Alþýðuhelgin - 05.02.1949, Blaðsíða 8

Alþýðuhelgin - 05.02.1949, Blaðsíða 8
40 ALÞYÐUHELGIN COLOSSEUM í RÓM. Þannig Iítur Colosseum (i'rb. Klosséum) út í dag, 1869 árum ci’tir að það var vígl og tekið-til notkunar. Colos- scum, hið íræga hringleikahús Rómverja, var vígt árlð 80 c. Kr., aí Tíiusi kcisara. Það rúmaði 90 þús. manns í sæti. Um það bil helmingur þessarar stórfenglcgu byggingar stcndur cnn uppi. Allir ícröamcnn, scm t l Róms koma, Icggja Icið sína að rústum Colosscum. Vinir Wessels útveguðu honum á. heyrn Jijá Guldberg ráðherra, sem var mjög mikils ráðandi um þær mundir. Höíðu vinirnir iengi nauðaö á Wessel að íara og biðja ráðherrann um embætti. Loks haíði hann látið tilleiðast. Þegar Wessei kom inn, spyr Guldbcrg hann aö heiti heldur hrana- lcga. Wessel leysir úr því. Þá spyr Guldberg önugur: „Hvað viljið þér?“ Wessel var nú afliuga orðinn öllum beiðslum um 'embætti og svaraði þeg- ar í slaö: „Ég vildi biðja yður að lcyfa mér að fara út aftur.“ Þessi erindislok líkuðu vinum skáldsins engan veginn vel. Voru þcir áhyggjufullir um framtíð hans og vildu fyrir hvern mun útvega honum lífvænlega stöðu. Fengu þeir því aft- ur til leiðar komið, er nokkuð var frá liðið, að Guldberg ráðherra veitti Wesscl áheyrn. Kom nú öðru sinni að því, að ráð- herra spurði livcrs Wessel óskaði. Var þá líkt komið fyrir skáldinu og áður. Honum leizt ekkert á að taka e. t. v. við einhverju bindandi embætti með miklum skyldum. Wessel svaraði því: „Þér vilduð kannske gefa mér í nef- ið.“ Það var auðsótt. F,n ráðhcrra sagði, að tæplcga hefði skáldið sótt á fund sinn tii þess eins, að fá i nefið- „Ónei,“ svaraði Wessci. „Vinir mínir eru alltaf að segja mér að sækja um eittiivcrt embætti." „Hvernig acJti þaö að vera?“ spurði ráðherrann, „hefur'yður komið nokkuð sérstakt til hugar?“ „Jú,“ sagði Wcsscl, „éö vildi hclzt aö það væri þannig, að étí þyrfti ckkert að gcra, cii hefði gúð laun.“ Ráðherrann hélt, að Wcssel væri að gera gabb aö sér og vísaði honum þegar á dyr. Ritstjóri: Stcfán Pjeturssou. i

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.