Alþýðuhelgin - 19.03.1949, Blaðsíða 3
ALÞÝÐ UHELGIN
83
tíð svo góð borgun, að engin töf
varð á að fá mann til að fara. Þetta
Sekk nú allt eins og í sögu. Sýslu-
niaður kom á strandstaðinn á mánu-
dagsmorgun, enda var veður þá all-
Sott. Notaði hann ýmis farartæki á.
leiðinni, bæði hesta og sleða, en lítið
notaði hann fætur, enda var hann
ekki léttur til gangs í þeirri færð,
sem þá var. Ottó Wathne tók á móti
honum tvaim höndum eftir því sem
húsrúm leyfði. Varð nú yfirvaldið
fljótlega glatt og laust við allan
undirbúning að uppboði á skipi og
vörum.
i
Miðvikudaginn 3. maí var uppboð-
ið ákveðið, tilkynnt með hraðsendl-
um og haldið þann dag, sem rann
UPP heiðskír og fagur. Af því að
Sreiðsluskilmálar voru nokkuð frá-
hrugðnir því, sem menn áttu að
Venjast þar, set ég þá hér. Fyrst var
vörum þeim, sem búið var að bjarga
u land, skipt í þrjá staði. Fengu
þeir, sem unnu við strandið, cinn
briðjunginn, en hitt var boðið upp
°S átti að greiða fyrir 1. okt. n. k.
En svo var skipið og vörurnar í því:
Það átti að greiðast við hamarshögg.
Þessu höfðu efnamennirnir ekki bú-
izt við. Carl D. Tulinius, aðalkaup-
Piaðurinn á Eskifirði, álitinn þá vel
sfæður efnalcga, bauðst til að færa
sýslumanni peningana upp í skrif-
stofuna á Eskifirði, þegar þeir kæmu
heim — cn þcss var ekki kostur,
Peningana varð að greiða í hör.d
sýslumanni á strandstaðnum. Þetta
Voru talin ólög og varð töluverður
hávaði út af því, en cngu varð um
bokað.
Tönncs Wathne skipstjóri og Lars
hpsland kaupmaður á Seyðisfirði
heyptu skip og vörur fyrir um 600
hr. og borguðu í hendur sýslumanns
i gulli og silfri.
Það var ekki minnsti vafi á því,
að þeir, sem höfðu peningaráð heima
hjá sér, fóru í vondu skapi hcim til
sín yfir því að geta ekki notað þá á
svona hvalfjöru.
Daginn eftir uppboðið létu þeir
'Vathne og Imsland fara að vinna af
kappj vj(5 að ná vörunum úr skipinu.
^oru það feiknin öll af vörum, sem
naðust, en þó fór mikið úr neðri
aflurlestinni, því að bæði braut ísinn
smám saman af afturenda skipsins,
°g fór þá alltaf eitthvað af vörum
^eð, og líka var svo djúpt niður, að
illt var að sjá, hvernig ,ætti að stýra
krókunum, svo að þcir kæmu sem
bezt að liði.
Mikið af matvörunum seldist jafn-
harðan, því að alltaf voru menn að
koma til að sækja og fara með korn-
vörur, þar sem víðast voru hálfgerð
vandræði meðal manna vegna korn-
matarvöntunar og hcyleysis. En
færðir smábötnuðu á landi, og sumir
voru að brjóiast gegnum ísinn, og
fengu margir töluverðar skráveifur
í þeim viðureignum, svo að 'fieiri
daga tók stundum að lcomast þá vega-
lengd, er vanalega var farin á fáum
klukkutímum. En svo vel lánaðist
það, að hvergi hlauzt af slys, og
mátti mikið hcita. Þcir seldu ckki
minna en heila sckki. Verðið var
þetta:
Rúgmjöl 200 pund kr. G,00. Rúg-
ur 200 pund kr. 4.C0. Bankabygg 200
pund kr. 6,00. Ilrísgrjón 200 pund kr.
8.00. Hvciti var ekki annað en
hveitimjöl, 130 pund á kr. 5.00. Hart,
brauö, tvíbökur, í tunnum, 60 puncl
á 12 kr., sjóblault brauð gáfu þcir
þeim, scm hafa vildu til gripafóðurs.
