Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Síða 6
46
ALÞÝÐUHELGIN
ráða af því, að hann skrifar stöðugt í
tíu til tuttugu tímarit og blöð víðs veg-
ar í landinu og þýðir merkar bækur
af ýmsum Norðurálfutungum á ensku.
Einu sinni í hvcrri viku hcldur hann
fyrirlestur um einhvcrja fræðigrein,
einhvcrjar bókmcimtir og fagrar list.
ir, íyrir nemcndum sínum og stór
mennum borgarinnar. í citt skipti
lalar hann um Indland, þá Egypta.
land, Grikki, Rómverja o. s. frv., um
sögu, bókmcnntir, listavcrk, tungu.
mál þcssa lands og þjóðar. Á þcnnan
hátt hafa Tacomabúar fcngið að
kynnast íslandi og bókmcnntum
þess.“
Þannig cr starfsháttum Gunnlaugs.
sons lýst í íyrrnefndri grein, scm cr
skrifuð í desembcrmánuði 1895.
K'snnslu og ritstörfum hélt hann á.
íram í Tacoma árum saman, cn ganga
má út frá því scm gefnu, að mcð
fjölgandi árum liafi ritstörf hans cg
cinnig kcpnsla farið minnkandi,
cinkum vegna þcss, að hann var alls
ckki hcilsuhraustur maður. Eftir því
scm aldur færðist yfir hann, munu
kjcr lians liafa orðið þrsngri. —
Kcnnslustörf stundaði liann þar árið
1911, þcgar ég hcimsótti hann í Ta.
coma. —
Mig hafði lcngi langað til að'hcim.
sækja Bcrtcl Högna Gunnlaugsson,
þótt ckki yrði það aö íramkvæmd fyrr
en áminnst sumar. Vann ég þá í
Scattlc í sumarfríi frá námi í presta-
skóla. Kunningi minn, Kristján Ól.
afsson myndasmiður, Iiafði kynnzt
Bcrtel og fór mcð mig á fund hans
einn fagran júlídag. Eftir að hafa
nafnkynnt mig fyrir honum fór vinur
minn burtu. Dvaldi ég lijá honum til
kvölds. — Hann var fremur íálátur
við íyrstu kynningu, cn varð brátt
Iilýr og skrafhreyfinn.
Mjög var hann háttprúður í allri
framkomu. Hann leigði tvær vistlcg.
ar stofur á fyrsta gólfi í allstóru húsi,
kennslustofu og svcfnhcrbcrgi. Á all-
stóru borði í kcnnslustofunni, sem
cinnig var skrifstofa hans, taldi ég
um 20 bækur. Ég handlék sumar
þcirra. M. a. voru þar kennslúbækur
í sanskrit, pcrsnesku, frönsku og ít.
ölsku, einnig bækur á grísku pg lat.
ínu, auk úrvalsrita ýmsra á cnsku.
Eftir nokkra stund varö tilrætt um
stofnun háskólans í Rcykjavík, sem
var stofnsettur einmitt það ár. Talaöi
hann um stofnun liáskólans með
gleði og hrifningu, cr var mjög inni-
leg. — Mjög dáði hann dr. Björn M.
Ólsen, cr hann taldi merkasta ís.
lenzka skólamanninn, sem þá var
uppi. — Mér virtist hann fylgjast
furöu vcl mcð þvi, sem þar var að
gerast. Ekki kvaðst hann þó vænta
þar vcrulegra framfara fyrr cn ísland
væri laust úr öllum tcngslum við
Dani. Virtist mér hugur hans hcldur
þungur í þeirra garð.
Hann var maður í liærra meðallagi,
að mig minnir grannvaxinn, lítið cilt
lotinn í hcrðum, snar í hreyfingum,
sýnilegur íjörmaður og bar sig vcl,
þegar þcss cr gætt að Iiann var þá
íullra 72 ára að aldri. — Svipurinn
norrænn, ennið mikið og gáfulcgt,
hnakkasvjpur fallegur; áugun lciftr.
uðu undir hvössum brúnum, hcnd.
urnar smáar og mjög fallcgar. Við
mæltuin á enska tungu; hann talaði
mjög fagurt mál, cn að mig minnir
með dálitlum norrænum hreim í
röddinni og framburður cnskunnar í
harðara lagi, á amcríkanskan mæli.
kvarða.
