Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Side 1

Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Side 1
6. tbl. Laugardagur 12. fcbrúar 11)49 1. árg. r • • Á síðastliðmi hausti varð cin af mcrkari mcnntasiofnunum vorum, Kcnn. araskóli íslands, 40 ára að alari. í tilefni þcssa afmaclis hcfur ALÞÝÐUHELG. 1N snuið scr til skólastjóra Kennaraskólans, Freysteins Gunnarssonar, og bcðið hann að skýra nokkuð frá sögu skólans. Brást hann vcl við og Icði ritinu til birtingar kafla þann ur setningarræðu siuni á síðastliðnu hausti, þar scm saga skólans er rakin. Þá hcfur ALÞÝÐUHELGIN einnig snúið scr til cins af ncmcndum skólans, Kristjáns Bencdiktssonar, formanns skólafclagsins, og snurt hann ýmissa spurn- **iga um félagslíf í skólanum og viðhorf nemenda til hinnar fertugu stofmmar. Freysíeinn Gunnarsson skólasfjóri rekur sögu skóíans. Kennaraskólinn er nú fcrtugur að aldri, enda þótt einn vetur skorti á 11111 starfsaldurinn. Skólastarf féll hiður eitt ár, veturinn 1917 — 1918. Það var 1. október 1908, sem skól- Jnn var settur í fyrsta sinn og vígður. hiklaust telja þann dag merkis- dag í sögu íslenzkra skólamála. Að vísu væri rangt að segja, að þá hefjist kennaramenntun á íslandi, því að kennaradeild liafði starfað undan. íarin ár í sambandi við gagnfræða. skólann í Flensborg. Kennarafræðsla þar byrjaði árið 1892. Það ár út- skrifuðust þar fimm fyrstu kennara- eínin að loknu námskeiði um vor. Kennaranám í Flensborg var eins vetrar nám í sambandi við gagn.' fræðanámið. Það er fyi'st með stofnun kennara. skólans 1908, að kennaramenntun fer Iram í sérstakri og sjálfstæðri stofn- Un, sem hcrin'i cr helguð að öllu leyti. Saga þeirrar stofnunar verður ekki rakih hér nema að örlitlu lcyti. Ég slæ bví á frcst þangað til skólinn verður fimmtugur og eftirlæt það þeim, sem Þá lifa og fyrir honum ráða. Og ég gcri það í þcirri von og í þeirri trú, að kennaraskólinn verði þess þá um kominn að bjóða til sín góðum gest- um svo scm eldri nemendum og kenn. urum í ný og bctri og fullkomnari húsakynni en þau, scm við nú höf- um. Magnús Ilclgason. En þó að öllu slíku sé sleppt að þcssu sinni, get ég ekki iátið hjá Jíða að minnast nokkurra atriða úr sögu skólans á þcssum tímamótum. Fjörutíu ár cr ckki langur tími í sögu þeirrar stofnunar, sem eðlilegt er að hugsa sér, aö standa muni öld- um saman. En fjörutíu fyrstu árin eru merkilcgur tími, tími mótunar og þroskunar, og lcngi býr aö fyrslu gerð. Fyrsiu hýbýlum skólans þarf ég ckki að lýsa, þau höfum við enn liér fyrir augum, að vísu nokkuð breytt og bætt og sjálfsögðum þægindum við aulíið, sem sum hver voru ckki til, þcgar skólinn var reistur. En í öllum aðalatriðum eru þau hin sömu, og eirn.. vantar margt það, scm kvarlað var undan þcgar í vígsluræðu skólans, svo sem æfingaskóla og fimleikaliús. Og engin von er til, að úr því verði Frcysteinn Gunnarsson. v

x

Alþýðuhelgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.