Báunir. sjcblautar; reyndust iila og
voru ekki scidar. Kaffi og sykur náð-
ist óskemmt fyrsta daginn. Eftir l:að
varð ckki vart* við sykur, cn kafíi-
korn mjkkuð sjób'aut', mig minnir
að þeir scldu það elcki. Ein var sú
vörutegund, sem var notuð,' þegar
hún kom úr djúpinu. Það var munn-
tóbalc. Ekki man ég verðið á þvi.
Þcir lé.nuðu mörgum vörur til
hausikauptíðar og yfirleitt líkuðu
vel öll viðskipti við þá. Ég ' heyvði
oft minnzt á, að hefðu aðrir kcyn
þetta en Waí.hne, mundi hjálp til
almennings ekki hafa orðið eins
notaárjúg og hún varð. Því ao það
hjálpaði til að lcoma búfénáði áfram
það vor, scm annars hefði víða orðið
mjög aðþrcngdur.
Vinnulaun greiddu þeir við sírand-
vinnuna mcð 20 aurum um klukku
tíma, og þótti það góð borgun á þcim
tíma.
Ottö Wathne borgaði mér 2 kr. í
silfri fvrir hvcrja nótt, cr cg vakti,
og þóttu mér það miklir pcningar,
og hcíur mér aldrci á ævinni þótt
oins vænt um greiðslu, cr ég hcf
fengið fyrir verk xnín acrr. þá. þó að
íleslar næturnar væri norðaustan
snjóhragiandi.
1 snjóflóði.
Þennan vetur í marz (1901) varð
jarðiaust í fjallinu, en næg jörð í
skriðunum fyrir utan „Hallinn“; varð
því að fara rrié'ð geldsauðina þang-
að til bcitar. í einum stað er gott
að komast upp í íjall úr skriðunum;
eru þar allbrattir melar og grastór
mcð fimm smáklettabellum um
miðju.
Auðun Stcfánsson, fóstbróðir
minn, gætti nú gelcjiinganna mcð mér,
því að ég var lieldur ónýlur að
ganga, þar sem ldettar voru og
bratíi.
Það var cinn caginn, að sox sauð-
ir liöfðu fario upp í svonefndar
Lyngtær og voru komnir upp fyrir
kleítabeltin. Gcrðum við því ráö
fyrir, að þeir myhdu halda áfram
upp á dalsbrúnina, scm var all-
skammt fyrir ofan, og liugðumst
sækja þá daginn eftir. -Hjarn var yf-
ir allt, þar sem ckki var auð jörð.
Um nóttina snjóaöi lítið eitt og
fcykli því í skafla.
S'rax ,um morguninn lögðum við
Auðun af stáð upp í fjall að vitja
sauðanna, útbúnir með broddstafi og
brodda. Þcgar við komúm á brúnina
þar upp af, or sauðirnir voru kvöld-
iö áður, sáum við, að þeir voru enn
á sama stað. Það varð því að fara
niður melhrygginn, sem þcir voru á,
og rcka þá upp. Af því að ég var
svo duglaus a.ð ganga í bratta, kom
það á Auöun að fara niður og sækja
goldingana, cn ég átti að vera á
brúninni og vísa þeim leiðina inn
fjallið. Þar seSi ég bcið, sá ég hvorki
lil Auðúns né sauðanna. Við gerðum
ráð fyrir. að hann yrði kominn upp
e.ííur oítir 8—10 mínútur. Þessar
mínú'.ur liðu, án þess að ég sæi til
Auðuns msð sauoina. Ég beið cnn í
3—4 mínútur, cn fcr þá að lciðast
ciöin og logði af stzJS til að vita, livað
cg sæi til Auðuns. Þegar ég kom á
s aðinn, þar sem sá yfir molinn, voru
sauoirnir ])ar á sama_ stað, en Auðun
sá ég hvergh Mér til skelfingar sá ég,
sð snjóskriða hafði falliö niöur gil-
tíragið mcðfram melhryggnum, sem
cauðiinir voru á. Þó að Auðun hefði
ekki á t að þuría cö fara yfir gilið, 9
þá kóm mér í hug, að hann hefði ætl-
að ao fara niður það, til þcss að vera
vissari að kcmast íyrir sauðina.