Ég lét í ljós aðdáun mína á fjöl-
þættri tungumálaþckkingu hans, cn
liann svaraði því ti), að það væri ckki
cins örðugt og ætla mætti, að læra
tungumál. Tungumálin, sagði hann,
cru cins og frændfólk, þau grcinast í
flokka, cins og ættir manna, cn cru
hvcrt öðru skyld og lítill vandi að
kynnast þcim, cf athygli er á þeim
höfð. Áður cn ég fór, kom það til tals,
ao ég væri í prcstagkóla, og licfði um
nokkur undanfarin ár slundað nám í
kvöldskóla í Seattlc;
Ég fékk leyfi hans að mcga skrifa
honum við og við. Fara bréf okkar á
milli af og til í 2 ár. Einnig gaf hann
mér myndir al' scr. (Mörg af bréfun.
um, ásamt myndunum af lionum, fól
ég mcrkum Vcstur Jslcndingi, nú
látnum, til að konia þeim á þjóð.
skjalasafnið í Reykjavik árið 1920. Er
ég þess fullviss, að þau munu vcra
þar, en þcss vcgna hcf ég' hvorki bréf.
in né myndirnar mcð höndum.)
Bréf hans til mín voru ljúf og vin.
samleg. Ýms hagkvæm ráð gaf hann
mér, cinkum sncrlandi grískuna. Ekki
man ég til, að liann viki ncitt að trú-
málum. Rithönd hans var fögur og á.
íerðarfallcg. Stafirnir nærri sjáif.
stæðir, líkt og prcntað væri. Eðlilega
var höndin ckki lengur cins styrk og
áður hafði verið — og bar skrift
hans þess nokkur merki.
Heyrt hafði ég áður en ég heim-
sótti Bcrtcl, að hann væri talinn cin-
rænn og ómannblendinn. Hið gagn.
stæða var rcynsla mín, af þcirri litlu
kynningu, cr ég af honum liafði.
Ljúfleiki hans og hispurslaust drcng-
lyndi lifir mér í minni. Er hann mór
ógleymanlcgur og minning hans mér
kær, þótt ckki gæti ég honum að
neinu launað Ijúflyndi hans.
Hann gckk mcð mér ,,úr garði“ að
íslenzkum sið, cr ég íór, og kvaddi
mig mcð kærlcika. — Oft hef cg
hugsað um þcnnan cina samfund, cr
ég mcð honum átti, cr liíir mér í
ljósu minni þó að nú séu liðin mcira
en 37 ár. Annað, sem ég fæ ekki
gleymt, cr sú fegins gleði, sem bloss.
aði í augutn hans og málróm, þegar
samtal okkar lciddist að íslandi og
því, scm íslcnzkt var, sncrtandi hag
og framtíð ættjarðarinnar. Leiftur-
kennd glcði fór um huga hans og
gerði liann stæltan og ungan, þó voru
þá 60 ár síðan hatvn hafði að heimr.it
farið, 12 ára drengur, og aðeins einu
sinni síðan átt fárra mánaða dvöl þar
— og var nú hálf öld liðin frá þeint
tíma.
En slík cru tökin, sent æltjörðin
nær á hugunt barna sinna. Um lianit
niátti hcimfæra spekiorð Einars Benc-
diktssonar skálds:
,,Og dökkni Væringi í suðrænni sól
bcr hann sinni undir skinni, sem
norðrið ól,
og minnist, að hcirna cr lífstrúar.
lindin.“
Bcrtcl Högni Gunnlaugsson andað-
ist í Taconta, Washington, 30. janúar
1918, 79 óra og rúmlcga 8 mánaða
að aldri.
Á jólaföstu 1948.
Sigurður Ólafsson.
IIJÓNAVÍGSLA A ESPERANTO.
Dönsk blöð skýra svo írá, að dag
nokkurn fyrir jólin hafi gcngið i ltcil-
agt hjónaband í Árósum hollenzk
stúlka, G. Kingnta, og' danskur verk-
fræðingur, O. Jacobscn. Hjónakornin
cru ntiklir csperantislar, enda fór
yígslan frant á cspcranto. Er það í
fyrsta skipti, scm slíkt hefur átt sér
staö í Danmörku. Brúöhjónin höfðu
kynnzt á esperantoþingi í Helsingör.
Presturinn, sem gaf þau santan, er
einnig kunnur csitcrantisli.