Alþýðuhelgin - 15.01.1949, Blaðsíða 8

Alþýðuhelgin - 15.01.1949, Blaðsíða 8
16 ALÞÝÐUHELGIN Hefffarfrú nokkur. á bezta al hafði látizt skyndilega, og var íólk hverfa heim frá jarðarför hennar. / síðustu stóðu eigi aðrir við gröfina ekkillinn og ungur maður, sem tali hafði verið elskhugi frúarinnar. V hann hryggur mjög; fölur og fram legur. Ekkillinn víkur sér að honi leggur hönd á öxl hans og segir: — Hertu upp hugann, ungi mað Hver veit nema ég gifti mig aftur! Björn: Ég er dálítið hugsandi veg konunnar minnar þessa dagana. fyrrinótt hrópaði hún hvað eftir an að upp úr svefni: „Nei, Sigurður, nf Sigurður!" Vinurinn: Allt í lagi fyrst hú sagði nei! Pési litli, sex ára gamall, var d^ lítiö óþægur dag nokkurn fyrir jólir. Frændi var að siða hann og sagf meðal annars: — Ég er viss um, at jólasveinninn kemur ekki ineð neinar gjafir til þin, fyrst þú hagar þér svona illa. Pési svarar: — Þú narrar mig ekki, írændi. Þetta sama sagðirðu í fyrra, og hann kom samt! Þingmaffur (les í blaði): — Bölv. aðir ódáðamenn eru þetta. Þeir Ijúga um mig daglegá í þessum blaðsnepli! Annar þingmaður: — Þakkaðu fyrir og vertu feginn meðan þcir segja ekki um þig sannleikann! Amerískur hermaður, sem dvalizt hafði lengi í Evrópu, fékk dag nokk. urn eftirfarandi skcyti frá unnustu sinni: — Gat ekki beöið lengur, Giftist honum pabba þínum. Hjartans kveðja. Mamma. Auglýsing í Þjóðólfi 2. nóv. 1878: „Ég, Páll Hólmfríðarson, tek mér fyr. ir fööurnafn ,,Hansson“, hvað svo scm kirkjubækurnar á Prestbakka á Síðu í Skaftafellssýslu segja. Hellum á Vaínsieysuströnd, 17. okt. 1878. Páll Ilansson, á 9. ári. Affalsí'ólk í Bretlandi heldur ennþá í hciðri þeim forna sið, að biðillinn fer hátíðlcga á fund föðurins og biður Um jóiin höfðu margir Lundúnabúar ánægju af að horía á þetta msa- vaxna jólatré, fagra og virðulega jóiagjöf frá Norðmönnum. Tréð, sem er 64 fet á hæð, var afhent yfirvöldum Lundúna af borgarstjóranum í Oslo, H. E. Stokke. Það var síðan reist á Trafajgar Square. Þetta eru önnur jólin, sem hið mikla, norska grenitré setur jólasvip á Ti-afaigar Square, ________________________hjarta. Lundúnaborgar._______________________ hann um hönd dótturinnar. I Holly. wood cru aðrir siðir. Þar fer biðillinn í sama skyni á fund eiginmannsins. Bismarck karlinn var hörkutól hið mesfa, eins og kunnugt er, og naut sín hvað bszt, þegar hann átti við harðasta andstöðu að etja. Ein af sér. vizkum hans var sú, að hann safnaði í sérstakan bunka öllum skamma. bréfum, bölbæna. og hcitinga, sem hann fckk um dagana, og var það a'U. vænn stafli. Hafði karl gaman af, einkum mergjuðustu bréfujium. í stað ávarpsorðanna ,,elskulcgi, háttvirti tryggðavin" stóð t. d. í sumum „Þjóð. arkúgari og illmenni! Tíu föðurlands. vinir hafa ákveðið að drcpa þig, skammbyssur, rýtingar og eitur er allt á reiðum höndum, um undanfæri er ckki að tala.“ — í öðrU' þessara vinarbréfa stendur: ,,Auk þess má fullvíst telja, að kona þín verði drep. in líka.“ Lcgan viff Lambhúsaá. Lambhúsaá rennur rétt við túnið á Bessastöðum. Hún cr örlítil spræna, og er ómögulegt, að hún verði ófær. Einhverju sinni scndi Ilólabiskup mann suður í áríðandi erindum, og skyldi hann vera kominn aftur að vissum tíma liðnum, cn sendimaður komst í tygi við stúlku að Bessastöð. um og unai sér svo vel hjá henni, að hann dvaldi þar sex vikur fram vfir tímann. Því næst hélt hann norður aftur. Þá cr biskup sá sendimann sinn, ávítaði hann hann harðlega fyrir dvöl hans, en maðurinn svaraði, að ekki iiefði verið hægt um vik. Iiann kvaðst hafa komið að Lambliúsaá, en hún hefði verið bráðófær, og hefði hann orðið að liggja við hana í sex vikur. Biskupi þótti þctta ssnnilegt, og hætti hann að álasa manninum. Ritstjóri: Síefán Pjetursson.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.