. 8—10 sinnum
2 — 1:2 — 50 - 8 —
3. — — 2:3 — 75 — 7—8 —
4, - — 1:1 — 100 - 7 —
2. mánaða — 3:2 — 125 — 7 —
3 — — 2:1 — 150 — 6—7 -
4. — — 3:1 — 175 — 6 —
5. — — 4:1 — 200 — 5-6 —
(5. — óblönduð mjólk 200 — 5 —
Þegar barn er ekki á brjósti, verður umfram alt að forðast
y f i r f ó S r u n, og hafa nákvæmar gætur á þrifum og melt-
ingu barnsins. Taflan er þess vegna aðeins leiðarvísir um mjólk-
urblöndun. Mjólkin (kúamjólk) má ekki vera pasteuriseruð og
er soðin 1—2 mín. Löng suSa er óþörf og getur veriS skaSleg.
Mjólkin er þynnt með vatni eða seyði af bygg- eða hafragrjón-
um (grjónin soðin i vatni 10—15 mín. og sýuð frá) og bland-
an gerð sæt (4%).
Þroski ungbarna (Monrad).
Ungbörn skal vega og mæla á sama tíma, og helzt á morgnana.
Fullburða barn er við fæðingu um 50 sm. (<^>9).
Á