Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Page 32
32
et chronic., arthritis urica. D o s i s: 0,5—1 gr. 3’svar á dag p. c.,
helst með 1 teskeið hicarh. natr.
Atophanyl. Atophannatrium 0,5 og salicyl natric. 0,5, leyst upp
i 10 cc. Aqua dest., til intraven. inject., en i að eins 5 cm.’ til
intramusc. inject. Með þeim síðartöldu eru amp. með 0,04 Novo-
cain, til þess að draga úr sviðanum.
Adrenalin. 1 %„ adrenalinbasi bundin HCl. Indic.: A. Notað
með cocain, novocaini og öðru, localanaesthetica. B. Haemosta-
ticum og adstringens. C. Hjartacollaps og lágan blóðþrýsting.
D. Asthma bronchiale. Dosis: subcutant 0,5—1 cm.’;
intraven. 0,1—0,3 cm.!, þynt 20 sinnum með fysiolog. salt-
vatni; intracardialt við hjartacollaps 1 cm’
Argyrol. Samband silfurs og eggjahvítu (30% Ag.). Indic.:
Conjunctivitis. Dosis: 5—10% upplausn.
Bromural (Monobromisovalerianylcarbamid). Dosis: Sem seda-
tivum 0,3 2svar á dag; sem hypnoticum 0,6—1,2 vespere, helst
í heitu vatni eða tei.
Bismogenol = Subsalicyl. bism. 10, oleum olivae 90. Indic.:
Lues á öllum stigum. I) o s i s: 1 cm.’ intramusc. 2.—3. hvern dag.
Casbis. Wismutcarbonat i olíususpensio. Indic.: Lues. Dosis:
1 cc intramusc. 3ja hvern dag.
Carbatropin. Sulfas atropic. 0,01 bundið við 50 gr. blóðkol. Sacc-
har. album 50 gr. Aetherol. anisi 0,1. Indic.: Spastisk obsti-
patio, colitis. D o s i s: 1 teskeið 2—3svar á dag.
Cardiazol (Pentamethylentetrazol). Tablettae, solutio, ampullae.
I n d i c.: Insufficientia cordis, collaps, infectionssjúkdómar, t. d.
pneumon., yfirleitt sömu indic. og fyrir camphora. Dosis:
1 amp. subcut. eða intravenöst 2—3svar á dag. Per os 1 tabl.
(0,10 gr.) eða 20 dropar 10% upplausn oft á dag, eftir þörfum.
Cardiazol-Dicodid. 10% cardiazol og 0,5% dicodidhydrochlorid.
Indic.: Pertussis. Dosis: 20 dropar 3 sinnum á dag. Börn
5—10 dropa pro dosis.
Choleval. Colloidalt silfursamband 10% Ag., inniheldur natrium-
gallat sem hlifðarcolloid. Indic.: Gonorrhoea. Dosis: 0,25
—0,5% i urethra.
Cibalgin. (Amidopyrin-dial.). 25 ctgr. = 22 amidopyrin + 3 dial.
Indic.: Neuralgiae, ischias, hlustarverkur, molimina men-
strual. etc. Dosis: 1—2 tabl. í senn. Sem hypnoticum 2—3
tabl. vespere. Fæst auk þess í amp. á 2,3 cm.’
Coramin. 25% upplausn af pyridin-beta-carbonsýru-diaethyl-
amid. Indic.: Sömu og fyrir cardiazol. Dosis: 1—2 cm.’
intraven. eða intramusc. Per os 25—50 dropar i einu.
Cylotropin ampullae. í hverri umpulla er 2,0 gr. urotropin, 0,8
gr. salicyl. natric., 0,2 gr. salicyl. natrico-coff., leyst upp i aqua