Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Side 33
33
destillata. Með amp. til intramusc. inject. er auk amp. með
0,04 novocain. Indic.: Pyelonephritis, pyelitis, cystitis.
Dosis: 1 amp. á dag. lleynist oft vel.
Dial (Diallylbarbitursýra). Dosis: Sem sedativum 0,05—0,1 gr.
3svar á dag; sem hypnoticum 0,1—0,3 gr. í heitu vatni, vespere.
Fæst sem tabl. á 0,1 gr. og auk þess sem Dial liq. 1 cm.' =
0,1 gr.
Dicodid (Dihydrocodeinum). Indic.: Hósti og verkir. Dosis:
0,005—0,015.
Digalen. Inniheldur þau digitalisglycocid, sem eru uppleysanleg
í vatni. I ndic.: Morbus cordis og collaps. Dosis: 1—2 cm'
per os eða pro injectione, við asystoli má gefa alt að 6 cm.s
pro die.
Digifolin. liqv. og Digisolvin. D o si s og i n d i c. eins og fyrir
Digalen.
Ephedrin (Ephedrinhydrochlorid). Indic.: Asthma, ýmiskonar
idiosyncrasi. Dosis: 1—5 ctgr. per os eða subcutant.
Ephetonin (saltsúrt phenylmethylaminopropanol). I n d i c. og
d o s i s eins og Ephedrin.
Exhepa. 1 glas jafngildir 100 gr. lifrar. Indic.: Anæmia perni-
ciosa. Dosis: 2—3 glös á dag.
Helmitol (Anhydromethylencitronsúrt-hexamethylentetramin).
I n d ic.: Pyelitis og cystitis. D o s i s: 1 gr. 3—4 sinnum á dag.
Hexal (Hexalmethylentetraminsulfosalicylat). Indic.: Pyelitis,
cystitis og gonorrhoe. Dosis: 1 gr. 3—5 sinnum á dag.
Hexeton (Methylisopropylcyclohexenon). Indic.: Collaps, insuf-
ficientia cordis, pneumonia etc. Dosis: Pr. os. 1—3 caps. (10
ctgr.) oft á dag. Pro inject. intramusc. 2 cm' 10% upplausn (brún
glös). Pro inject. intravenos. 1 cm' 1% upplausn (blá glös).
Idozan. (Neutral colloid ferrihydroxyd upplausn. 5% ferr.).
Indic.: Anæmia. Dosis: 5—10 cm.' 3svar á dag p.c.
Idosol. Sama járninnihald og Idozan. Indic. og Dosis sömu.
Insulin (Leo) tahl. á log 2 einingar, amp. á 5 cm.' með 50 eining-
um. Indic.: Diabetes mellitus.
Istizin (1—8 dioxyantrachinon.). Indic.: Obstipatio. Dosis:
1—2—3 tabl. á 0,15.
Luminal (Phenylaethylbarbitursýra). Indic.: Agrypnia, epi-
lepsia, migraene. Dosis: Sem hypnoticum 0,1—0,3; sem anti-
epileptic. 0,05—0,15; við migraene venjulega gefið 0,05 1—2svar
á dag.
Magnesium-perhydrol inniheldur 15 og 25% hreint superoxyd.
magnesicum. Indic.: Superaciditet, gastritis, habituel obsti-
pation. Dosis: 0,5—1 gr. eftir máltíð.
3