Alþýðuhelgin - 14.04.1949, Blaðsíða 3

Alþýðuhelgin - 14.04.1949, Blaðsíða 3
ALÞYÐUHELGIN 115 íslandi deyr útaf af hjúkrunarleysi. Vér viljum g'era það, sem oss er unnt, til þess að verja það litla, sem vér náum til, frá gersamfegri eyðilegg- ingu og látum vér því prenta hér kvæði, sem Guðnýju heitinni er eign- að. Það er ljóðabréf, sem hún á að hafa kveðið á banasænginni, og vilj- um vér ei tala íleira um hvernig á því stendur, en geta aðeins hins að ei er með öllu víst að kvæðið sé eftir hana; og hafa sumir eignað það Bjarna heitnum Thorarensen, og það verður heldur ekki varið, að það í öltu ber rnikinn keim af skáldskap hans. En hver sem nú héfur kveðið kvæðið, þá er það þó víst. að það er ort undir nafni Guðnýjar heitinnar °g að það er fallegt kvæði. Það er Prentað hér með leyfi sira Jóns á Grenjaðarstað, föður hinnar dánu skáldkonu.“ I handriti einu í Landsbókasafni (Lbs. 167, 8vo), sem Páll stúdent Pálsson hefur safnað til, er Norður- farakvæðið, en sumir leshættir öðru- vísi en í Norðurfara. Virðist auðsætt af samanburði, að sú mynd kvæðis- ms, sem Páll Pálsson hefur lcomizt yfir, sé upprunalegri. Stafar orða. munur sennilsga að einhvcrju leyii af breytingum sem útgefendur Norð- urfara hafa gert á kvæðinu. Fvrirsögn kvæðis þessa í syrpu Páls er svona: ’.Saknaðarstef, t. a. g. ort af Guð- nyju Jónsd. eða undir hennar nafni af J. Hallgrs. og e. t. v. með hans hendi (af blaöi í eftirl. safni Á. bps. H.).“ Er það næsla einkennilegt, að kvæði þetta skuli hafa verið eignað (veimur höfuðskáldum, Jónasi og Hjarna. Sýnir fátt betur, að allmikið hefur þótt til kvæðisins koma. Höfundur þessara lína hefur engin Sogn i höndum til að sanna eða af sanna tilgátur þessar um uppruna hvæðisins, og lætur livern dæma þar um að vild sinni. Þó mun óhætt eð fullyrða, að Jónas Hallgrímsson hef- ur ekki ort kvæðið. Slíkt er aðeins Setgáta. Þarf naumast annað en lesa hvæðið til að ganga úr skugga um hað. Hinu verður ekki neitað, að það minnir í ýmsu á Bjarna Thoraren- Sen, en væri sérstaklega ólíklegt, að skáldkonan á Klömbrum liefði orðið fyrir áhrifum af skáldskap Bjarna, t. a- m. erfiljóðum hans? Enn má geta Þess, að í flestum handritasöfnum, sumum eldri en prentun kvæðisins í Norðurfara 1848, er það hiklaust cignað Guðnýju Jónsdóttur. Á það má og benda að einkennilcgt er, ef síra Jón á Grenjaðarstað hefði ekki gefið upplýsingar um höfund kvæð- isins, væri um annan en Guðnýju dóttur hans að ræða, þogar hann var beðinn leyfis til að það yrði birt. Það þarf því síerkari rök en enn hafa fram komið til að sanna það, að Guðný Jónsdóttir sé ekki höfundur kvæðisins. 3) Saknaðarstef cftir son rninn. Þetia er nokkuð langt kvæði, 19 or- indi, allvel ort. Kvæðið er ort eftir Jón Aðalstcin eldri frumburð þcirra Jón Aðalsteinn, sonur Sveins og Guðnýjar. Sveins og Guðnýjar, f. 15. oltt. 1827, d. 9. nóv. 1823. Fyrstu crindin eru svona: Frá því ég heiminn fyrst í réði fært hefur reynslan betta mér, hvaCa fögnuður, lrvaða gleði hverrar tegundar lielzí scm er. hvað ágæ't s^m í honum finnst livcrfur burt þegar varir minnst. Ef menn við nokkuð ástir binda öðru framar í heiminum þá kcmur eittlivað því að hrir.da. þrál 'ga gagns'ætt viljanum, af þvi geta menn einatt séð: ekkert cr gcfið lieldur léð. — Lokavísa lcvæðisins or á þessa leið: Fyrst ég elslraði auðnu þína öllu framar í heiminum, svo má ei lengur sálu mína sorgin þreyta af missinum. því ábalinn varð allur binn ógleymanlegi sonur minn! 4) Kveðja. Ort af sama tilefni og næsta kvæði á undan. Það er fjórar vísur. Miðvísurnar eru svona: Unun slcærust augnanna minr.a cr nú komin til fðrfeðra sinna, skilnaður sár þó skeri mitt lijarta skal ci um drottins ráðstöfun kvarta. Farðu nú vel úr faðminum mínum, faðmi snú mót lausnara þínum, fyrir oss er fullsæld til rcidrii, faðminn liann á móti þér brelddi. 5) Eftirmæli cftir Pál Þorbergsson fjórðungslækni, mág skáldkonunnar, cr drukknaði á Breiðafirði 9. júlí 1831. Kvæði þella er 15 erindi. 6) Saknaðarkvæði. Þriðja kvæðið. scm ort er í tilefni af skilnaði þeirra lijóna. Fjögur erindi, nokkru stirðari, en hin lívæðin. Það liefst þannig: Þcgar mér einlivcr amar angurs tilfinning . . . 7) Rokkvísur, „kveðnar um roldc, s°m scndur var frá Kaup:nliöfn liingað til lands“. Vísur þessar eru 10, laglega ortar og létt yfir þeim. Er þetia hið eina kvæði Guðnýjar, scm ég hcf séð. þar scm alvara, sorg og tregi cr ckki aðáluppistaðan. Vís- ur þessar eru vafalaust úr Ijóðabréfi til Páls Þorbcrgssonar, mágs skáld- konunnar því hún kveður „Pálus sinn“ í síðus'u vísunni. — Tlokkvísur hofjast á þcssa lcið: llcldur tók mér að hýrna í sinni, hækkaði brún og lét' i geð, af því að ég á ævi minni aldrei haíði nú fyrri séð svo tígulegan tóskapsreklc, tilbúinn eftir dönskum smekk. Eins.og fyrr var geíið, eru .,Rokk- vísur“ prentaðar í ,,Kvennablaðinu“, maíblaði 1897. AFKOMENDUli GUÐNÝJAU. Guðnýju og Sveini varð fjögra barna auðið. Þau voru þcssi: Jén Aðalstesnn iielclrO fæcldur á Grenjaðars'að 15. okióber 1827. llann lézt rúmlcga ársgamall liinn 9. nóvcmber 1328, tijá afa, sinum og önnnu á Grenjaðarstað. Segir síra Jón aíi haps í prestþjónust.ubókinni að dsuðameinið haíi verið „vatns- sýki í höfðinu".

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.